Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 60
Fyrsta flokks símtöl á hagstæðu verði btartsmenn Landsnets eht. Fra vinstri Johanna L. Oskarsdottir gjaldkeri, Stefan Snorri Stefánsson framkvæmdastjóri, Víðir Kristófersson tæknistjóri og Ásgeir Geirsson netsérfræðingur. FV-mynd: Geir Ólafsson. Landsnet hf. færir út kvíarnar og stefnir að því að bjóða innanlandssímtöl á nýju ári: Landsnet hf. hefur að undanförnu boðið upp á millilandasímtöl á 16,50 krónur mínútuna og nú hefur fyrirtækið fjárfest í nýjum hátæknibúnaði frá Cisco Systems. Á nýju ári er stefnt að því að bjóða upp á innanlandssímtöl og þurfa fyrirtæki einungis einfalt lagnakerfi, tölvulögnina, til að geta notfært sér þessa þjónustu. Sér símalagnir og hefðbundnar símstöðvar verða úr sögunni. Landsnet ehf. var stofnað árið 1995 og er að 40 prósentum í eigu Stefáns Snorra Stefánssonar og Jóhönnu Margrétar Steindórsdóttur og 60 pró- sentum í eigu Skýrr. Landsnet er netþjónustufyrirtæki sem veitir alhliða ráðgjöf við uppbyggingu og rekstur tölvunetkerfa. Fyrirtækið sér um að setja upp netbeina („routera"), innhringibúnað, eldvarnarveggi, neteftir- litskerfi og annan búnað sem tengist netkerfum. Jafnframt þessu býður Landsnet talþjónustu til útlanda fyrir fyrirtæki og almenning. Landsnet hefur smám saman fært út kví- arnar; bætti við sig símaþjónustu milli landa fyrir einu ári og upp úr áramótum er stefnt að símaþjónustu innanlands með búnaði frá Cisco Systems. „Við erum að tala um fyrsta flokks símtöl með 64kbps bandbreidd með IP tækni, hliðstætt því sem tíðkast í ISDN sím- Hafnarstræti 15, Reykjavík. Sími 562 5050 ■ Fax: 562 5066 www.landsnet.is • upplysingar@landsnet.ís tækni. Á næsta ári mun þúnaðurinn ráða við enn meiri talgæði með 256kbps bandbreidd sem tekur hefðbundinni símtækni langt fram. Sveigjanleiki þessara kerfa er mun meiri en í „gamla heiminum", t.d. er meðalending símstöðvar 2-3 ár, hjá okkur snýst þetta aðallega um upp- færslu hugbúnaðar. Skiptiborð í IP heiminum er keyrt upp og því stjórn- að með venjulegum vefvafra, símtækjum er stjórnað með vafra og sömuleiðis flutningi í annan síma, talhólf o.fl. Tengingar við símaskrár, t.d. í Outlook eru einfaldar og flutningur símanúmera með starfsmönn- um, t.d. milli deilda er leikur einn. „Við höfum ekki auglýst mikið en finn- um mjög fyrir almennum áhuga," segir Stefán Snorri Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Landsnets. Samstarf við KPNQwest og Iinu.Net Landsnet er í samstarfi við hið virta fyrirtæki KPNQwest í Hollandi um heildsölukaup á millilandasímtölum. „KPNQwest veitir ekki sjálft símaþjónustu heldur býður öðrum samstarf um slíkt. Með þessu samstarfi fáum við meiri gæði á símtölunum, meiri 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.