Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 42
MARKAÐSMÁL NAFNSPJÖLD
Lifandi auglýsing
Nafnspjöldin eru mikið notuð, sérstaklega í ákveðnum geirum í viðskiptalífinu; hjá auglýsingafólki,
kvikmyndagerðarmönnum og fjölmiðlamönnum. Þau eru einnig notuð af tannlæknum og læknum til að
skrá niður tíma viðskiptavina. Iðnaðarmenn nota nafnspjöld mikið sem auglýsingu enda eru þau oft
eina auglýsingin sem þeir hafa.
hópsins, unga fólksins
sem vill tolla í tísk-
unni. Formið er nú-
tímalegt. Á spjaldinu
er mikið kraðak og
það er erfitt að lesa
textann en markhóp-
urinn lætur sér ekkert
fyrir bijósti brenna í
þeim málum. Þó að spjaldið sé ekkert sérstaklega fallegt þá
vekur það athygli."
□ a
Nafnspjald fra Verði Ijós „Úr nafnspjaldinu
má lesa að fyrirtækið sé ungt og ferskt, en
ekki búið að koma sér fullkomlega fyrir.
Framhliðin er ekkert sérstök, uppsetningin
þar er ágætlega falleg en erfitt að lesa upplýs-
ingarnar. Boðskapurinn hverfur svolítið en
hönnunin á bakhliðinni er flott og nafnið
Verði ljós. Myndin af viðkomandi starfs-
manni er skemmtilega notuð og það er
lýsandi dæmi um það hvernig fyrirtækið vill
láta sjá sig; sýna að starfs-
mennirnir séu lifandi,
ungir, ferskir og skemmti-
legir. Framsetningin er
nútímaleg og vel við hæfi
þó að vissulega sé hægt
að setja út á margt.“
Nafnspjald frá Raphael & Sons „Nafnspjald frá hefðbundnu
og rótgrónu fjármálafyrirtæki. Uppsetning og allt útlit er klass-
ískt, hefðbundin miðjusetning er notuð ásamt mynd af stofnanda
fyrirtækisins og sígildu
letri. Valið á pappírnum
Raphael & Sons
' ‘ J . ‘*,ý I Mi« A R. frost
i * Banking
r-nuíl: anlKrj.lroiHTipKiirl ro.ul
www.raplurl.co.Mk
R. Rjphjrl & Som pk
jr. Wilton Slrrrt
y, Budct MPJI 7QY.UK
' ' .44 »711296)80000
•*<(0)U964ÍÍ04I
er í samræmi við allt annað, hann er gróiur og mattur en uppsetn-
ingin er snyrtileg. Bakhliðin er vínrauð með mynd af stofnanda
fyrirtækisins. Vekur athygli. Iiturinn segir að fyrirtækið sé gam-
alt. Bakhliðin er í góðum takti við framhliðina. Nalhspjaldið gefiir
mynd af hefð og virðuleika innan fyrirtækisins."
Nafnspjald frá Skref fyrir skref
„Skemmtilegt nafiispjald því að
formið er óhefðbundið. Flott
bakgrunnsmynd lyftir spjaldinu
svolitið upp. Kraðak, en spjaldið
vekur samt athygli. Á bakhlið-
inni koma líka fram skilaboð frá
fyrirtækinu. Þetta spjald fær
prik fyrir nýstárlegt form.“
c/L,
- ' SJ
........ i.
Nafnspjald frá Arctic Images „Vel við hæfi að ljósmyndari sé
með mynd á nafnspjaldinu sínu og þessi mynd vekur athygli.
Lógóið er skemmtilegt
en týnist þó svolítið.
Ohefðbundin uppsetn-
ing sem sker sig frá
mörgum öðrum.
Formin ríma saman
þannig að það gengur
ótrúlega vel upp. Strik
undir textanum trufla
lesturinn en gera textann samt forvitnilegan, strikin ríma vel
við byggingu myndarinnar. Ágætis framlag til að vekja athygli
á ljósmyndaranum og fyrirtæki hans.“
Nafnspjald Íslandsbanka-FBA „Vekur strax athygli fyrir fallegt
lógó. Miklum upplýsingum er komið til skila á litlum fleti. Lógóið
niðri er mátulega „frckt“. Upplýsingarnar komast vel til skila og
lesandinn er fljótur að
átta sig. Leturvalið er í
anda fiármálafyrirtækja,
gefur til kynna nýtfsku
banka, traust Jjármála-
fyrirtæki, sem samt er
nútímalegt. Ekkert sem
truflar augun.“S!l
Ólafur Sigurðsson
Sjúðstjðri, Talcma-llftckni t
Bainnumi StO BtOJ
Ijfilmi 860*102
gr Wgu«d«on»i»ft>a.!s
, rúó/
Áll.tV
IjIj.ic M.
Krttuundf
ISS
ÍSLANDSBANKIFDA EgjS
■
42