Frjáls verslun - 01.11.2000, Side 84
AWNÁLL ÁRSIWS 2000
Líflegt ár kveður
Undir lok síðasta árs óttubust allir 2000
vandann. Hann reyndist ástœðulaus. En viti
menn, 2000 vandinn skaut upp kollinum ogpað
á sjálfum hlutabréfamarkaðnum. Hlutabréftóku
að lækka í verði eftir mikið klifurþar á undan.
Förum hraðferð yfr árið í máli og myndum.
Kftir Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafcson
VINSÆLL.Árið byrjaði með velgengni Kára Stefánssonar og háu gengi
hlutabréfa i íslenskri erfðagreiningu, en þau hríðféllu þegar leið á
árið. Kári var valinn markaðsmaður ársins af Imarki og í vinsœlda-
könnun Frjálsrar verslunar í lok janúar mœldist fyrirtæki hans tang-
vinsœlast. Hér afltendir Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra
Kára rekstrarleyfið fyrir gagnagrunninum á heilbrigðissviði í Ráðhús-
inu. Leyfið var mikið að vöxtum og í stórri möþþu. (l.tbl.)
ÞRÍEYKIÐ ROFNAÐI. Þekktasta þríeyki í íslensku viðskiþtalífi sl.
fimmtán ár, Samherjafrændur, rofnaði í byrjun ársins. Það varfeng-
sælasti skiþstjórinn á íslandsmiðum um árabil, Þorsteinn Vilhelms-
son, sem klaufsig út úrfyrirtœkinu. Kauþþing keyþti hlut hans í Sam-
herja oggreiddi honum 3 milljarða fyrir. Þetta varháfjárhœð, en árið
2000 átti einmitt eftir að verða ár hárra jjárhœða á hlutabréfamark-
aðnum. (1. tbl.)
AUGLÝSINGAR. Margar forvitni-
legar auglýsingar sáust í fiöl-
miðlum. Auglýsingar Tóbaks-
varnarnefndar um skaðsemi
reykinga vöktu líklegast hvað
mesta athygli. Þœrsettu hroll að
mörg fólki og vöktu hjá því við-
bjóðstilfinningu. „Hvert orð er
satt í þessum auglýsingum,“
sagði Þorgrímur Þráinsson og
kvað auglýsingarnar ekki fara
yfirstrikið. (1. tbl.)
ENNINGARBORGIN. Alls kyns
sir komu fram, ekki síst vegna
•ss að Reykjavík var ein af
enningarborgum Evróþu á ár-
iu 2000. Frjáls verslun fiallaði
öllum tölublóðum ársins um
engsl viðskiþtalífsins við þessa
tórkostlegu árshátíð og ræddi
jið alla máttarstólþa menning-
arborgarinnar, þekkt fyrirtæki
hér í borg. Þessi vatnadís var
hins vegar á sveimi í Laugar-
dalslaug laugardaginn 29.
janúar þegar hátíðin varform-
lega sett. (1. tbl.)
RÖGGSAMUR RÁÐHERRA
Valgerður Sverrisdóttir varð
viðskiþta- og iðnaðarráð-
herra í byrjun ársins og
sýndi fljótlega að hún var
röggsöm. I viðtali í Frjálsri
verslun lýsti hún fyrstu 70
dögum sínum í embætti og
stóru málunum sem biðu
hennar. Valgerður kom mik-
ið við sögu á árinu og náði
kastljósið á hana hámarki
þegar hún, fyrir hönd ríkis-
stjórnarinnar, reyndi að
sameina ríkisbankana tvo.
En það fór á annan veg en
hún ætlaði. (2. tbl.)