Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1967, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1967, Blaðsíða 5
blóðdruk'kið smælingjana Of SOfið mei’g þ-eirra svo lengi. A.stúrías er sérkennilegur í útliti og svipmi-kill. Úr m-óðurætt sinni fékk hann Indíánablóð í æðar. Höfuð hans er sporöskjulagað, stórt andlit með afturhaUandi en-ni; þung dökk möndlu- augu, skýr og þungly-ndisleg, n-efið stórt einsog á fleiri dýrðarm-önnum mann- kynsins, og er þá skemmst að minnast hi-ns sæla Jóhannesar páfa sem var kallaður rauði páfinn, nef páfans bar með sér mikla mannúð og húmor. Nef Astúríasar sveigðist niður einsog á stór- um fugli, munnurinn ástríðufullur og spánskur og hakan ákaflega festuleg, og húðin gulgrá og minnir á hitabeltið og þrúgandi höfga í gróðurgnótt þess, tvær dökkar vörtur við hægra gagnaug- að, og djúpir baugar undir augunum. Hann vitnaði í franska skáldið Valéry að ‘hver maður eigi sér sína stund hug- Ijómuna-r á hverjum sólarhring, hann sagðist hafa fundið að sín stund væri frá klukkan sex á morgnana til kiukk- an ellefu. Á þeim tíma ynni hann á hverjum d-egi. Ha-nn sagðist aidrei ganga seinna en klukkan ellefu að kvöldi til náða. Þannig væri líf sitt ár eftir ár. Ég hef ek-ki _séð A-stúrías drekka áfenga drykki. Ég hef líka heyrt að hann hafi átt það til áður fyrr að drekka eins og Indíánarnir í sögunum hans, drekika þangað til maður dettur út af þar sem maður er staddur. Hann sagði mér frá kólónellunum fiim-m sem fangelsuðu eða ráku burt alla andstæð- in:ga, þe-tta var ári áður en þeir hrökt- u-st frá vöidu-m: Ast-úrías sagði að þ-eir vild-u aliir vera forsetar og hefðu kosn- ingavélar h-ver um sig og reyna að grafa hver undan öðr-urn. En þeir hafa þó eitt samieiginlegt, sagði ég: að vera allir hræddir við yðar bækur. Já, sagði Astárías. Seinna um kivöldið s-átum við aftur í íbúð Alberti ásamt sendiherra Kúbu sem er -mjög handgenginn Castró, Alber-ti sagði mér að Castró væri mjög ánægður með hann enda reykti sá gríð- anlega langa vindla en var sam/t skegg- I-au-s. Þá kom dóttir Astúríasar með ung- um ljóshærðum manni, hún var nett og fögur og kraup fyrir farman föður sinn sem sa-t í hæginda-stól þungiur með horað andlitið keyrt niður í axlirnar, h-álslaus með fuglsnefið skarpa og dá- lítið framsettur og allir hlustuðu á Al- berti kyrja svo eitraðar níðví-sur jm generalis-simo Fran.kó að það er merki- legt að einvaldinn el gaudillo skyldi ekki deyja úr hixta þá nótt og verða að dufti handa góðviljuðum vindum að blása burt svo f-ólkið geti andað frjálst á Spáni. Alberti sagði frá ferðalagi sínu á leið heim til sin þegar harun bjó í B-uenos Aires, og ótta sínum alla leiðina frá Mexíkó u-m ei-nræðisríkin hvert eftir annað suðureftir. í hinu frjálsa lýð- veldi Costa Rica var lög-reglan eins og svartur magískur hringur kringum hann svo hann náði aldrei til fólksi-ns sem var fyriir utan að veifa honum. Og í öðru landi, v-ar það Vene- zu-ela? Þar vor-u gíf-urleg fagnaðarlæti þegar flugvélin lenti svo skáldið var með hýrri há yfir þessum óvæntu mót- tökum. Jæja þeir hafa þá svona mi'k-lar mætur á skátdskap, hugsaði hann hi-ærð- ur. En svo str-eymdi mannfjöldinn fram- hjá honuim lí-kt og í skopmynd eftix Jacques Tati og safnaðist fyrir framan m.ann sem reynidist víst vera Cl-arik Gable, og enginn sinnti skáldinu nema fjórir lögreglujmenn með bli'kandi byssu- stingi í heitri sólinni sem færðu hann i fangelsi