Vísir - 23.12.1974, Page 11

Vísir - 23.12.1974, Page 11
Vlsir. Mánudagur 23. desember 1974. n Allt skrif- legt og klárt í brezku Kolombiu taka þeir nokkuð strangt á lauslæti. Einkanlega ef einhver gerir sér gróðaveg úr þvi. Ein vændiskona i Vancouver hafði legið lengi undir grun, en ávallt smogið I gegnum net lög- gæzlumanna, hversu þéttriðið, sem þeir höfðu það. En henni varð fótaskortur, þegar hún gerði lögreglumanni skriflegt tilboð. Það hefur fengizt upp úr lögreglunni, að leynilögreglu- maður kom sér fyrir I bifreið i miðbænum og var hann að skrifa i vasabók, meðan hann beið eftir félaga sinum. Sá hann þá hvar stúlkan rölti sér að bilnum. Hún spurði hann, hvort ’ann væri lögga? Hann horfði upp á hana og hripaði svo i bókina: „Ég er daufdumbur.” Hún skrifaði fyrir neðan: „Langar þig til að lyfta þér á kreik?” „Já,” krotaði hann. „Hvað er til skemmtunar?” „Komduupp á herbergi til min. — 3000 krónur.” skrifaði hún. Hann tók við bókinni og hripaði niður, eins og hefði hann fengið einhverja bakþanka: „p.s. Ég handtek þig i laganna nafni.” Búið blessað tafl. — Ertu kominn pabbi. Hefurðu nokkuð séð til ferða jóla sveinsint? — Nú á ég bara eftir að kaupa möndlugjöfina. Þú lofar að kfkja ekki. — A ég að taka fram sendandann á kortinu til Bjarnlaug- ar? Vinskapurinn hefur ekki verið allt of góður upp á siökastið. ©gkasiöfin^í Joltimtm i ár / jpGudíónsson hf Skúíagötu 26

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.