Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Síða 6
LERRÓK MORGr\RLAÐSTNS 518 ÚTSAUMUR á hökli úr Kóladómkirkju. Er hökull þessi frá dögum Jóns Arasonar. Á hökii þessum er ákaflega vandaður útsaumhr, eins og myndin sýn- ir, hió mesta listaverk. haim ah láta af þeirri fyrirætlan, J>ví að. þeir óttuðust um verslur síua. Ilafa |>eir vafalaust látið hót anir fylg.ja brjefinu, því að konung- ur ljet af áforini sínu og kvaðst niunda senda í |iess stað nienn. er dæmdu niál þessi öll með rjett- vísi. SÁ ER GERA SKYEDI íslend- ingum rjett. var sjóliðsforinginn alkunni Ivristófer Hvítfeldur. Ilafði hann brotið Norðmenn til hlýðni við konunginn og rjetta trú með harðri hendi. Og nú var hann send- ur hingað vorið 1541 á stóru og vel búnu herskipi. Þótti gott að hafa öflugan herflokk til þess að framfylgja rjettinum. lljer fer svo fram handtaka ög- mundar, vjelræði við hann og brott- númog lögtaka kirkjuskipunarinnar í Skálholtsstifti undir vopnum her- manna Ilvítfelds. En þó er vert að geta þess, að ekkert kom fyrir víg Diðriks frá Mynden. og Kláus frá Merwitz fellur skömmu síðar í fulla ónáð vegna allskonar klækja og óreiðu. Það er mjög athyglisvert, að virða fyrir sjer framkomu jónst Arasonar um þessar mundir. Við* erum vanastir því að sjá hann í veldi sínu, alráðan .og einráðan, gangandi eins og björninn á hvað sem fyrir var. En nú sást, að hanrt kunni iíka að fara gætilega. Ilannj fær brjef ITvítfelds og býr alt sem best undir alþingisreið sína. En jafnframt hefir hann sent njósnir á undan sjer, og það bjargar hon- um frá því að hreppa örlög Ög- mundar. ögmundur lætur ginna sig í fyrstu gildru. En .Tón stingirr fæti við þegar hann er kominn að Kalmanstungu, og lætur hvorki Krjef nje annað ginna sig. Ritar hann brjef til Alþingis, eins vin- gjarnlegt og unt var fyrir hann, en fyrirbýður allar aðgerðir er snerfí biskupsdæmi hans. Eftir það reið ,Tón norður með flokk sinn og var ekkert frekara gert að mál- efnum 11ólastóls að sinni. NtJ VERÐUR IILJE á stórvið- bui'ðum meðan Gizur Einarsson lif- ir, eða til föstu 1548. Það er næsta einkennilegt að athuga samband þessara tveggja næsta ólíku manna, hins gamla katólska ramm. íslenska höfðingja og hins unga, fluggáfaða konungsvinar og frum- herja nýs siðar, rnilli formannsins í hugsun og Ijóðagerð og tísku- mannsins, húmanistans. milli -Tóns, sein gat því næstum státað af því að hann kvnni ekki par í latínu og Oizurar, sem æfir sig á að setja upphöf og niðurlög brjefa á sem allra glæsilegasta latínu. En báðir eru mikilmenni, þeir virða hvor annan —- og þurfa hvor á öðrum að halda. Gizur hafði alveg nóg á sinni könnu í Skálholtsbiskupsdæmi, þó að hann hjeldi frið við .Tón og þá* Ilólamenn. Og. .Tóni veitti ekki af, eina katólska biskupnum úndir valdi Kristjáns III.. að eiga einhvern að, sent konungstraust hafði og góð sambönd við hina nýju valdhafa. Þetta var báðum hentugt og hefði betur haldist. EN NÚ DRÓ til heldttr hrika- legri viðburða, og ntá segja, að ]>að sje saga áranna 1548—1550, sem varpar hinum sjerkennilega l.jóma á nafn og minningu .Tóns Arasonar. Gizur Einarsson hefir líklega verið berklaveikttr og tók honum' mjög að þyngja veturinn 1547—’48. Á langaföstu andaðist hann. Það má vafalaust telja, að, nokkru fyrir þennan tínia hafa Jóni berist fregnir af hinni hörmu- legu útreið Lútersntanna í Þýska- landi eftir að Moritz af Sachsen', sveik þá og h.jálpaði keisara til þess að kúga þá. ITefir -Tón nú þótst sjá dagrenning þess, sent hann hafði vænst, að keisari og páfi end- urreistu fullkomlega hinn forna sið. Dauði Gissurar kom því eins og- sending forsjónarinnar.. Var nú um

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.