Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1944, Blaðsíða 4
LESBÓIv MOIIGUNBLAÐSINS 516 klaustri, og fær ]>ar svo einhverja tilsögn, cn lærir þó aldrei la'tínu. Svo hefst hann skjótlega til allra metorða. Það er æfintýrið um karlsson, sem fær kóngsdóttur og konungsríkið. En hjer mun skjóta skökku við. Sannleikurinn er sá, að Jón Arason er háættaður í báðar ættir. Faðir hans Ari er sonur Sigurðar príors á Möðruvöllum, sem hefir verið af höt'ðingja ætt og móðir hans. Elín, er systirdóttir hins mikla ábóta á Þvcrá, Einars Isleifssonar beltis- lausa, föður klerkahöfðingjans Finnboga Einarssonar, offieialis, er siðar varð einnig áhóti að Þvcrá. Á þessum tímum náðu menn varla eða ekki nietorðum nema ættgöfgi styddi. Getur vel verið, að ínóðir Jóns hafi vcrið við lítil efni eftir lát manns hennar, en ólíklegt er, að hinn voldugi, aldraði ábóti hafi lát- ið systurdóttur sína líða skort ná- lega við tnnfótinn á klausturhöfuð- bólinu. Ilefir hann sett hana á klausturjörðina, Grýtu, rjett undir Iiandarjaðri sínum til þess að geta sjeð um mcð henni. Jón hendir gam- an að þessu í vísunni alkunnu: Ýtar buðu Grund við Grýtu Gnúpufell og Möðruvelli; en ábótinn vill ekki láta aðalból, nema fylgi Ilólar. llann hefði varla lient þannig gaman að þessu, ef mikill sársauki; liefði fylgt minningunum frá Grýtu. Jón hcfir lært til prests í klaustrinu, og meðal annars næga latínu, þó að orð færi aldrei af. lærdómi hans sjerstaklega. Sú firra, að Jón Arason hafi aldrci lært lat- ínu er sprottin af vísu eiuni, meist- andegri, sem hann á að hafa kast- að fram er Böðvar nokkur brá hon- um um vankunnáttu: Latína er list mæt, lögsnar Böðvar, j heuni eg kaun ekki par, Böðvar; KÓRKÁPA Jóns Arasonar, eða biskupskápan gamla, eins og hún oft er kölluð. Var hún i Hólakirkju langt fram á siðustu öld, en síðan um tíma hjer i dómkirkjunni. Nokkru fyrir aldamót var hún sett á Þjóðminja- safnið. Kápan hefir verið notuð við biskupsvigslur, hinn mesti dýrgripur. þætti mjer þó rjett þitt svar, líöðvar, míns ef væri móðurlands máll’ar, Böðvar. Munu vart margar vísur lýsa Iiöfundi sínum bctur en þcssi. Það cr eins og Jón Arason standi bráð- lifandi fyrii' hugskotssjónum manns, kýmni hans, yfirburðir, snilld og Jjjóðernistil t'inning. Ilófst nú Jón undrahratt til allra nietorða, varð dómkirkju- jjrcstur, ráðsniaður llóladómkirkju, l'ór utan í erindum stólsins, fór með sýslumannsvald og fjekk loks hvorki meira njc minna en veitingu fyrir Oddastað. Svo hófust ekki al- nuigamenn á þeim tímum þótt vcl væru gefnir. Og brátt var þó cnn mem frami í vænduin. ÞLGAB GO'ITSKÁLK biskup Nilm lásson audaðist í árslok 1520 var Jóux Arasyui faiiu forsjá stólsius og hann síðar kjörinn biskup af klerkúm norðanlands samkvæmt lieimild í brjefi kórbræðra í Niðar- ósi. En hjer kom erfiður þrándur í götu. ögmundur Pálsson hafði ver- ið vígður biskup i Skálholti og var staddur ytra, er honum bárust fregnir um lát Gottskálks. Fjekk hann umboð til þess að stjórna mál- um Ilólastóls meðan biskupslaust, væri, og er atiðsjeð, að hann ætlaði sjer að ráða, hver þar vrði biskup. Jón Arason gerðist Jtegar alluni- sviíamikill unt stjórn biskupsstóls- ins og lenti meðal annars saman við Teit ríka í Glaumbæ svo að til bar- daga kom.* En nú tók fyrst í hnúk- ana er ögmundur biskup óð fram á orustuvöllinn og beitti sjer af al- efli gegn biskupsdónti Jóns. Varð það lians eldvígsla, og hefðu fáir staðist. En það er eins og Jón Ara- son fljúgi yfir öi'ðugleikana. Það er jafnvel í sögum hent gaman að stefnuförum Ögniundar, sem flestum mundu hafa orðið æiáð alvarlegar og afleiðingaríkar. Slapp Jón utan, en )>á sendi ögmundur á eftir hon- um bannfæringar og ákærur til læi'ði-a og Icikra. En ekkert stoð- aði. Jón Arason kont vígður lieim og settist á sinn stól að Ilólum. ★ IIIÐ ÓTltCLEGA hafði skeð, Ög- muiKlur Pálsson hafði beöið fullan ósigur! llann varð mcira iið segja <ið taka við presti á Oddastað, sjera Jóni Einarssni, móti vilja sínum. Þetta gat ekki endað ncma með skelfingu. Ögimuidur I’álsson kannaðist ekki við slíkt orð: Ósig- ur. Og nú bjóst hanu til þess að koniii lögum yi'ir þennan norðlenska uppveisnarmann. Vorið 1527 safn- iiði hann Iiði að fornum sið og reið til Alþingis mcð 1600 manns. Skildi enginn annar skipa og skikka á Al- þingi en hann. En nú var Jón Arason sestur í sinu sess og var hvcrgi slippur fyr- ir- Uaua vildi hvorki sitja heiuxa,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.