Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 26

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 26
582 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS bví það draup af rökunum niðui á skinnið. Þetta endurtók mamma hvað ofan í hvað. Tólgin sem storknaði utan á rökunum varð altaf gildari og gildari. Við hoií.ð- um á þetta hugfangnir, en við feng- um stranga fyrirskipun hjá mömmu um það, að við mættum ekki snerta á neinu. Ef við ekki gerðum það, mættum við horfa á og svo skyldum við fá kerti á jól- unum. Og innan skamms voru litlu mjóu rökin orðin að alln myndar- legustu kertum, sem mr.nma sagði okkur að allir á heimilinu ættu að fá á jólunum, sitt kertið hver En mest þótti okkur þó varið í þegar mamma fór að búa til þriggja Ijósa kerti, með einu kerti í miðju og sínu til hvorrar hliðar. Svo bjó hún til fimm Ijósa kerti, kóngakerti, þar var eitt í miðju og fjögur Ijós í kringum það. Mamma sagði að það kerti ætti pabbi að fá. Um kvöldið kom Gvendur. Hann . var með stærðar poka á bakinu og við vorum ákaflega forvitin — Gvendur trúði mjeF fyr<r því, sð í pokanum væri böggull til mín frá mínum gamla og góða vini. Sigurði skipstjóra, sem hafði verið mjer samtíða fyrir nokkrum árum og sem ætið sendi mjer eitthvað fvrir jólin ef ferð varð. En Gvendur sagði mjer að hann mætti ekki af- henda mjer böggulinn fyrr en á jólakvöldið, hann hefði lofað Sig- urði því. — Jeg gat nú ekki al mennilega skilið það, að ekki væri sama þótt jeg fengi böggulinn strax, en Gvendur sat fist við sinn keip; annaðkvöld skyldi jeg fá böggulinn. en fyrr ekki. Jeg spurði Gvend hvort Tumi jólasveinn hefði ekki verið honum samferða. Nei, Gvendur sagði að bað hefði nú ckki verið. Hvort. hant! h?iði ekki &i6ð tí' Tuma ðði neirií aí iclssvíinunum ? Ja hanii var ekki viss um baí, en hi&It að harin. hefði sjeð einn þeirra labba sig heim að Bakka í rökkrinu í kvöld þegar hann gekk þar íyrir ofan. Hvort hann hefði pjeð Hinsa htla þar úti? Ja, hann hafði sæð eitthvað á kviki þar uían við bæ- inn, en hann var «kki viss um hvort bað hefði verið Hansi eða köttur- inn. Jólasveinninn hefði verið kom- inn fast að því, en það hefði verið orðið svo rökkvað, að hann hrfði ekki sjeð almennilega hvort jóla- sveinninn náði þessu, hvort st.ni það nú var Hansi eða kötturinn. Jeg var lengi að hugsa um þetta. Skyldi nú jólasveinsskömmin hafa tekið Hansa greyið? Hansa, æm var svo ansi kátur og almennilegur strákur og sem hafði leikið svo ein- staklcga vel við mig. Það væri le:tt. Og út frá þessvun hugleiðingum steinsofnaci jeg í rúminu fyrir oían Gvend. — Jeg vaknaði cldsnemma á að- fangadagsmorguninn. — Það var kyrt og gott vcður; svo sem nógu s^ott veður til að leika sjer úti, en bað var nú einhvern veginn þa.m- ig, að jeg festi mig ekki almenni- lega við að leika mjer. Jog haíði svo maigt um að hugsn, að það tók cngu tali. Ilvort það væri nú alvcg áreiðanlcgt, að jóhn kæínu í kvir.d? Hvað skyldu þau nú ko;na sncmma? Og hvaðan skyldu þau ttú koma? Skyldu jólasvein nmir vcrða látnir koma inn í baðstofu? Hvað skyldi jcg nú fá í böggnnum frá Sigurði? Ætli pabbi kveiki á dllurn kertunum á kóngakertinu? — \lt í einu í'ann jeg það, að jeg var órð- inn banhungraður. Jeg fór inn að fá mjer eitthvað í sarpinn. Jeg hitti systur mína, og sagði henni að jeg væri orðinn svangur. „Þú færð ekkorl núna," sagði hún, ,,við höfum í svo mórgu að snúast að við megum ekki vcra að þ* í. að geía bier niat." jcr f«^r +12 mómmu A. trkki a6 íara. að skamta nvö- degisaiatinn.?" sagði jeg. ,.Jeg held þið gerið honum nú ekki mikil skil," sagði mamma „Eigum við ekki að fá hangikjöt- ið, sem þú sauðst á Þorláksdag í matinn í dag?" sagði jeg. „Þið fáið nú ekki annað en harð- i'isksbita," sagði mamma. Mjer fanst þetta nú heldur hart og sagði mömmu að jeg væri orð- inn svo dæmalaust svangur, að jeg þyldi ekki við. Hún gaf mjer hálfa flatköku og smjör við. ýtfi mjer út úr búrinu og sagði mjer að fara ú.t og leika mjer þangað til að hún ljcti kalla á mig. Það var eina bótin, að skamm- degisdagurinn er stuttur, en samt hefur mjer held jeg aldrei fundist neinn dagur jafn langur og þessi aðfangadagur. Jeg snópaði samt f-tí nema hvað jeg skaus; einu sinni inn í eldhús og hitti Ingu. Hún vsr þar að baka lummur. Hún gaf micr eina og jeg fór með hana út og var nærri búinn að brenna mig á henni, hún var svo heit, en þegar jeg var kominn"með hrna út kólnaði hún fljótt, og góð var hiiri. því það voru tvær rúsínur í henni. Þegar byrjað var að rókkva, kom Inga út og sagði mjcr að koma inn. Jeg Ijct nú ckki segja mjcr það tvisvar. „Eru öú jólin korhin Inga mín?" snurði jeg han-i. „Nci, þau cru nú ckki koniin, það á bara að þvo þjcr, svo þú getir tckið á móti jóiunum," sagði Inga. Svo fór Inga með mig inn í bað- stofu. Þar var mamma með stóran bala og pott með heitu vatni. Og nú byrjaði hreingerningin. Fyrst þvoði mamma mjer um höfuðið. Jeg reyndi að stilla mig að gráta ekki, mamma sagði mjcr að j3hn kæmu ekki ef jeg skældi, og jeg IrðtH h'.nni, <-n þegar sápaóræstið '"V i .'íU"'íu a inisr, þá i mh (Hl .fiUiiT^r ijl i VífðHÍ CS Vlíldl ' f-Ti'i711 cvir* ^ff ífiíf r>rcra<*»i alt Vivan -i-f tf'k' Þaö h&íiu nú víst hka Céiri ðirt

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.