Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 80

Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 80
FJflRMflL Það er eðlileg þróun að setja ekki öll eggin í sömu körfuna og því er það eðlilegt að íslendingar vilji hafa eitthvað af sínum fjáreignum í erlendum eignum. Við höfum lengst af búið við takmarkanir á því sviði og það var fyrst 1995 sem fyrir- tæki og einstaklingar fengu heimildir til að fjárfesta í útlöndum. Menn fóru frekar hægt af stað á fyrstu árunum en frá 1997 hef- ur verið vaxandi áhugi, bæði meðal einstaklinga, fyrirtækja og lifeyrissjóða sem ná áhættudreifmgu með íjárfestingum erlend- is. Þetta er skynsamleg þróun og eðlileg til lengri tíma litið. ís- lenskt hagkerfi er lítið og sveiflukennt og atvinnulífið frekar ein- hæft þannig að það eru enn frekari rök fyrir því að leita til út- landa,“ segir Yngvi Örn Kristinsson, bankastjóri Bunadarbanki International S A Ekkert íhlaupaverk Yngvi Örn hefur ekki verið áberandi í ís- lensku þjóðfélagi síðustu ár en margir muna sjálfsagt eftir hon- um úr húsnæðismálunum í byijun tíunda áratugarins. Húsnæð- islánakerfið hafði verið í molum um áratuga skeið þegar hann varð formaður húsnæðismálastjórnar og stýrði uppbyggingu húsbréfakerfisins, eins og það þekkist í dag. En hver er hann, þessi maður, sem nú hefur fengið það verkefni að byggja upp banka í Lúxemborg í félagi við aðra? Dagarnir eru þétt settir fundum því það er ekkert íhlaupaverk að stofna banka. Við hitt- umst síðla dags í Búnaðarbankanum við Hafnarstræti og byrjum spjallið á starfinu í Seðlabankanum. Yngvi Örn er reyndur seðlabankamaður, hefur unnið við hag- rannsóknir og efnahagsstelhu í rúm 20 ár. Á þessum tfina hefúr hann starfað að breytingum, endurskipulagningu og uppbygg- ingu á tjármálamörkuðum og eiga íslendingar í dag fjármála- markað sem að mörgu leyti er hliðstæður því sem gerist í ná- grannalöndunum. Markaðssinnað „Þegar maður starfar í seðlabanka þá er maður ekki beinlínis í viðskipt- um, markmiðin eru allt önnur. Annars vegar er það efnahagsstjórn, hins veg- ar að veita opinberum aðilum og lána- stofnunum bankaþjónustu. Sú þjón- usta er ekki veitt fyrirtækjum og ein- staklingum þannig að það er spenn- andi fyrir mig að starfa í viðskipta- banka. Kannski eru líka komin ákveð- in tímamót í verkefnum mínum undanfarin ár. Ég hef tekið þátt í því að breyta og endurskipuleggja fjármálamynstur þjóðarinn- ar og koma á fót innlendum fjármálamörkuðum,“ segir hann. Gegil tímans Straumí Talið berst að fjármálarnörkuðum örríkja og því hvort stærð þjóða skipti máli. Yngvi Örn telur að allar þjóðir geti átt sjálfstæðan fjármálamarkað séu ákveðnar forsend- ur fyrir hendi; sjálfstæður gjaldmiðill, tæknilegar aðstæður, ljar- lægð og tungumál. Þannig eigi lillar þjóðir á borð við íslendinga og Færeyinga, sem eru einmitt um þessar mundir að byggja upp 80 sitt eigið verðbréfaþing, auðveldara með að byggja upp og starfrækja slíka markaði. „Ef íslendingar, sem eru 280 þúsund, geta þetta, hvers vegna þá ekki Færeyingar, sem eru 45-50 þúsund?" spyr hann. Þrátt fyrir þetta er þróunin í heiminum í átt að samruna. „Tímans straumur vinnur gegn litl- um mörkuðum, það er alveg ljóst. Tæknin stuðlar að samruna. Þannig er til að mynda Verðbréfaþing íslands komið í Norex-samstarfið, þar sem menn eru búnir að koma sér saman um eitt viðskipta- kerfi, leikreglur og miðlun upplýsinga á ensku. Á evrusvæðinu eru markaðir að renna saman vegna evrunnar." Fjögurra augna reglan Stjórnendur Búnaðarbankans tilkynntu þá ákvörðun sína í haust að stofiia banka í Lúxemborg. En af hverju að stofna banka frekar en að kaupa eins og sum önnur ís- lensk fjármálafyrirtæki hafa gert? „Stjórnendur Búnaðarbank- ans voru búnir að kanna kaup á bönkum og höfðu komist að Yngvi Örn Kristinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri í Seðlabankanum, hefur fengið það verkefni að byggja upp banka í Lúxemborg og stýra honum í fé- lagi við annan mann. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndin Geir Ólafsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.