Helgarpósturinn - 06.04.1995, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 06.04.1995, Blaðsíða 11
Þingstyrkur flokkanna breytist verulega ef niðurstöður skoðanakönnunar Skáís eru greindar eftir kjördæmum og bornar saman við kosningalögin Við úrvinnslu skoðanakönnunar Skáís fyrir PÓST- INN var svörum skipt eftir einstök- um kjördœmum. Síðan voru þœr niðurstöður born- ar saman við gild- andi kosningalög og fundið iít hvaða þingmenn eru inni. Venjan er sú að reikna þingstyrk flokk- annaí könnunum á einfaldan hátt án tillits til jöfn- unarsœta eða annarra reglna í lögunum. Með þessari aðferð breytist þingstyrk- urinn því veru- lega. Þar sem regl- urnar um jöfnun- arsœti og fleira í lögunum er mjög flókið og úrtakið lítið, þegar litið er til minni kjördœm- anna, eru þessar vangaveltur meira til gamans en að hœgt sé að taka þœr mjög alvar- lega. Sem dœmi má nefna að á Suður- landi og Norður- landi eystra eru föst jöfnunarþing- sœti, eitt í hvoru kjördœmi. Eflítils- háttar breytingar verða á fylgi flokk- anna í öðrum kjördœmum hefur það bein áhrifá hvaða flokkur hreppir þau, sem hefur svo bylgju- áhrifum allt land. Fleiri slík atriði skipta einnig máli. í síðustu kosn- ingum voru þrír frambjóðendur ýmist inni eða úti eftir því sem leið á talninguna. Össur Skarphéðinsson end- aði sem þingmað- ur Alþýðuflokks- ins en Ásta Ragn- heiður Jóhannesdótt- ir, Framsóknar- flokknum, og Stef- anía Traustadóttir, Alþýðubandalag- inu, enduðu út. Ef önnur hvor þeirra hefði náð þingsœti hefði það þýtt það að einhverjir þing- menn þeirra flokka hefðu ekki setið á Alþingi á því kjörtímabili sem er að líða. Davið Oddsson Reykjavík Friðrik Sophusson Reykjavik Björn Bjarnason Reykjavik Geir H. Haarde Reykjavik Sólveig Pétursdóttir Reykjavik Lára Margrét Ragnarsdóttir Reykjavik Guðmundur Hallvarðsson Reykjavik Pétur H. Blöndal Reykjavik Katrín Fjel Reykjavík r G. Einarsson Reykjanesi M. Mathiesen Reykjanesi Sigriður A. Þórðardóttir Reykjanesi Arni Ragnar Árnason Reykjanesi Sturla Böðvarsson Vesturlandi Jóhanna Sigurðurdóttir Reykjavík Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Reykjavík Sgúst Einarsson Reykjanesi Þorsteinn Hjartarson Suðurlandi Finnur Ingólfs Reykjavík Ölafur Orn Haraldsson Reykjavík Siv Friðleifsdóttir Reykjanesi Hjálmar Arnason Reykjanesi Ingibjörg Pálmadóttir Vesturlandi Gunnlaugur M Sigmundsson Vestfjörðum Stefán Guðmundsson Norðurl. vestra Bjarna; Norourl. eystra ilgerd Sverrisdóttir Norðurl. eystra Jón Kristjánsson Austurlandi Guðni Agústsson Suðurlandi r Gyl' Pálmason Suðurlandi Svavar Gestsson Reykjavik Brynd Hlöðversdóttir Reykjavik Ogmund Jónasson Reykjavík r Ragnar Grimsson Reykjanesi Sigriður Jóhannesdóttir Reykjanesi Kristinn H. Gunnarsson Vestfjörðum Ragnar/ Norðurl. vestra ngi Sigfússon Norðurl. eystra Hjörk Guttormsson Austurlandi Margrét Frimannsdóttir Suðurlandi Kristin Ástgeirsdóttir Reykjavik Kristin Halldórsdóttir Reykjanesi LAIUDHD í HEILD Ef fyrst er skoðað hvernig þingstyrkur flokkanna skiptist eftir þessari aðferð við úrvinnsluna þá er nið- urstaðan þessi (núverandi þingstyrkur innan sviga): Alþýðuflokkur 6(10) Framsóknarflokkur 15 (13) Sjálfstæðisflokkur 25 (26) Alþýðubandalagið 11 (9) Kvennalistinn 2 (5) Þjóðvaki 4 Þetta þýðir að meirihluti ríkisstjórnarinnar á þingi er fallinn. Sjálfstæðis- flokkurinn gæti myndað tveggja flokka stjórn með annað hvort Framsóknar- flokknum eða Alþýðu- bandalaginu. Eftir sem áð- ur er ekki möguleiki á að mynda vinstri stjórn nema með fulltingi kratanna og að henni yrðu að koma að minnsta kosti fjórir flokk- ar. REYKJAVÍK Reykvíkingar kjósa nítján þingmenn. Skiptingin yrði þessi milli flokkanna: Alþýðuflokkur 2 (3) Framsóknarflokkur 2 (1) Sjálfstæðisflokkur 9 (9) Alþýðubandalag 3 (2) Kvennalisti 1 (3) Þjóðvaki 2 REYKJAIUES Tólf þingmenn koma úr Reykjaneskjördæmi. Alþýðuflokkur 2 (3) Framsóknarflokkur 2 (1) Sjálfstæðisflokkur 4 (5) Alþýðubandalag 2 (1) Kvennalisti 1 (1) Þjóðvaki 1 VESTURLAIUD Þingmenn Vesturlands eru fimm talsins. Alþýðuflokkur 0 (1) Framsóknarflokkur 2 (1) Sjálfstæðisflokkur 2 (2) Alþýðubandalag 1 (1) VESTFIRÐIR Vestfirðingar eiga einnig fimm fulltrúa á þingi. Alþýðuflokkur 1 (1) Framsóknarflokkur 1 (1) Sjálfstæðisflokkur 2 (2) Alþýðubandalag 1 (1) Kvennalisti 0 (1) IUORÐURLAIUD VESTRA Norðurland vestra er einnig fimm þingmanna kjördæmi. Alþýðuflokkur 0 (0) Framsóknarflokkur 2 (2) Sjálfstæðisflokkur 2 (2) Alþýðubandalag 1 (1) IUORÐURLAIUD EYSTRA Sex þingmenn eru í Norð- urlandskjördæmi eystra. Alþýðuflokkur 1 (1) Framsóknarflokkur 2 (3) Sjálfstæðisflokkur 2 (2) Alþýðubandalag 1 (1) AUSTURLAIUD Á Austurlandi eru fimm þingmenn. Alþýðuflokkur 0 (1) Framsóknarflokkur 2 (2) Sjálfstæðisflokkur 2 (1) Alþýðubandalag 1 (1) SUÐURLAIUD Þingmenn Suðurlands eru sex. Alþýðuflokkur 0 (0) Framsóknarflokkur 2 (2) Sjálfstæðisflokkur 2 (3) Alþýðubandalag 1 (1) Þjóðvaki 1

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.