Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1948, Page 2
558 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Jakob Thorarensen: FRÚ ÁLLRA FRÚA Undra þeirra óska mætti i Er ei það, aö orðin muni okkar smáu, deilnu þjóð, okkar dýrsta lífsins jurt, að á ný um sæinn sunnan svipuð eins og stirt á stikli svifi hingað konan góð, stofubiómið, fölt og þurt? sú með drenginn dýra í fangi, drottins fyrsta og eina son, — Verður unt að vökva og frjóvga svo að alt hjer fagnað fengi vora öld í slíkri þurð, frjóvgun nýrri í trú og von. um það mál á ýmsa vegu ítarlega ?r hugð vor spurð. — Til hvers er það tarna að orða, Soninn við hin mæra móðir tímans haukar fljúga ört, mátti skiljast, — trúnni breytt. konan sú er löngu, löngu En hvernig fórst oss fósturstarfið, liðin hjeðan, skær og björt. fór ei sumu að hnigna neitt? Samt varð eftir sonur hennar, settur oss til verndunar. Fund vorn aftur seint mun sækja ungur, spakur, íturlyndur, ^ J sunnan um in breiðu höf af sem hverjum guði bar. drottning slík, nje fagurfágað færa oss þvílikt hnoss að gjöf. Margt er horfið, sjatnað, sölnað Ekkert gagnar oss að mæna síðan þessi tíðin var. cftir gyðjuvængjum þeim, — Hvað er það, sem cld.ist eigi tóinum sljelum vár og voða eða berst í tmians mar? ——— — —— verfað yfir þennan henn. —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.