Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Blaðsíða 27

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Blaðsíða 27
Fræi'iari. Leiðheinamli. Iiaim h.jet faðir l>eda. llann tók nijer eins og sjnú og kendi mjer Farna skritaði je>j „Utldir llelga- hnjúk“. Sú hók átti að verða mik- ið leiifrri. En þá var svo margt sem k.aílaði að. > ★ í FEJíHl’AK !!)L’f kom jeg lieim. Amma gamla, sém þá var92 ára heið eftir mjer; hún heið með að deyja þangað til jeg var kominn Hún vissi að von var á mjer. Svo kom jeg og hún sá mig, og tók í hendina á mjer og horfði á mig, spnrði um líðan mína og vildi heyra af ferðum mínum. Fáum dögum, seinna var hún dáin. Eitt var einkennilegt við hana. Þó hún kynni alt þetta guðsorð og sálma og jafnvel heila húslestra utanltókar, sem hún hafði heyrt í SO 90 ár, þá reyndi hún aldrei að hafa áhrif á mína trú. .Teg er ekki viss um það. að hún hafi nokkurn- tíma verið trúkona. Einu sinni þegar jeg var lítiU, kom hún til mín, þar sem jeg var að lesa og sagði: „ITvað erta.nú að lesaf' „Það er biblían“, segi jeg. „Ja“, segir hún. „Það er nú ekki alt satt sem í henni stenduF Þetta kom mjer ákaflega á óvart. Mjer finnst þessi gamla kona hafa komið einhverja óraleið aftan lir öldum, gegnum allar lífshaettur þjóð arinnar, þar sem svo margir fórust, eld o" ís. kúgun og huUgursneyðir, til ])ess að vera hjá mjer og stvrkja miar með sinni kvrlátu nærveru og óhilandi jafnvægi, miðla mjer af sinni dýrkeyptu þekkingu, reynslu aldanna. * ★ F.X ÞETTA nær annars ekki nokkurri átt, að tala svona mikið um sjálfan sig. — -Teg er einmitt kominn til þess að heyra þig taln um sjálfati þig. Alt sem þti segir, það skrifa jeg LESBÓK MORGUXBLAÐSINS hvort sem þjer líkar hetur eða verr; Og enn talaði Kiljan góða sttthd urn eitt og annað, að hann t. d. hefði aldrei fundið neina minni- máttarkend, sem surnir kvarta und- an, vegna þess að þeir eru Lslend- ingar. llvernig hann smátt og smátt kynnist sögupersónum sínum, svo hann sjer þær alveg fvrir sjer, og allar þeirra athafnir, hvernig þess- ir knnningjar hans lifa sí»iu sjálf- stæða lífi, gera sín meistarastrik og axársköft, en Kil.jan stendur við skfifpúlfið sitt á hverjum degi, til þess að skrifa stuttorðar lýsing- ar á því (helsta. sem kemur fyrir þessa kunningja hans á lífsleið þeirfa. Þánnig heldur hánn áfram að skrifá ár eftir ár hvort sem samférðafólki hans líkar betur eða verr.' óg þeim sem líkar illa við hann í dag, efu vísir til að dáðst r»09 að honum á morgun, eu vinir snúa Við honum bakinu. Slíkt kemur hon um ekki lifandi vitund við, því hann er sjálfur ein af sögupér- sónunum, og getur, eins og þær, tekið upp á öllum fjandanum. Þau eru svona Jiessi skáld. V. St. á í í — Jón Arason Framh. af hls. 520. sem að kirkju lians steðjar, hefir blásið að glóðutn trúarinnar og aukið houum andagift. En það er til marks um stærð Jóns Arasonar, að þessi 1 jóð, sem hefðu ein saman getað enst honum til frægðar, verða í raun og veru ekki nema aukageta. Menn muna varla að haan var stórskáld, svo mikill er hann að öðru leyti í per- sónuleik sínum og athöfnum. Á klausturtröppum í Clervaux. Kiljan til hægri á myndinni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.