Helgarpósturinn - 06.02.1995, Síða 7
MANUDAGUR 6. FEBRUAR 1995
Kosningastefnusktá
Alþýðuflokksins í hnotskum
•Jöfnun lífskjara - nota skal það svigrúm sem aukinn hagvöxtur
og bætt efnahagsafkoma veitir til að bæta lífskjör þjóðarinnar og
skulu laun þeirra lægst launuöu hækka mest.
•fsland á að sækja um aðild að Evrópusambandinu. i samningum
skal leggja aðaláherslu á að tryggja (slendingum yfirráð yfir fiski-
miðunum.
•Sameign þjóðarinnar á auðlindum sjávar verði fest í stjórnar-
skrá.
•Ný sjávarútvegsstefna. Koma skal í veg fyrir að kvóti safnist á
fárra hendur og veiðileyfagjald skal tekið upp í áföngum.
•Menntamál skulu hafa forgang á næstu árum.
•Opið hagkerfi - opið samfélag - alþjóðavæðing.
•Verja skal minnst einum milljarði króna á ári í sértækar aðgerðir
gegn atvinnuleysi. Markmiðið er að útrýma atvinnuleysi hér á landi.
•Leysa þarf greiðsluvanda heimilanna og bæta húsnæðiskerfið.
•Iðnaðar-, landbúnaðar-, viðskipta- og sjávarútvegsráðuneytin
skal sameina í eitt atvinnuráðuneyti. Sjóðakerfi atvinnulifsins skal
endurskoðað.
•Kosningaréttur verði jafnaður með því að gera landið að einu
kjördæmi.
•Marka skai sérstaka fjölskyldustefnu til að samræma og bæta
þá stefnu ríkisins sem stuðlar að betri hag fjölskyldunnar.
I dag hefst í verslun oJi
stórútsala á geisladisku
æti 22 mögnuð
og myndböndum
Ótrúleg tilboð
á safnplötum!
■ Hvar var Guðmundur Árni?
■ Föst skot á Sjálfstœðisflokkinn
■ Össur og straumlínan
fram hjá yður fara og
Íkir um seinan.
if að vakti nokkra athygli að ein-
ungis tveir þingmanna Alþýðu-
flokksins, það er að segja hann sjálf-
ur og Össur Skarphéðinsson voru
viðstaddir seinni dag aukaflokks-
þingsins, þegar stefnuskráin var af-
greidd. JóN Baldvin kvað það þó af
og frá að hinir fjarstöddu þingmenn
væru í hópi þeirra flokksþingsgesta,
er skvett hefðu um of úr klaufum
sínum á árshátíðinni kvöldið áður.
Sagði hann bæði Sighvat og Rann-
veigu vera að sinna skyldustörfum
annars staðar, séra Gunnlaugur ku
hafa verið veðurtepptur fyrir austan
og Sigbjörn leit in í mýflugumynd
undir þinglok. Jón Baldvin lét þó
ógert að hafa uppi slíkar „eðlilegar“
skýringar á fjarvistum ____________
Guðmundar Árna
Stefánssonar.
eins „straumlínúlöguð" og
hægt væri. Straumlínulag á far-
artækjum sparar mikla orku
sem kunnugt er, og þess vegna
ekki óeðlilegt að umhverfisráð-
herra beiti sér fyrir slxku lagi
hvar sem því verður við komið.
Yfirleitt voru þinggestir Össuri
sammála um þetta, en þegar
kom að tveggja siðna viðbót við
sjávarútvegsstefnuna var
straumlínulaginu þó fórnað og
viðbótin samþykkt. Hugsanleg
skýring á þessari undantekn-
ingu kann að vera sú, að auk
Magnúsar stóð Jón Baldvin
sjálfur að plagginu langa.
0 |J i ð S ; ;
laugarclaginn
til kl. 18.00
JMUSIKI
fWiyNdÍR
AUSTURSTRÆTI 22
símar 551-1620 og 552-8319.
Þar sem músíkin
fæst ódýrari!
m leið og Jón Bald-
vin lofaði eigin flokk
fyrir dugnað, frum-
kvæði og einarða af-
stöðu, jafnvel í óvin-
sælum málum, réðist
hann harkalega að
þeim flokkum, sem
ekki einkennast af
þessum atriðum. Sagði
hann flokka, sem helst
lifðu á þvi að taka ekki
afstöðu, ekki vera
neina stjórnmála-
flokka og að menn
kysu þá helst af göml-
um vana. Slikar aðfarir
við að kjósa bera óneit-
anlega vott um nokkra
íhaldssemi viðkom-
andi kjóscnda, enda
fór það ekkert á milli
mála að Jón Baldvin
var þarna fyrst og
fremst að skjóta á sam-
starfsflokk kratanna í
ríkisstjórn, Sjálfstæðis-
flokkinn, sem hefur
hummað fram af sér
ákvarðanatöku í öllum
helstu dcilumálum
samtímans, þar á með-
al Evrópumálunum.
alitaf
vinna
ámunni:
0Ör^V/f
73. ian &í8öúf; "(unn
14,/an í^sh®hna
...
l4-ian. uá mrrS(1 Ró$g ..
!££ fi&JtýZéZ:
!£'£ 'ðSj^ícr
HdsPenn;, ut“9a'/egi... ""
s,aða Gunti narstr*»<z:
Var384J027k%fir,kL
Vikuna 12- 1S janúar féilu 5 af 8 silfupoltum
í Gullnámunni á spilastöðum Háspennu
í Hafnarstræti og á Laugavegi.
Spilaðu þar sem spennan er mest!
V^/ssur Skarphéðins-
son umhverfisráðherra
var ólatur að stíga í
pontu á aukaflokks-
þinginu og gerði ófáar
athugasemdir við
breytingartillögur
hinna ýmsu fundar-
manna á kosninga-
stefnuskrá flokksins.
Magnús Jónsson Veð-
urstofustjóri var iðinn
við að koma fram með
breytingatillögur og
þótti össuri hann
nokkuð margorður.
Lagði hann hart að
þinggestum að halda
stefnuskránni sem ein-
faldastri, skyldi hún
vera knöpp og skýr og
"Aaifef,
' alitaf t
með heppnina með sérí
f Þúsundir 1
titla með allt að
80%