Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Blaðsíða 1
 4 Altarisbrík Jóns Arasonar í Hóladómkirkju ALTARISBRÍK sú, er Jón Arason gaf dómkirkju sinni á Hólum, er enn í dag vegleg- asta altaristafla á Islandi. Hún er efalaust, að því er þjóðminjavörður segir, frá byrjun 16. aidar, og líklega gerð í Niðurlöndum, ef til vill í Antwerpen, þar sem mest var gert af slík- um altarisbríkum um það leyti. Miðhlutinn sýnir krossfestinguna. A vængjunum innan- verðum eru myndir postulanna, sem blasa við, þegar taflan er opnuð, eins og hún sjest á myndinni. — :iSI % A <♦> m\

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.