Helgarpósturinn - 09.03.1995, Page 19

Helgarpósturinn - 09.03.1995, Page 19
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995 MORGUNPÓSTURINN 19 KÓLÓMBÍUKAFFI Afburða ljúffengt hreint Kóloinbíukaffi með kröftugu og frískandi bragði. Kaffið er meðalbrennt sem laðar fram hin fínu blæbrigði í bragði þess. Kólomhíukafíi var áður í hvítmn mnbúðum. MEÐALBRENNT Einstök blanda sex ólíkra kaffÍtegunda. Milt Santos kaffi frá Brasilíu er megin uppistaðan. Kóloinbíukaffi gefur ilminn og frísklegt, kröftugt bragð. Blandan er loks fullkomnuð með kostakaffi frá Mið-Ameríku og kjarnmiklu Kenýakafí'i. m SlSj WT:_____' 'ikuai.br i:\vr GEVAUA K'FKi 300 E-BRYGG sérhlanda Kaffi sem lagað er í sjálfvirkum kaffikönnum þarf að búa yfir sérstökum eiginleikum til að útkoman verði eins og best verður á kosið. Gevalia E-brygg er blandað með sjálfvirkar kaffikönnur í huga. Aðeins grófara, bragðmikið og ilmandi. MAXWELL ÍIOUSE Fádæma gott kaffi frá eyjunni Java í Indónesíu. Brágðið er injúkt, hefur mikla fyllingu og sérstaklega góðan eftirkeim sem einkennir Old Java. Kaffi sem ber af. GEVAUA -Pað er kafíið!

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.