Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 78
VINNUIVIARKAÐUR 80% af heildarlaunum án nokkurs hámarks Um áramótin komu til framkvæmda lög um fæðingar- og foreldraorlof, sem tóku gildi í sumar og afnema þau nú allan mun á rétti fólks eftir því hvort það vinnur hjá hinu opinbera eða einkaíyrirtækjum. Kostnaður ríkisvaldsins vegna þessara breytinga nemur um þremur milljörðum króna á ári og miðast sú tala við árið 2003 þegar breytingarnar verða komnar að fullu til framkvæmda. Foreldrar eiga sjálfstæðan rétt til þriggja mánaða hvort um sig og er sá réttur ekki framseljanlegur. Til viðbótar er sameiginlegur réttur til þriggja mánaða og má hagræða honum að vild. Við flölburafæðingar eiga foreldrar rétt á framlengingu um þrjá mánuði fyrir hvert barn umfram eitt. Réttur föður til fæðingarorlofs eykst smám saman. Þannig Þannig Foreldrar áttu rétt á greiðslum lrá Tryggingastofnun ríkis- ins í fæðingarorlofi, fæðingarsfyrk og fæðingardagpen- ingum en fæðingardagpeningar féllu niður fyrir þann tíma sem ekki var nýttur. Móðirin átti rétt á greiðslum í allt að sex mánuði og faðirinn í tvær vikur. Ef faðirinn nýtti sér ekki orlofsréttinn féll hann niður. Fæðingarstyrkurinn nam 33.455 krónum á mánuði og fullir fæðingardagpeningar 76.917 krónum miðað við fullar verður hann einn mánuður í byrjun árs 2001, tveir mánuðir frá og með næsta ári og þrír mánuðir frá og með 1. janúar 2003. Feður öðlast strax rétt til sameiginlegs fæðingaror- lofs. Þá eiga foreldrar barna undir átta ára aldri rétt á launa- lausu foreldraorlofi í allt að 13 vikur. Foreldrar, sem hafa verið samfellt í minnst 25% starfi í sex mánuði á vinnumarkaði eða eru í námi, eiga rétt á 80 prósent- um af meðaltali heildarlauna án tillits til þess hve háar tekj- urnar eru. Fæðingarorlofssjóður, sem er í vörslu Trygginga- stofnunar, annast greiðslur til foreldra og skal sækja um greiðslu úr honum sex vikum fyrir áætlaðan fæðingardag. Sjóðurinn er fjármagnaður með tryggingagjaldi. var kerfið vinnustundir eða nám á árinu. Þessar upphæðir eru ekki tengdar við tekjur og hækka því ekki. Opinberir starfsmenn fengu hins vegar óskert laun í sex mánuði en engar greiðsl- ur frá Tryggingastofnun. Foreldrar, sem nutu óskertra launa í fæðingarorlofi áttu ekki rétt á greiðslum frá Tryggingastofnun þann tíma sem launin voru greidd. Atvinnurekanda þurfti að tilkynna um fæðingaroríof með þriggja vikna fyrirvara.B!] T í m inn er ekki afstæður Tíma- og viðverukerfi Hugar (Sýnir viðveru og fjarveru starfsmanna svo sem orlof og veikindi (Reiknar nákvæmlega vinnutíma skv. skilgreindum reiknireglum (Býr yfir öflugri vaktaskráningu og fjölbreyttri skýrslugerð (Getur skilað gögnum til flestra launakerfa (Öflugt tæki til að skrá verkþætti og fylgjast með launakostnaði (Þrautreynt hjá hundruðum fyrirtækja og stofnana H U G U R www.hugur.is TT 540 3000 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.