Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1941, Blaðsíða 27

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1941, Blaðsíða 27
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 451 SÁLMUR Ú R G U L*L N A H L I Ð I N U Lag: Páll Isólfsson Texti: Davíð Stefánsson ímt4-4 n 1 m~r -»-~j J—j~] j ■ P-jg L i 1 J •" A £ 1 p v p Ó «9 f | j- r r r mig þá æf j m J - in t' r r r dvín, inn-an við ' J. -fii f r f t him - ins eðl - a J 1 J J “?S. .-3» 2:jTL* ■ : % 1 r r Ss Á Ja e r > 9 P’ r ' } O 9 7 r 1 1 r L * 1 F sviði, byggja á grundvelli hans. Iíann hefir bjargað mörgu frá giötun, safnað miklu á einn stað. Fleiri hafa fetað í fótspor hans t. d. Jón Leifs og Hallgrímur Helgason. Og ekki má gleyma hinum ágætu raddsetningum Sigfúsar Einarssonar og Svein- bjarnar Sveinbjörnssonar á ís- lenskum þjóðlögum. — Enn má nefna frænda minn Jón Pálsson. Hann er áhuga- samur safnari og hefir alla tíð verið. Hann hefir safnað mörg- um þjóðlögum, ýmist látið gamla menn syngja þau inn á „valsa“ eða skrifað þau upp. Hann lærði t. d. lagið, sem nú er mjög oft sungið í raddsetning minni, „Víst ert þú Jesú kóngur klár“. Hefði Jón ekki bjargað því, hefði það sennilega glatast. Það lag mun lifa lengi með þjóðinni, sem ein dýrmætasta perlan í kirkjusöng okkar. Við þurfum að endur- vekja vikivakana og taka lang- spilið okkar gamla ofan af hill- unni. — Hefir þú sjálfur gert nokkuð til þess að vekja upp vikivakana. — Jeg geri nú lítilsháttar tilraun til þess, 1 „Gullna hlið- inu“ koma fyrir tveir vikivaka- valsar í 3. þætti. Þar hefi jeg reynt að byggja á íslenskuro þjóðlögum. Þjóðleg tónment er af tveim rótum runnin, þjóðlögin, lög þjóðlífsins, og svo tónar náttúr- unnar, sem eru eins á öllum tímum, fossar, stórár, lækja- niður — og brimið — Stokks- eyrarbrimið. Heldurðu, að þú getir gert nokkuð úr þessu segir Páll, um leið og hann stendur upp til brottferðar. — Þakka þjer fyrir, Páll. Jeg er að hugsa um að reyna að skrifa um það grein. V. St.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.