Helgarpósturinn - 06.04.1995, Blaðsíða 24
I! IV J 'J 11
voru hvar
Áfrumsýningunni á Einni
stórri fjölskyldu í Háskóla-
bíói á föstudagskvöld
voru auk framvarðarsveit-|
ar X-kynslóðarinnar, Ás-
geir Fridgeirsson, ritstjóri ^
lceland Rewiev, Páll Stef-
ánsson, Ijósmyndari, Árni
Þórarinsson, starfsmaður Is-
lensku kvikmyndasamsteyp-
unnar, Brynja Nord-
quist flugfreyja, Herm-
ína Benjamínsdóttir
listamaður, Hilmar
Oddsson leikstjóri,
Bjarni Brynjólfsson og
Kristján Þorvaldsson rit-
stjórar Mannlífs og Karl Th.
Birgisson ritstjóri Heims-
myndar. I Ingólfscafé eftir
frumsýninguna og jafn-
framt á frumsýningunni
voru Róbert Árni
Hreiðarsson lögfræðinc
ur, Kolfinna Baldvins-
dóttirog Björn Jörundur
Fridbjörnsson, Daníel Ág-
úst Haraidsson og Gabrí-
ela Friðriksdóttir, Sigrún
og Gilli í Flauel og
margir, margir aðrir.
Á Kaffibarnum um helg-
ina voru Ari Matt, Davíð
Þór Jónsson grínari, Aron
Hjartarson og báðar drottn-
ingarnar Linda Pé og Ár-
mann Reynisson, Nína leik-
kona, Jón Sæmundur
Auðarson stórleikari,
Jón Páll tattú, Sigrún
og Gilli og að sjáifsögðu
Baltasar Kormákur að
tala við Egil Helgason um
bókmenntir. Þá voru þarna
Gunnar Þorsteinsson þýð-
andi, Arnór skemmtanastjóri
og Haraldur Jónsson
myndhöggvari.
Á Sólon Islandus voru
meðal annarra á föstu-
dagskvöldið hjónin Magn-
ús Árni Magnússon fram-
bjóðandi Alþýðuflokks og Sig-
riður Björk Jónsdóttir
sagnfræðinemi, Ragnheiður
Elin Árnadóttir kosn-
ingafrömuður hjá Sjálf-
stæðisflokknum og Ás-
dis Ingþórsdóttir arki-
tekt. Galleríið var þó
skrautlegra því upp dúkk-
uðu þjóðvakningarnir Mörð-
ur Árnason og Hrannar B.
Arnarson í slagtogi við Ástu
Ragnheiði Jóhannes-
dóttur sem situr í 2. sæt-
inu, næst á undan Merði. |
Þá má ekki gleyma þús-
undþjalasmiðnum Arnóri r
Benónýssyni.
Að snæða á veitingastaðnum
La prima vera voru leikara-
hjónin Tinna Gunnlaugs-
dóttirog Egill Ólafsson
og Kolfinna Baldvins-
dóttir og Björn Jör-
undur Friðbjörnsson.
Steinunn V. Óskarsdóttir'
borgarfulltrúi verður þrítug á
föstudag en hélt upp á afmæl-
ið sitt síðastliðið föstudags-
kvöld. Meðal afmælisgesta
voru þau Þórunn Svein-
bjarnardóttir vonar-
stjarna Kvennó, Hjörleif-1
ur Sveinbjörnsson
borgarstjóramaki og þýð-
andi, Sigríður Ingibjörg
Ingadóttir og Birgir Her-
mannsson aðstoðarumhverf-
isráðherra, Margrét Jónas-
dóttir sagnfræðingur,
Hafliði Helgason og
Ragnhildur Vigfús-
dóttir að ógleymdum
þelm Villa og Pippa. I
\ .
Glódísi Gunnars-
Idóttur var heldur
þröngur stakkur
; búinn.
r;'- ,
Þetta var ekki
atriði í amerísku
kossakeppninni,
bara íslenskur
dans.
Kvikmyndatökumaðurinn segir
Lindu að sýna tennurnar.
Þremenningarnir Bogomil íont, Bubbi Morthens og Aggi Slæ stóðu
undir væntingunum og urðu sjálfum sér til skammar og öðrum til leiðinda á
föstudagskvöldið í Tunglinu er þeir spiluðu saman í annað sinn opinberlega.
Hugmyndin um áframhaldandi samstarf kom í kjölfar einkaveislu nokkurrar
sem Sævar Karl hélt á Sólon íslandus í haust og varð nokkuð umtöluð.
Tröken Reykjavík var kjörin með tilheyrandi viðhöfn á
Hótel íslandi síðastliðið fimmtudagskvöld. Eins og fram hef-
ur komið var það bomban og Hafn-
firðingurinn Berglind Ólafsdóttir
sem bar sigur úr býtum. í hlutverki
fréttamanns mátti svo sjá hvernig
fyrrum alheimsfegurðardísin bar sig
að. Það er ekki svo slæmt að verða
fegurðardís liggi leið manns í
fréttamannsstólinn í framtíðinni.
Aðstoðarfréttastjórinn
Sigmundur Ernirsegir
Lindu Pé til syndanna.
Nína beib og Jonni Sigmars.
Júlíus Kemp, eðalvinur Jonna, var
kvíðinn fyrir hönd vinar síns.
Nokkru síðar sýndi Linda tennurnar
eins og sönnum fréttamanni sæmdi.
Cindy Crawford íslands
var þó valin besta
Ijósmyndafyrirsætan.
Jón Sæmundur leikari ásamt spúsu
sinni Sólveigu tannlaekni.
Þau sögulegu tíðindi áttu sér stað á Kaffibam-
um á fimmtudagskvöldið að Ijósmyndara
Póstsins leyfðist að mynda þar inni. Var tilefn-
ið það að kanna stemmninguna daginn fýrir
frumsýningu Einnar stórrar fjölskyldu. Vegna
innibyrgðar spennu var ekki dansað uppi á
borðum fyrr en að aflokinni frumsýningu
kvöldið eftir.