Helgarpósturinn - 06.04.1995, Blaðsíða 3
3
Þórstína B. Þorsteinsdóttir er heppinn áskrifandi Póstsins sem
í vikunni vann ferð fyrir tvo til Parísar í áskriftargetraun blaðsins.
„Ég hélt að það
verið að gera at í
„Ég hélt að það væri verið að endanlega búin að gera upp við
gera at í mér þegar fulltrúi PÓSTS- hvenær ég ætla út verður það
INS hringdi og tilkynnti mér að ég einhvern tíma í júlí eða ágúst.“
hefði unnið ferð fyrir tvo til París- Allir áskrifendur PÓSTSINS eru
ar,“ sagði Þórstína B. Þorsteinsdótt- með í potti þar sem dregið er
ir, heppinn vinningshafi mars- mánaðarlega úr réttum svörum
mánaðar. „Ég var ekki tilbúin að við laufléttri spurningu sem er að
kyngja þessu fyrr en ég hringdi finna á blaðsíðu 12. Vinningshafa
sjálf til baka.“ aprílmánaðar bíður ferð fyrir tvo
Þórstína, sem er verslunarmað- til Barcelona. Allir áskrifendur
ur, hefur aldrei áður farið til Par- blaðsins eru svo með í potti þar
ísar og hyggst því hiklaust nýta sem stórglæsilegur bíli verður
sér vinninginn. „Þótt ég sé ekki dreginn út í júlí. ■
Vinningshafinn, Þórstína B. Þorsteinsdóttir, í miðið, tekur við farseðiinum, Parísarferð fyrir
tvo, úr höndum Guðbjargar Sandholt, sölustjóra hjá Heimsferðum. Sveinbjörn Kristjáns-
son, dreifingarstjóri Póstsins, var viðstaddur verðlaunaveitinguna.
Stjörnu Baywatch-þáttanna,
Davids Hasselhoff, er
greinilega hlýtt til popp-
tónlistarmannsins Herberts
Guðmundssonar, ef marka má
samtal sem íslenskur blaðamað-
ur átti við hann
í nýútkomnu
hefti tímaritsins
Afrodíte, sem af
efnistökum
blaðsins að
dæma, er fyrir
ungt fólk. í við-
talinu er Strand-
varðarstjarnan spurð hvort hún
þekki til Kristjáns Jóhannsson-
ar eða Bjarkar Guðmundsdótt-
UR. Svarar hann því neitandi en
segist hins vegar þekkja Herbert
vel. í viðtalinu segist Hasselhoff
hafa kynnst Herberti í Holly-
wood þegar hann tók upp
„ódauðlegt meistarastykki", eins
og hann orðar það sjálfur „Being
Human.“ Þegar Hasselhoff, sem
auk þess að vera leikari er þekkt
poppstjarna í Þýskalandi, er
beðinn að segja eitthvað að lok-
um, kemur á daginn að hann
biður að heilsa Herberti Guð-
mundssyni...
aður ársins hjá sam-
tökum japanskra hval-
veiðimanna og fleirum,
Magnús Guðmundsson, er aftur
mættur í heimsókn til lands
hinnar rísandi sólar. Þar mun
hann eyða rúm-
lega vikutíma í
að sitja fyrir
svörum hjá
fjölda sjón-
varpsstöðva og
tímarita sem
vilja vita sem
mest um ísland,
Magnús, baráttu hans við Green-
peace og allt annað sem honum
viðkemur. Prógrammið hjá hon-
um ku vera ansi stíft og eru fleiri
en eitt og jafnvel fleiri en tvö
viðtöl á dagskrá hjá honum á
degi hverjum. Það er óhætt að
segja að Magnús og myndir
hans hafi vakið mikla athygli í
Japan og það sýnir kannski best
stjörnustatus hans í Nipponríki
að yfirvöld hafa beðið hann um
að láta ekki uppi dvalarstað sinn
við nokkurn mann á meðan á
dvöl hans stendur af ótta við
hryðjuverk...
í bakkanum eru begónía, páskacrýsi
og ein græn pottaplanta (drekatré eða
satínviður). Aðeins kr. 333 stk.
Þriár plöntur í bakka
Páskaskrevtinear
TILBOÐ
Þrjár
páska-
plöntur
íbakka
Aðeins kr. 495
FUÚGIÐ
ÞIÐINNÁ
ÞING,
JÓN
HALLDÓR?
„Miðað við
málefnastöðu
teljum við það
mjög eðlilegt
að við förum
inn á þing. “
JÓN HALLDÓR HANNES-
SON ER FORMAÐUR NÁTT-
ÚRULAGAFLOKKS ÍSLANDS
SEM BÝÐUR FRAM TIL AL-
ÞINGISKOSNINGANNA NÚ.
FLOKKURINN BYGGIR HUG-
MYNDAFRÆÐI SÍNA Á AÐ
EFLA LÖGMÁL NÁTTÚRUNN-
AR OG KOMA FYRIR STREITU
i VITUND FÓLKS, ÞANNIG AÐ
NÆMI FYRIR RÉTTU OG
RÖNGU KOMI SJÁLFKRAFA
FRAM.