Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 84

Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 84
AWNÁLL ÁRSIWS 2000 Líflegt ár kveður Undir lok síðasta árs óttubust allir 2000 vandann. Hann reyndist ástœðulaus. En viti menn, 2000 vandinn skaut upp kollinum ogpað á sjálfum hlutabréfamarkaðnum. Hlutabréftóku að lækka í verði eftir mikið klifurþar á undan. Förum hraðferð yfr árið í máli og myndum. Kftir Jón G. Hauksson Myndir: Geir Ólafcson VINSÆLL.Árið byrjaði með velgengni Kára Stefánssonar og háu gengi hlutabréfa i íslenskri erfðagreiningu, en þau hríðféllu þegar leið á árið. Kári var valinn markaðsmaður ársins af Imarki og í vinsœlda- könnun Frjálsrar verslunar í lok janúar mœldist fyrirtæki hans tang- vinsœlast. Hér afltendir Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra Kára rekstrarleyfið fyrir gagnagrunninum á heilbrigðissviði í Ráðhús- inu. Leyfið var mikið að vöxtum og í stórri möþþu. (l.tbl.) ÞRÍEYKIÐ ROFNAÐI. Þekktasta þríeyki í íslensku viðskiþtalífi sl. fimmtán ár, Samherjafrændur, rofnaði í byrjun ársins. Það varfeng- sælasti skiþstjórinn á íslandsmiðum um árabil, Þorsteinn Vilhelms- son, sem klaufsig út úrfyrirtœkinu. Kauþþing keyþti hlut hans í Sam- herja oggreiddi honum 3 milljarða fyrir. Þetta varháfjárhœð, en árið 2000 átti einmitt eftir að verða ár hárra jjárhœða á hlutabréfamark- aðnum. (1. tbl.) AUGLÝSINGAR. Margar forvitni- legar auglýsingar sáust í fiöl- miðlum. Auglýsingar Tóbaks- varnarnefndar um skaðsemi reykinga vöktu líklegast hvað mesta athygli. Þœrsettu hroll að mörg fólki og vöktu hjá því við- bjóðstilfinningu. „Hvert orð er satt í þessum auglýsingum,“ sagði Þorgrímur Þráinsson og kvað auglýsingarnar ekki fara yfirstrikið. (1. tbl.) ENNINGARBORGIN. Alls kyns sir komu fram, ekki síst vegna •ss að Reykjavík var ein af enningarborgum Evróþu á ár- iu 2000. Frjáls verslun fiallaði öllum tölublóðum ársins um engsl viðskiþtalífsins við þessa tórkostlegu árshátíð og ræddi jið alla máttarstólþa menning- arborgarinnar, þekkt fyrirtæki hér í borg. Þessi vatnadís var hins vegar á sveimi í Laugar- dalslaug laugardaginn 29. janúar þegar hátíðin varform- lega sett. (1. tbl.) RÖGGSAMUR RÁÐHERRA Valgerður Sverrisdóttir varð viðskiþta- og iðnaðarráð- herra í byrjun ársins og sýndi fljótlega að hún var röggsöm. I viðtali í Frjálsri verslun lýsti hún fyrstu 70 dögum sínum í embætti og stóru málunum sem biðu hennar. Valgerður kom mik- ið við sögu á árinu og náði kastljósið á hana hámarki þegar hún, fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar, reyndi að sameina ríkisbankana tvo. En það fór á annan veg en hún ætlaði. (2. tbl.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.