Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 40
MARKAÐSMÁL NflFNSPJÖLD Gangandi auglýsing! Skrautlegt og skemmtilegt eða einfalt og virðulegt? Hvernig kemur fyrirtækið fram gagnvart viðskiptavinum og hvaða mynd vill það gefa af sér? Nafnspjöld starfs- manna skipta miklu máli þegar ímynd fyrírtækisins er annars vegar. Ef nafn- spjaldið er ljótt og ósmekklegt og án þess að vera í nokkru samræmi við ímynd fyrirtækisins þá er kannski betur heima setið en af stað farið þvi að þannig nafnspjald dregur ímynd- ina niður að sögn Stefáns Einarsson- ar, hönnunarstjóra hjá Hvíta húsinu, sem hefur komið að hönnun ótal nafnspjalda í tím- ans rás. Það skiptir miklu máli að hafa nafnspjald sem endurspeglar ímynd fyrirtækisins. Nafnspjöld eru mikilvæg. Með peim er hægt ab byggja upp viðskiptatengsl og viðhalda peim. En útlit nafnspjald- anna skiptir máli. A sama hátt og fal- legt nafnspjald vekur athygli getur ósmekklegt og illa hannað nafnspjald unnið gegn ímynd fyrirtækisins. Effir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Mvndir: Geir Ólafsson starfsmann," segir Stefán. IVIeð bunka í veskinu „Nafiispjöld eru per sónulegi hlutinn af ímynd fyrirtækisins og þau mynda persónuleg tengsl starfsmanna við viðskiptavini. Nafiispjöld virka sem nokkurs konar gangandi auglýsing fyrir fyrírtækið því að flestir ganga um með heilu bunkana í veskinu og grípa til þeirra þegar þörf krefur. Nafiispjöldin eru mikið notuð, sérstaklega í ákveðnum geirum. Þau eru mikið notuð í viðskiptalífinu, hjá auglýsingafólki, kvikmyndagerðarmönnum og fjölmiðlamönnum, sömuleiðis af tannlækn- um og læknum sem nota þau til að skrá niður tíma viðskiptavina. Iðnaðarmenn nota nafn- spjöld mikið sem auglýsingu enda eru þau oft eina auglýsingin sem þeir hafa,“ segir Stefán. Óskráðar reglur Ýmsar óskráðar reglur gilda um útlit og hönnun nafnspjalda og röð upplýsing- anna er mjög ákveðin. A nafnspjöldum skal í fyrsta lagi vera nafn og merki viðkomandi fyrirtækis og birtast þar langstærst og mest áberandi. I öðru lagi verður nafn viðkomandi starfsmanns og starfsheiti hans að birtast og í þriðja lagi koma upplýsingar um það hvernig auðveldast er að ná í starfsmanninn og fyrirtæki hans, upplýsingar á borð við heimilisfang og símanúmer, faxnúmer, netfang og veffang. Persónulegt GSM símanúm- er er í mörgum tilfellum að finna á nafnspjöldum og sumir starfsmenn vilja hafa heimilisfangið sitt og aðrar persónulegar upplýsingar þar einnig. „Ef þessar upplýsingar þjóna ein- hverjum tilgangi þá finnst mér allt í lagi að hafa þær en yfirleitt þjóna þær engum tilgangi. Þetta fer líka eftir því hvort starfsmaðurinn vill láta ná í sig heima eða ekki. Ef GSM símanúmer er gefið þýðir það náttúrulega að það sé nánast alltaf hægt að ná í þennan fl að ríma saman Hvað útlit nafhspjalda varðar þá skiptir það ekki litlu máli, þvert á móti er það algjört grundvallar- atriði til að ná tilætluðum árangri en í langflestum til- fellum eru nafnspjöldin stöðluð í útliti. Flest nafn- spjöld eru svipuð að stærð enda er það auðvitað hentugt til að þau passi í seðlaveski og plast- umslög í nafnspjaldabókum sem margir safna í. Nafnspjöld verða að vera falleg og vekja athygli. Pappírinn skiptir máli því að með honum er hægt að gefa ýmislegt til kynna um fyrirtækið, t.d. má túlka snjóhvítan, fallegan pappír sem hreinleika og heiðarleika hjá fyrirtækinu og upphleyptur gulleitur pappír getur þýtt virðuleika, traust og hefð. Leturval- ið hefur einnig heilmikið að segja, sömuleiðis lógó, form og litir. ,AHt þetta ætti að ríma saman og tengjast ímynd fyrirtækisins þannig að úr verði spennandi heild. Það hjálpar vissulega ef lögun nafnspjaldsins sker sig úr. Meiri líkur eru á að forvitnilegt og vel hannað nafnspjald hafi betri áhrif en það sem er klaufalega hannað. Þau sem reyna að brjótast út Stefán Einarsson, hönnunarstjóri hjá Hvíta hús- inu. „Nafnspjöld eru persónulegi hlutinn afímynd fyrirtækisins og þau mynda persónuleg tengsl starfsmanna við viðskiptavini. Nafnspjöld virka sem nokkurs konar gangandi auglýsing fyrir fyrirtœkið, “ segir hann. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.