Helgarpósturinn - 30.11.1995, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 30.11.1995, Blaðsíða 1
Enn einn útlendingurinn bíður mánuðum saman vegna nauðgunarkæru Fastur á íslandi vegna vafasamrar nauðgunarkæru Hann bíður nú niðurstaðna úr DNA-rannsókn sem gerð er erlendis. Úr frétt HP: „Með í för frá fyrstu knæp- unni var fertug íslensk kona sem gerði sér dælt við skip- verja en leist sýnu best á Bretann unga. Þau enduðu síðan um borð í íslenskum togara og þar hættir sögum þeirra af atburðarás kvölds- ins að bera saman. Daginn eftir kærði konan piltinn fyrir nauðgun, en hann segir aftur á móti að ef eitthvert sam- ræði hafi átt sér stað þá hafi það verið með hennar vilja. Konan segist aðeins hafa komið með Bretanum um borð til að kaupa fisk, en hann rekur ekki minni til að slíkt hafi staðið til; konan hafi allt kvöldið haft í frammi kyn- ferðislega tilburði í sinn garð og annarra skipverja. Piltur- inn var daginn eftir handtök- una úrskurðaður í gæsluvarð- hald, en Hæstiréttur sneri þeirri ákvörðun og skipaði hann í farbann sem hefur staðið síðan: í tvo mánuði.“ Nákvæm frásögn 30. NOVEMBER 1995 7-6. TBL. 2. ARG. VERÐ 250 KR Sameinaö blaö stjórnarandstööunnar kemur út á morgun Bíldshöfða 12 Sími 567 5000 Tvitugum Breta hefur veríö haldiö í farbanni í tvo mánuöi vegna nauögunarkæru fertugrar konu sem viröist eiga sér haldlitlar stoöir. Þetta verða pólitísk- ustu forsetakosningar sem við höfum séð Svavar Gestsson í HP-viötali Hverjum datt í hug að kalla The Beatles „Bítlana“? Itarleg rannsókn Egils Helgasonar á Bítlunum Veglegt bóka- og plötublað HP

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.