Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Blaðsíða 23

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Blaðsíða 23
LESP.ÖK MORGUNETjAÐSTNS „Hún amma mín það sagði mjer" Heimsókn til Halldórs Kiljan Laxness NR 28 VTT> VESTURGÖTU erhátt steinhíÍ8, sem gnæfir yfir næsta um- hverfi. Þar eiga tveir rithöfundar héinia. A neöstu hæðinni er versl- að með allskonar nauðsynjar. Þar fyrir ofan koma rithöfundarnir. Uið næsta við búðina er Sigurgeir Einarsson. En fyrir ofan hann er Halldór Kiljan. Þú skalt hringja á efri bjölluna, sagði hann við mig, þegar jeg kvaðst ætla að heimsækja hann. Svo stóð jeg þar um kvöld í roki og rigningu, vissi ekki uin hvaða dyr var að ræða, sá engin dyra- bjöllutyppi í myrkrinu. En gamalli hugmvnd skaut upp í vitundinni. Jeg ætlaði að fá einkaleyfi á því að setja sjálflýsandi efni í dyrabjöllu- typpi, svo þau sæust í myrkrinu, og verða ríkur. Það var löngu áður, on mönnum almennt datt í hxig hjer á landi að vei-ða ríkir. 1 sömu svifunx kemur Sigurgeir þar aðvífandi, húseigandinn, geng- ur að sínum dyrum og opnar, býð- ur mjer inn. — Jeg er á leið að hitta TTall- dór Kiljan, segi jeg. — So, segir Sigurgeir. — En segðu mjer annars, heldur hann áfram. Hverjir eru þeir, sem, eru í þeirri nefnd, sem á að hafa eftirlit með verðlagi gistihúsa ? Á nix að fara að verðleggja gisti- hús, hixgsaði .jeg í einfeldni minni. Ein nefndin enn. Og er xiti á þekjix. -— Það veitir ekki af að ýta við þeirri nefnd. Þetta er okixr og upp- trekkirí. — Nú, þxó meinar á matnixm? — Já, auðvitað. — Borðar þú á gistihxxsi? — Já. — Og matxxi’inn kostar? — 350 krónxxr á mánuði. — Það er mikið fje. — Það er nokkxxð mikið fje, seg- ir Sigxxrgeir. En einstöku máltíð- irnar: 8 krónur og 75. Hvað seg- irðu unx það. Og allur krafturinn dreginn úr matnum. Gvendar-, brunnavatn, sem kostar þó ekki nema þetta, sem borgað er í vatns- skatt. Nefndin þyrfti að senda spæjara á gistihúsin til að borða þar við og við og fá að vita hvað fólkið borgar. — Já, leynilögreglu, segi jeg. En heldur þú ekki, að Kiljan sje heinxa ? — Það veit jeg ekkei’t, segir Sig- xxrgeir og lokar útidyrunum með lykli að innanverðix og segir svo. En ef þú þyrftir að komast út aft- ur ? .... —Þá hefi jeg þig í bakhöndinni. Og þannig komst jeg inn í hús 535 Guðný Klængsdóttir. „Mjer finst þessi gamla kona hafa komið einhverja óraleið aft- an úr öldum, gegnum allar lífs- hættur þjóðarinnar, þar sem svo margir fórust, eld og ís, kúgun og liungursneyðir, til þess að vera hjá mjer og styrkja mig með sinni kyrlátu nærveru og óbil- andi jafnvægi, miðla mjer af sinni dýrkeyptu þekkingu, reynslu aldanna“. rithöfundanna við Vesturgötu. En er jeg kom upp á pallskörina til Kiljans, rak hann xxpp stór augu og spurði hvei’nig jeg hefði komist inn í helgidóminn. Mig langaði til þess að segja, að jeg hefði lásagras. Fyi’ir»mjer væru allar dyr opnar. En jeg gerði það ekki, vegna þess, að jeg er sann- oi’ður maður. Og sagði því alveg eins og var, að húsbóndinn sjálfur hefði hleypt mjer inn. ★ ÖLDRUÐ KONA kemur inn með kaffi og mjólk og allskonar kökur. Á næsta börði voru margskonar bækur. Einkum um búfræði og nú- tímalistir. Við drekkum nokkra bolla af kaffi og mjólk og tölum um með- ferð mjólkurpenings. ■ ■ - - ; - • Og svo kom sagan.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.