Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 519 aö gera að nota tækifærið, þegar hann var einn biskup á landinu, að festa katólskuna alveg í sossi og bjarga henni, einn allra biskupa Norðurlanda, yfir brim og boða siðaskiptanna. Minni maður og deigari hefði sjálfsagt, beðið og set- ið hjá og lofað viðburðunum að, gerast. Bn Jón ákvað nú þegar að * . , , kasta leningUnum gegn htnu nyja Valdi. Fór hann þegar um vorið suður í Skálholtsbiskupsdauni og stjórnaði málum þar.Ljet hann kjósa Sigvarð ábóta Ilalldórsson í Þykkvabæ til biskups, hvernig sem það liefir gengið, sendi hatin utan en tók að sjer stjórn fyrir hans hönd á með- nn. Ilet'ir hann vafalaust engar tylli vonir gert sjer uni biskupsvígslil Sigvarði til handa meðan svo stóðu mál í Danmörku. En það gat lag- ast fyrr cn vnrði. og méðan stjórn- aði Jón. Þetta voru erfiðir tímar fyrir ]>á íútersku. Þó hófust þeir handa í skvndi, kusu Martein Einarsson til biskups og fór hann þegar utan, en stjorn málanna tóku að sjer nokkr- ir frændur, venslamenn og vinir hans, þar á meðal Daði í Snóksdal og sjera Jón Bjarnason stólsráðs- maður. Vörðu þeir Skálholt fyrir Jóni biskupi, svo að hann varð frá að hverfa. Sneri hann reiði sinni einkum á Daða, fóf vestur í Dali, óð um bú Daða og dæmdi hann fyr- jr ýmsár sakir. Nokkru síðar bann- færði hanu Daða og þótti nú mik- ið aðkveðið. Og nú rekur hver viðburðurinn antian svo ört, að hvergi nálega er hlje nema háveturinn. Sumarið 1549 fær Jón Arason frjef frá Páli III. páfa, þar sem hann hvetur Jón til starfa og lýsir blessun sinni yfir honum. Var Jón í allt búinn. Á þessu sumri lætur hann taka Mar- tein biskup og einn helsta kíerk hatis, sjera Arua i Ilítardal og held- ur þeim í íangelsi nyrðra. Sömu skil ætlaði hanu að gera Daða, en hanu bar undan. Upp úr þessu bannfærði Jón biskup sjera Gísla Jónsson í Selárdal (þann er síðar varð bisk- up), en hann var einhver hclstur atkvæðismaður í hóp lúterskra. Brá sjera Gísla svo við sakargiftir Jóns biskups og banníæringu, með því sem á undan hafði komið fram við þá Martein biskup og sjej-a Ánia Arnórsson, að hann sá sjer vænst að flýja brott af landinu og leita á náðir konungs. ltcfir hann getað skýrt kouungi vel frá öllu. Bendir þó sumt til þess, að Gísli hat'i ekki ýkt framferði Jóns bísk- ups eða spanað upp reiði kohungs um sköi' fram eða eggjað nann að; fara með hörku á hendur Jóni og landsmönnum. ★ EN NÚ færðist Jón Arason fyrst í aukaiia. Á tæpu hálfu ári tekur hanii hiii mestu völd, svo að ekk- ert vifðist standa við honUm, hrap- ar til grunna og hefst svo að nýju til æðstu tighar í píslafvættisdauða sínum. Um vorið i'íða þeir feðgar þrír saman til Alþingis, Jón biskup, Ari lögmaður og sjera Björn, með O JtJ »..14* pCJJTTJ Cínm rre mit útyki'ws: VrmtáiiaimUi (TP*1- tcf:. >>« iNk Kf«* fxxy,''lc “ V|< ýccl-.fltímen r<T :*Hi*rt**r» .v.fyga .V tJtyrlý fvp Vw txd.jn-nr, }** giÉf*?•f - - HLAÐSÍRA ein af blöðum tvcim, sem fundisl hafa úr Breviarium Nid- rosienSc, sem prentað var a Holum árið 1531 í tíð Jóas Aíasoaai. hundrað manna hver og.þó meira, því að svo er sagt að Ari hafi haft alls „þrjúhundruð og hálft“ manna, þ. e. 420 menn vopnaða. Umboðs- maður konungs, Larz Mníe fjeklc enga rönd við reist. Varpaði Ari skatti konungs, er hann hafði inn- heimt og varðveitt, á nasir honum. ólafur Tómasson, er oi-ti hið mikla, kvæði um þá feðga, telur þetta sýnilega eitthvert glæsilegasta augnablik í lífi þeirra. cr sjájft kou- ungsvaldið verður að lúta þcim: í lögi'.jettu lagði leið, Ijest þar mundi gjalda dalina danskri drótt; kastaði silfri kappinn dýr það kom á nasir fljótt hirðstjórans, en hringa lýr hvergi fór þó ótt. „Et þú það nú örva þUndr!“ Ari nam hátt að greina, hinli i-jéð skelfast hringa lundr þó hefði marga sVeina og hjeldi hnifum á Þrjú huudruð og hjermcð liálft höldar stóðu í kfansi á eyrinni fyrit ofan sjálft öllunt vat' búinn vansi Ara óvinum þá.------------ Þá h.jelt Jón í Skálholt og náði því með því að hóta að liafa Mar- tein biskup fanginn í farárbroddi. Ljet hann grafa lík síns gamla kunningja, Gissurar Einarssónar, upp og dysja í poka, cn dómkirkjan var hreinsuð með mikiili viðhöfn. Var allt þetta gert í viðurvist geysi- legs mannfjölda. ílefir mörgum, þótt þetta atferli við Gissur dauð- an eittn ljótasti bletturinn á Jóni Arasyni, og má að vísu segja, að verkið væiá ekki fallegt. En nú var Jón kominn í þau. stóiTæði, aði landslýðinn varð að vinna mcð öll- uiu ráðum. Og ekki er efi á, að í augmn Jóns Arasouar var Gissúr

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.