Helgarpósturinn - 30.11.1995, Blaðsíða 40

Helgarpósturinn - 30.11.1995, Blaðsíða 40
HELGARPOSTURINN Eins og kunnugt er gerðu rann- sóknarmenn Skattrannsóknar- stjóra ríkisins gjörsamlega fyr- irvaralausa rannsókn með aðstoð fílefldra lögregluþjóna á fimm veit- ingahúsum á höfuðborgarsvæðinu fyrir viku. Málið í heild er umlukið gríðarmikilli leynd og hvorki bofs né stuna hefur heyrst frá yfirvöld- um eða veitingamönnunum um það, en veitingabransinn logar auð- vitað af kjaftasögum. Besta sagan þessu tengd verður að teljast sú, að Úlfar Eysteinsson, pottagaldrakarl á Þremur frökkum, hafi besta mögu- leikana til að verjast þessum leiftur- stríðum yfirvalda: nefnilega sjálfan Skúla Eggert Þórðarson skattrann- sóknarstjóra, sem þar snæðir reglu- lega. Að vísu hefur Helgarpósturinn ekki þefað neitt uppi í þá áttina, að Skúli Eggert eigi það til að lauma varnaðarorðum að Úlfari vini sínum yfir rjúkandi gómsætt sjávarfangið, en samt — heppileg- ur kúnni atarna... A nýrri bók Þórs Whitehead prófessors, sem nefnist Milli vonar og ótta, er sagt frá því að Adolf Hitler hafi ungur maður ætlað að semja óperu sem gerðist á íslandi. Þessu var tekið með fögnuði í ein- hverjum fjölmiðlum og talið ný upp- götvun. Þeir sem þekkja nokkuð til nasistatímans töldu sig þó vita að svo væri ekki. Þessar upplýsingar eru komnar úr frægri bók eftir Aug- ust Kubizek, æskuvin Hitler, en hann segir frá að Hitler hafi fjölyrt um óperu sem hann ætlaði að semja upp úr norrænum fræðum og láta að minnsta kosti fyrsta þáttinn gerast á íslandi. Um þetta hefur líka mátt fræðast í íslenskri bók, því frá þessu er gjörla sagt í bók- inni Að hetjuhöll sem Þorsteinn Thorarensen ritaði 1967... (Jrslit sfðustu spurningar: Síðast var spurt: Á að breyta stjórnarskránni þannig að hreina meirihluta þurfi að ná kjöri sem forseti? I hverju tölublaði leggur Morgunpósturinn spurningu fyrir lesendur, sem þeir geta kosið um í síma 904 1516. Nú er spurt: Heldur þú að útlendingar fái verri meðferð í íslenska dómskerfinu en íslendingar? 1. Já 2. Nei ÞANNIG VIRKAR TÖLVAN PONTUNARSIMI 515-8000 FRELSIOFAR ÖLLU Apple-umboðið hf. Skipholti 21, simi: 511 5111 1 dós 100% ARABICA GÆÐI lifff Opnunarhatíðin er á morgun! Fjölskylduhátíð jólasveinsins í Hveragerði hefst á morgun, t. desember kl. 17.55, stundvíslega með glæsilegri flugeldasýningu. Hundruð kyndla varpa ævintýraljóma á umhverfið og jólaljósin í bænum verða tendruð. Komið á Kambabrún og sjáið Jólabæinn uppljómaðan! fer an t>*>' .sUinun1 ° JÓLALAND í TÍVOLÍHÚSINU Til að komast , , inn í Jólalandið STÆRSTA JÓLATRE A ISLANDI í tívolíhúsinu BRÚÐUBÍLLINN • VEITINGAHÚS þarf VEGABRÉF MARKAÐSTORG • MÖGULEIKHÚS sem veitir börnin fara á hestbak aðgang að allri JÓLAPÓSTHÚS • HÚSDÝRAGARÐI skemmtidagskrá TÍVOLÍ BEINT FRÁ ENGLANDI sem þar fer fram sannkallað jólaævintýri í einn dag. =-| • Vegabréfinu fylgia fnmiðar I tlvoll, tióðminiasafi serstok tilboð i verslunum og tón|ista|.atnði fynrtækiuim i Hveragerði og fleira o f| Dagskrá, ovænt. Born 5 ara og yngn fa hrinqsviði vi. ókeypis vegabréf, 6-12 ára greiða Brúsaoallinui kr. 200 en aðrir greiða 550 krónur. Innin SamviniHilerilir Lanúsí/n FLUGLEIDIR TqTBF’ MÓKO LLUR Jólasveinninn Sankti Kláus fluttist nýlega sunnan úr Evrópu til íslands og settist að í Hveragerði. Þar kynntist hann Giýlu, Leppalúða og jólasveinununi þrettán og komst að raun um að þau eru fjarskyldir ættingjar. Af ánægju yfir að hafa fundið fjölskyldu sína býður liann til fjölskylduhátíðar allan desember og fram á þrettándann. Áætlunarferðtr Si frá Umferðarm.ðs t*,l Hveragerð.s Ul 13,15,18 og 2C kl' til Reykiav^ 16.20,18.50 og 21

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.