Helgarpósturinn - 06.04.1995, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 06.04.1995, Blaðsíða 5
5 Samkvœmt síðustu skoðanakönnunum vantar Þórunn Sveinbjarnardóttir er eini frambjoðandinn undir þritugu sem a möguleika berslumuninn a að hun verði yngsta þingkona Reykvikinga. „Tuttugu ára jafnréttislög hanga ónotuð uppi á snúru og enginn hefur haft pólitískt þor til að beita þeim til að rétta hlut kvenna. Það þarf að stokka upp meingallað launakerfi ríkisins þar sem yfirmenn, sem flestir em karlar, fá ýmsar aukagreiðslur, sposlur og hlunnindi, en konur sitja uppi með taxtakaupið. Kvennalistinn setur launamálin á oddinn í þessum kosningum. Gömlu flokkamir hafa haft tækifæri til að gera skurk í launamálum en hafa kosið að nota þau ekki. Kvennalistanum er einum treystandi til að láta verkin tala. Við viljum aðgerðir t stað orða !“ UNGT FÓLK TIL ÁHRIFfl ROLLÚMÁLA- RAÐHERRAIUiy „Ég hef ekki brotið það niður í einstökum atriðum hvernig ég muni hegða mér þegar ég verð orðinn ráðherra sem er afar lík- legt eftir næstu alþingis- kosningar." EGILL JÓNSSON SELJA- VALLABÓNDI KJÓSMD HRÓA HOTT! „Ég stend í átökum við hálaunahóp og er að reyna að verja hagsmuni almennings." HVATI HETJA „Við getum ekki, mun- um ekki og viljum ekki styðja þá stjórn sem ekki breytir þessu kerfi." EINAR K. GUÐFINNSSON BLÁSOKKI ÉG HELD ÉG GANGI HEIM „Hins vegarsýna þess- ar staðreyndir að kosn- ingabaráttan er varasöm og réttast fyrir alla aðila að ganga hægt um gleð- innar dyr." SVAVAR GESTSSON Á SÍÐASTA SNÚNINGI GEITAOST „Við skulum nota norsku aðferðina á Vilhjálm Egilsson." RAGNAR ARNALDS AFKOMANDIINGÓLFS

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.