Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Blaðsíða 2
558 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 1» .... ¦¦ — .—¦—..—..—...—._..—..—..—..—..—..—.,—..—..—_._..—.,—... Jakob Thorarensen: FRÚ ALLRA FRÚA Undra þeirra óska mætti Er ei það, að orðin muni okkar smáu, deilnu þjóð, okkar dýrsta lífsins jurt, að á ný um sæinn sunnan svipuð eins og stirt á stikli svifi hingað konan góð, stofubiómið, föit og þurt? sú með drenginn dýra í fangi, • drottins fyrsta og eina son, — Verður unt að vökva og frjóvga svo að alt hjer fagnað fengi vora öld í slíkri þurð, frjóvgun nýrri í trú og von. um það mál á ýmsa vegu ítarlega er hugð vor spurð. — Til hvers er það tarna að orða, Soninn við hin mæra móðir tímans haukar fljúga ört, mátti skiljast, — trúnni breytt. konan sú er löngu, löngu En hvernig fórst oss fósturstarfið, liðin hjeðan, skær og björt. fór ei sumu að hnigna neitt?------- Samt varð eftir sonur hennar, settur oss til verndunar. I,'und vorn aftur seuit mun sækja ungur, spakur, íturlyndur, sunnan um in breiðu höf af sem hverjum guði bar. drottning slík, nje fagurfágað færa oss þvílíkt hnoss að gjöf. Margt er horfið, sjatnað, sölnað Ekkert gagnar oss að mæna síðan þessi tíðin var. eftir gyðjuvængjum þeim, — Hvað er það, sem eldíst eigi tóinum stjelum vár og \roða ¦ eða berst í timans mar? \ei»faö yfir þennan henn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.