Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 82
FJARMAL Búist er við að bankinn verði með 34 milljarða í eignavörslu um miðjan janúar og að eignaumsýslan fari í 15 milljarða á fyrsta starfsári. - En ef við tölum um þig sjálfan, hvenær ákvaðst þú að verða hag- fræöingur? „Þegar ég byrjaði í háskóla gat ég ekki ákveðið hvort ég ætl- aði að læra stærðfræði eða hagfræði þannig að ég lærði hvoru- tveggja á fyrsta árinu mínu. En svo hugsaði ég mitt ráð. Eg gerði mér grein fyrir að mér byðust fyrst og fremst kennslu- störf ef ég lærði stærðfræði því að á þessum tíma var tölvu- og hugþúnaðariðnaðurinn ekki orðinn jafn öflugur eins og hann er i dag. Eg ákvað því að verða hagfræðingur. Taldi að það yrði skemmtilegra og að mér byðust fleiri starfsmöguleikar. Hag- fræðin hefur líka þann möguleika að blanda saman stærðfræði og hagfræði og ég gerði það í mínu námi,“ svarar hann. Yngvi Örn er alinn upp á Sauðárkróki, sonur Kristins Karlssonar múrara og Huldu Ingibjörgu Pétursdóttur sjúkra- liða. Yngvi Örn er kvæntur Guðrúnu Höllu Tulinius fram- haldsskólakennara og eiga þau ijögur börn, 9, 15, 17 og 19 ára. Yngvi Örn flyst utan um áramótin og elsti sonurinn með honum. Aðrir í ijölskyldunni koma svo þegar skólarnir eru búnir næsta vor. Guðrún Halla ætlar að leggja stund á fram- haldsnám og börnin setjast að sjálfsögðu á skólabekk í Lúx- emborg. badminton, sund og margt fleira. Hann leggur mikið upp úr til- breytingu í lífinu og hefur allsérstæða kenningu um það. „Við höfum ekki verið sauðtrygg einstökum áhugamálum. Maður getur ekki gert það sama allt lífið. Það er nauðsynlegt að þreyta til því að það lengir lífið og gerir það meira spennandi. Eg hef það mottó að læra eða leggja stund á eitthvað nýtt á hverju einasta ári. Kenning mín er sú að að manni finnist tíminn líða svo hratt vegna þess að maður er alltaf að gera það sama. Þetta er eins og hjá börnunum. Ef maður prófar eitthvað nýtt líður tím- inn hægar. Þess vegna reyni ég að gera eitthvað nýtt á hverju ári,“ segir hann. Veiðir, syndir og gengur á fjöll Sem dæmi um nýjung í sínu lífi nefnir hann svigskíði, sem hann kveðst ekkert hafa kunnað á í gamla daga og því tekið sig til og lært á. „Svo hef ég reynt að læra á seglbretti. I ár hef ég verið að læra skriðsund. Svo var það jeppinn eitt árið, að fara á fjöll á jeppa. Eg er í þadminton tjórum sinnum í viku, var áður í blaki í mörg ár, svo syndi ég, hleyp og geng á fjöll, skýt hreindýr, gæsir og rjúpur. Eg held að það sé ekki svo vitlaust að vinna markvisst að einhverju nýju þvr' að þá líður tíminn ekki eins hratt,“ segir hann. - Ertu pólitískur? „Nei, en ég er markaðssinnaður alþjóðasinni. Eg hef trú á opnum hagkerfum, frelsi til viðskipta milli landa og markaðslausnum." MottÓ að fá tilbreytingu Þegar Yngvi Örn er spurður um áhuga- málin kemur í ljós að hann er mikill áhugamaður um veiðar, hverju nafni sem þær nefnast, en svo kemur smám saman í ljós að áhugamálin eru miklu fleiri; göngur og fjallaferðir á jeppa, - Eins og allir hagfræðingar? „Þetta eru meginniðurstöður hinnar viðurkenndu hagfræði en þó að allir hagfræðingar hafi lært þær er ekki þar með sagt að þeir fylgi þeim.“ H3 I www.airiceland.is Flugkortið er greiðslu- og viðskiptakort ætlað fyrirtækjum í viðskiptum við Flugfélag íslands Flugferðir Hótel Veitingar Allt að 30% alsláttnr til fíugkortshala Með Flugkortinu má greiða flugfarseðla með Flugfélagi íslands, bílaleigubíl, hótelgistingu, mat á veitingastöðum og ýmsa aðra þjónustu hjá völdum fyrirtækjum í samstarfi við Flugkortið. Notkun kortsins hefur einnig i för með sér ýmsa sérþjónustu og fríðindi ásamt því hagræði sem fylgir sundurliðuðu reiknings- yfirliti sem Flugkortshafa er sent mánaðarlega. Bílaleiga 1 Fundaraðstaða BiHHH Eldsneyti Uppiýsingar hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags íslands sími 5703606. Fax 570 3001 Netfang: flugkort@airiceland.is Umtalsverður sparnaður Viðskipti með Flugkorti hafa í för með sér allt að 30% afslátt af viðskiptum við Flugfélag íslands og Flugkortshöfum eru ætíð tryggð betri kjör hjá samstarfsaöilum en annars staðar, séu gæðin lögðtil grundvallar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Fyrirtækjaþjónusta 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.