Helgarpósturinn - 30.11.1995, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 30.11.1995, Blaðsíða 21
+ mi21 FIMIVmiDAGUR 30. NÓVEMBER1995 V LATTU EKKI CryggisvCrðinn BLEKKJA MG! Það er ávallt fagnaðarefni fyrir neytendur þegar nýtt fyrirtæki knýr þá sem fyrir eru á markaðnum til verulegrar verðlækkunar. Um leið og við óskum Securitas til hamingju með að geta loksins boðið íslenskum heimilum þjónustu sína á lækkuðu verði bendum við landsmönnum á að enn vantar mikið á að tilboð Vaktar 24 verði jafnað. Með samstarfi við yfir 200 bifreiðastjóra Hreyfils, sem stöðugt eru á ferð um höfuð- borgarsvæðið, sparar Vakt 24 viðskiptavinum sínum kostnað við rekstur sérstakra bifreiða og manna við eftirlit - og býður um leið öryggis- þjónustu sína á mun lægra verði en ella. Bílstjórar Hreyfils, rétt eins og eftirlitsmenn annarra, eru hvorki lögreglumenn, slökkviliðs- menn né sjúkraflutningamenn. Þeir eru hins vegar gjarnan fyrstir á staðinn ef eitthvað fer úrskeiðis og gæta hagsmuna viðskiptavinanna eins vel og frekast er unnt. Upphrópanir keppi- nauta um mikilvægi „sérþjálfaðra" eftirlits- manna (sem þeir kalla reyndar öryggisverði) eru út í hött þegar um innbrot, eldsvoða, vatnstjón o.þ.h. er að ræða. Láttu því ekki „öryggisverðffia"villa þér sýn. Málið snýst um örygglsþfónustu og þar eru blákaldar staðreyndir málsins þessar: Vakt 24 býður þér vandað öryggiskerfi sem þú greiðir fyrir - og eignast. í eftirgreindu dæmi er gert ráð fyrir að kaupverðið sé greitt með raðgreiðslum á 36 mánuðunn og innifalið í tölunum er lántökugjald, stimpilkostnaður og vextir. Mánaðargjald miðast við að samið sé um tengingu við stjórnstöð Vaktar 24 í jafn langan tíma. Heimavöm Securitas Heimavöm Securitas „lánar" sambæri- legt öryggiskerfi og Vakt 24 býður - en innheimtir rúmlega fjögur þúsund króna gjald á mánuði fyrir tengingu við stjórnstöð. í þessu samanburðardæmi er gert ráð fyrir viðskiptum á þessum kjörum í 3 ár. Kaupverð kerfis 78.480 lánað Mánaðargjald fyrir tengingu við stjórnstöð 1.200 4.056 Heildargreiðsla á þremur árum 142.956 146.016 Sparnaður í mánaðargjaldi (mismunur á 1.200 og 4.056 í 36 mánuði) 102.816 enginn Verðmæti eignar þinnar í vönduðu öryggiskerfi (m/ vöxtum af fjárfestingunni) 99.756 ekkert Vakt 24 býður einnig upp á þann valkost að sjálfvirkur símhringibúnaður öryggiskerfisins láti einn eða fleiri vandamenn eða nágranna vita ef eitthvað fer úrskeiðis. Um leið opnast möguleiki á ágætri öryggisgæslu gegn engu mánaðargjaldi. Reiknaðu ólíktilboð á eigin spýtur-til öryggis! Bíldshöfða 12 Sími 567 5000 + -

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.