Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1941, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1941, Blaðsíða 16
Nafnaskrá eftir Bjarn.i Jónsson frá Unnarholti. Númerin samkvæmt skýringarmynd. 1. Páll Egilsson, læknir í Vig á Sjálandi. t. Böðvar Eyjólfsson, prestur að Árnesi í Strandasýslu. Dáinn 1915. 3. porvaldur Pálsson, fyrv. hjer- aðslœknir í Hornafirði. i. Ásgeir Ásgeirsson, prófastur að Hvarnmi í Dölum. 5. Rögnvaldur Ólafsson, húsa- meistari. Dáinn 1917. 6. Stefán Björnsson, prófastur á Eskifirði. 7. Sigurjón Markússon, fyrv. sýslu- maður. 8. Jóhannes Jóhannesson, cand. phil. úr Reykjavík. í Vestur- heimi. 9. Halldór Kr. Júlíusson, fyrv. sýslumaður. 10. Jónmundur Halldórsson, prest- ur að Stað í Grunnavík. 11. Sigurður Sigurðsson, lyfsali, frá Arnarholti. Dáinn 1939. 12. Matthías Einarsson, spítala- læknir. 13. þórður Pálsson, hjeraðslæknir. Dáinn 1922. 14. Jón Norðfjörð Johannessen, síð- ást prestur að Stað í Stein- grímsfirði. 15. Valdimar .Steffensen, læknir á Akureyri. 16. Tómas Skúlason, cand. jur., full- trúi í Aarhus á Jótlandi. Dáinn 1906. 17. Páll Vídalín Bjarnason, sýslu- maður í Stykkishólmi. Dáinn 1930. 18. Ásgeir Torfason, efnafræðingur, forstöðumaður Iðnskólans. Dá- inn 1916. 19. Halldór Gunnlaugsson, hjeraðs- læknir í Vestmannaeyjum. Dá- inn 1924. 20. Guðmundur þorsteinsson, hjer- aðslæknir í Borgarfirði. Dáinn 1924. 21. Jón porlaksson, verkfræðingur, ráðherra. Dáinn 1935. 22. Steingrímur Matthíasson, fyrv. hjeraðslæknir; nú í Danmörku. 23. Böðvar Bjarnason, prestur að Rafnseyri. 24. Jónas Kristjánsson, fyrv. hjer- aðslæknir. 25. Edvald Möller, kaupmaður á Akureyri. 26. Bernharð Laxdal, verslunar- maður á Akureyri. Dáinn 1905. 27. Einar Gunnarsson, cand. phil., ritstjóri í Reykjavík. Dáinn 1922. 28. Sigurmundur Sigurðsson, hjer- aðslæknir í Bolungarvík. 29. Ólafur Briem, prestur að Stóra- Núpi. Dáinn 1930. m Nemendur Latínus 30. Guðmundur Benediktsson, hankaritari í íslands banka. Dá- inn 1918. 31. Stefán G. Stefánsson, cand. jur., amtmannsfulltríii í Varde á Jót- landi. 32. Halldór Jónsson, prestur að Reynivöllum í Kjós. 33. Andrjes Fjeldsted, augnlæknir í Rvík..Dáinn 1923. 34. Jóhann Sig. Jóhannesson, /frá Eskifirði. Fór til Vesturheims úr skóla. ;>5. Jón Brandsson, prestur að Ar- nesi í Strandasýslu. 36. Engilbert Gislason, málari, frá Vestmannaeyjum. 37. Páll Sæmundsson, frá Hraun- gerði, bókhaldari í fjármála- ráðuneytinu í Höfn. 38. Jón Hj. Sigurðsson, prófessor við Háskólann. 39. Ólafur Jónsson, gjaldkeri í h.f. Kveldúlfi. 40. Sigfús Einarsson, prófessor, dónikirkjuorganisti. Dáinn 1939. 41. Guðmundur Guðmundsson, skáld. Dáinn 1919. 42. Arni þorvaldsson, fyrv. kennari við Mentaskólann á Akureyri. 43. Magnús porsteinsson, fyrv. prestur1 á Patreksfirði; starfs- maður í Búnaðarbankanum. 44. þorbjörn þórðarson, fyrv. hjer- aðslæknir á Bíldudal. 45. Ingólfur Gíslason, fyrv. hjeraðs- læknir í Borgarnesi. 46. Eggert E. Briem, bóndi í Viðey. Dáinn 1939. 47. Gísli Skúlason, prófastur á Eyr- arbakka. » 48. Eggert Claessen, hæstarjettar- málaflutningsmaður. 49. Sigurbjörn Astvaldur Gíslason, kennari, Rvík. 50. Sigfús Sveinsson, kaupmaður á Norðfirði. Dáinn 1935. 51. Halldór Hermannsson prófessor bókavörður í Ithaca. 52. Hendrik Erlendsson, hjaraðs- læknir í Hornafirði. Dáinn 1930.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.