Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Side 5
LESBÓK MORG UNBLAÐSINS 517 og láta óvini sina mælast eina við á Alþingi, njc héldur koma þar vanmegntigur fyrir ögraundi. Ilann safnaði því liði og hjelt til þings. Hafði hann 1100 manns. Iljer var eins og Sturlungaöldih væri að nýju upprunnin, og hefir ótti mikill gripið flesta. Bisknpar hafa og vafalaust sjeð á þessu mis- smíð nokkra. Var því gengið á milli og forðað bardaga. En nú þurfti enginn að efa leng- ur, að Jón Arason var fnllkominn höfðingi, sem engum tjóaði við að fást, úr því að Ögmundur Páisson varð að ganga frá. ★ KFTIR ÞETTA er ekki getið um deilur þeirra Ögmundar og Jóns, en aftur á móti er þess getið, að þeir gerðu með sjer sættir og bundu bræðralag sitt að hvötum góðra manna. Hefir það vafalaust ekki síst vcrið sakir nýrra veðrabrigða, sem nú voru í aðsigi. Bliku mikla hafði dregið upp og vissu menn ekki glögglega hvílíkra veðra þaðait var von. Þcssi blika boðaði siða- skiptin. Ekki vcrður unnt að segja þá sögu hjer, en bregða nxá upp nokkrum skyndimynduni af Jóni Arasyni í fangbrögðum við þennan ný.ja innrásarher: Siðaskiptin og konungsvaldið. Kristján III. brautst til valda í Danmörku 1536 og Ijet þá þcgar til skava skríða við katólska kirkjuna. Var síðan á næsta ári sett kirkju- skipun í Danmörku og 153S sendi konungur hirðstjóra sinn lvláus frá iilerwitz með þessa kirkjuskipun til Islands. Var Kláus þessi hrotta- menni hið mesta og misyndismaður. Eins og vita mátti, náði kirkjuskip- unin ekki fram að ganga að þessu sinni. En næsta vor hófust konungs- mean hjer, Kláus og umboðsmaður lians Diðrik, hauda, hvað seml öguui leið. Fór Diðrik á hvítasunnudag út í Viðey og tók klaustrxð. Svöruðu þeir ekki nema illu einu þegar yf- ir þessu var kært á Alþingi. En Jón Arason orti um það hina alkunnu vísu: Sunnan að segja mcnn Sundklaustur haldist laust þýskir gera þar rask þeygi gott í Viðey. öldin het'ir ómild Ála brugguð vont kál; undur er et’ ísland eigi rjettir hans stjett. En Diðrik svaraði mcð því að búast til að gera klaustrunum eystra sömu skil og Viðeyjar- klanstri. Lauk þeirri ferð með því að Diðrik fjell á verkum sínum í Hkálholti og í sömu lotu voru Dan- ir hraktir úr Viðey og drepnir. 8vo konx Alþingi 1540. Þangað, KATRÍN HELGA. Eln af mynduu- um a kórkápu Jóiis Arasonar, (Sbr. skýriué'argrein á bls. 534). kom Kláus að utau og ætlaði nú heldur en ekki að láta svipuna dynja á landsmönnum, bæði sakii' tregðu þeirra að taka við kirkju- skipaninni, og út af drápi Diðriks og annara Dana. Má nærri geta, hvernig hefði verið að búa undir þeim refsiaðgerðnm Kláusar. En þá komu þeir til skjalanna Jón biskup og synir hans. Ilöfðu þeir styrk svo mikinn á. jiinginu, að Kláus varð slyppur fyr- ir. f stað þess að sakfclla ögmund biskup og aðra þá, er stóðu að' Skálholtsvígum Ijet Ari Jónsson lögmaður dóm ganga um framferði Kláusar. Dænxa þeir, að vegna margskonar brota á landslögnm og vegna rógs, sem Kláus hafi borið fyrir konung um Ögmund biskup, sje hann ekki myndugur kóngsins skatt eður annan vísaeyri upp að bera, eður sýslurxxar framar að veita. Fela dómsmenn Ara lögmanni að veita skattinuöi móttöku og varð- veita fjeð til næsta Alþingis, en sýslumun er öðruvísi ráðstafað. Hjer er, með öðrum orðurn, lxirð- stjóri konungs, Kláus frá Merwítz, dæmdur frá embætti umsvifalaust. Með þessum dómi cr svo konungi skrifað langt og merkilegt brjef, þar sem rjettindi fslendinga bæði um trú og landslög eru einarðlega varin. Ritar Jón biskup Arason fyrstur undir það einn kenni- manna, cn síðan Ari lögmaður og sýslumenn og lögrjettumenn norð- an og vestan á íslandi, höfðingjan eins og Þorleifur Grímsson og Jón Magni'isson, og þar cr Daði Guð- mundsson með. Er Jón Arason hjer eins og nokkurskonar þjóðhöfðingi, og er varla efamál, að það er hann, sem forgönguna liefir haft um þessi: stórræði. Konungur brást svo við, að liann ætlaði að fara herferð til fslands og brjóta fslendinga til lilýðni. En þá kom hjálp ur aunari átt. Ham- borgar ntuðu kouuugi cg báðu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.