Helgarpósturinn - 06.04.1995, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 06.04.1995, Blaðsíða 20
ef ég væri [222BBI Jón Oddsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR „...vildi ég vera staddur á skrifstofu Bandaríkja- forseta í Hvíta húsinu, þar sem teknar eru ákvarðan- ir um örlög mannkyns. “ % 'FIM MTO DTffG'U FT6T-A-PRÍ L~1'99'51 Dagpeningar fanga hafa nú verið hækkaðir um þriðj- ung, eða úr 1.600 krónum á viku í 2.100 krónur. Margir fangar stunda hins vegar vinnu og reyna þannig að búa sig undir ' Vm Ím 1,'^iLm K l'l. ■ vinnandi fangar fengið 3.400 krónur og sú upphæð er óbreytt þótt dagpeningar hækki. Munurinn er því einungis 1.300 krónur á vinnandi og óvinnandi föngum og sé þeirri upphæð deilt upp í 40 stunda vinnuviku fæst sú niðurstaða úr dæminu að tímakaupið sé 32,50 krónur. Það verður að teljast með því allra lægsta sem þekkist á vinnumark- aðinum. Haraldur Johannessen, fangelsismálastjóri, hefur sagt að unnið sé að endurskoðun á reglugerð um dagpeningagreiðsl- ur og vinnulaun fanga en eftir stendur að dagpeningar hafa hækkað en vinnulaunin ekki... \/Té/d< 7 vKRISTALL \/Mi 7 rKRISTALL Tilboðsdaear ítölsk hjólaborð, speglar og blómasúlur í miklu úrvali. Lampar yfir 100 gerðir Faxafeni v/Suðurlandsbraut Kringlunni Sími 684020 Sími 689955 Hvaða tala ert þú? Grein í síðasta fimmtudags- blaði um talnaspeki virðist hafa vakið athygli margra lesenda en ýmsir sem áhuga höfðu á að flokka sig innan kerfisins hafa átt í basli við það. Eins og kom fram í greininni byggir kerfið á því að flokka einstak- linga í einn af níu flokkum. Flokkunin byggir á því að koma auga á ákveðinn ríkj- andi þátt í persónugerð og það er hann sem ákveður í hvaða flokki viðkomandi lendir. Athugið að flokkunin byggir alls ekki á því að leggja saman tölur á borð við kennitölur, skónúmer eða aðrar persónubundnar tölur, heldur eiga menn að „máta Jón Baldvin , átta sig“ við flokkana, sem upp með ótvíræða eru gefnir. leiðtogahæfileika. Hér á eftir eru tekin tvö dæmi. Ásinn, Fullkomnunarsinninn, óttast gagnrýni meira en nokkuð annað. Til að koma í veg fyrir að verða gagn- rýndur vel- ur hann þá leið að vinna öll sín verk af stakri sam- viskusemi. Hann gætir þess einnig að fram- koman sé ætíð til fyr- Davíð Oddsson, átta irmyndar. ■ sínu besta skarti. Ásinn hugsar sem svo. „Til að vera einhvers virði verð ég að vinna verk mín fullkomlega." Þeir sem fylla þennan flokk eru kúristar strax í barnaskóla, verða oftast nær langskóla- gengnir með háar einkunnir. Það er slíkur árangur sem sannfærir þetta fólk um að það sé einhvers virði. Vigdís Finnbogadóttir er dæmi um ás. Enginn getur villst á áttunni, Foringjan- um. Lítið á Davíð Odds- son og þið sjáið áttuna í sínu besta s k a r t i . Þarna er hinn valda- mikli leið- togi sem jafnvel and- stæðingarn- ir virða þótt þeir vilji k a n n s k i ekki viðurkenna það opinber- lega. Jón Baldvin Hannibalsson er einnig átta með ótvíræða leið- togahæfileika, en sjarmi hans byggir að nokkru á einkenn- um frá sjöunni. Áttan sækir í störf þar sem reynir á leiðtogahæfileika. Hún unir sér best við að leika sóló á efstu hæð meðan und- irmennirnir dansa eftir fyrir- framgefnum línum hennar á neðri hæð. Þrá eftir völdum og óttinn við að tapa völdum einkennir áttuna. Bandarískir sálfræðingar hafa í nokkrum mæli tekið upp þessa flokkunaraðferð þannig að hún er að einhverju leyti tekin alvarlega. Þannig að það er ekki sáraeinfalt að finna út hvaða tala maður er. En besta leiðin er að máta sig við þær manngerðir sem fjallað var um og einstakiingana sem nefnd- ir voru sem dæmi. Gangi ykkur vel. -kb

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.