Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1952, Page 32

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1952, Page 32
660 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS VerðlaLmamyndgáta Lesbókar MYNDGÁTAN er að þessu sinni með sama sniði og undanfarin ár, en þó verður að gefa mönnum nokkrar leiðbeiningar. Það er þá fyrst, að ekki þarf að gera greinarmun á i og ý. Á einum stað er raðtala og á þar að vera þágu- fall. Tvö sjaldgæf orð koma hér fyrir, mun annað þeirra enn liía á munni manna í Austur-Skaftafellssýslu, en hitt er forn kenning. — Að þessum upplýsingum fengnum ætti mönnum ekki að verða skotaskuld úr því að ráða gátuna á jól- unum. Svör þurfa að vera komin til Morgunblaðsins fyrir 5. janúar. Fyrir réttar lausnir verða veitt þrenn verðlaun: 1. verðlaun 400 kr., 2. verðlaun 100 kr. og 3. verðlaun 100 kr. Berist fleiri réttar lausnir, verður dregið um hverjir skuli verðlaunin hljóta. KR088GÁTAN: * Þrenn verðlaun verða veitt fyrir réttar ráðningar á krossgátunni. Ein á kr. 200.00 og tvenn á krónur 100.00. — Ráðuingar berist Morgunblaðinu fyrir 5. jan. n.k. f L

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.