og geymdiu hann um nóttina eins og glæpamann þar til næsta vél flaug þaðan. En í Nicaraqua var honum fagnað, landinu þar sem Ruben Dario fæddist, nú eru hundrað ár síðan, skáldið sem sagði: Öll dýrð og eilífðin sjálf búa í okkar samvizku; þetta músíkalska skáld sem stóð sivo nærri Verlaine, og var fyrsti heimsborgarinn meðal suður- am-erískra skálda og var langdvölum í New York Madrid og París þar til hann dó 1916. Og þannig rifjuðu þessi tvö skáld upp liðna tíð, tveir útiagar. f skápunum í kringum þá voru á hillum allskonar naut úr leir eða postulíni, gjafir til skálds úr spöniskumælandi löndum þar sem nautið gegnir goðsögu- legu hlutverki og leikur mann-sins við það er í hin-um heilaga skugga dauðans. III. ]V1 iguel Angel Asturias er fæddur 1899, hann fékk Nóbelsverðlaunin í af- mælisgjöf þegar hann varð 68 ára. Hvað ætlið þér nú að gera við peningana? spurði blaðamaður. Ég ætl-a að segja lausu embætti mínu, svar-aði sendi'herr- ann: og helga mig algerlega ritstörfum. En næsta sumar verður geysiimilkii sýn- ing í París á list Maya-Indíánanna sem áttu sitt rí-ki í Mexíkó oig Guatemala svo hann ætlar að þrauka í embæ-ttinu fram yfir sýninguna. En getið þér skrifað núna? Já Asturias sagðist skrifa í n-okkra klukkutí-ma á hverj-um degi áður en skyldur embættisins kölluðu. Ým-sar Suður-Ameríkuþjóðir hafa tai- ið skáld ekki ómerkilegri diplómatíska fulltrúa erlendis heldur en stjórnmála- rnenn. Við s-kulum nú ekki tala um sljórnmálamenn sem er farið að slá í. Frak'kar hafa líka gert skáid að sendi- herrum: Claudel, St. John-Perse, já og Malraux ráðherra. Faðir Asturiasar var iögfræðingur, móðir hans ken-nari, þegar á bernsku- árunu-m félll válegur skuggi af fyrsta einræðisherranum yfir ævi Asturiasar. Það var Eslrade Cabrera sem náði völ'dum fyrir aldamót og hélt þ-eim tvo fyrs-tu tu-gi ald-arinnar, el cabrón sem þýðir geithafur eða hinn kok-kólaði. Hann svipti foraldra Asburiasar störf- um, og þau hrökktust upp í sveilt vegna and-stöðu við einvaldan-n sem hat-aðist við alla andans menn eins og þeirra er háttur og þurr-kaði út allt andlegt lif, þegar hann loksins fél'l þá vantaði heila kyn-slóð listamanna og meninta- manna, svo að Asturias og hans kyn- sl-óð áttu 1-eikinn um sinn. Ógiurilegur jarðsikjálfti skók allt árið 1917: landið titraði, húsin hr-und-u og þjóðfélagsbyggingin sjálf lék á reiði- skjálifi, og hörmungarnar vöktu fólkiö og sameinuð-u sv-o einvaldinn hrökktist frá völduim þrem árum síðar. Asturi-as var fremstur i flokki un-gra mennta-manna sem vildu lyfta þjóðinni til betra lifs og horfði vænlega uim sinn en aftur tóik að harðn-a og ofbeldið tók á sig nýja mynd og nýr einvaldi hófst, að nafni Jorge Ubico. Stúdentarnir voru forystuliðið eins og víðá tíðkast að berj- ast gegn spillingu. Þegar náinn vinur Asturiasar hafði verið n-æstum barinn til bana í átökum við lögnegl'una og sýn-t var að viðná-m var vonlaust féllsit Asturias á tilmæli fjölskyldu sinnar að fara til Evrópu að niema. Hann fór til Parísar 1923 og kynnitiist prófessor vi'ð Svartaskóla: Georges Raynaud sem var talinn fremsti fræðimaður í því sem laut að Indíánamenningiu, einkum Maya- menningunni í Mexíkó og Guatemala og galdrafræðum þeirra og liist, þessari sér- stæðu þúsun-d ára hámenningu sem áitti svo duiarfullan kraft og margbreytni að það miá bera saman við egypzku fornmenninguna. Asturias nam í þrjú ár í Svartaskóla hjá Raynaud og þýddi biblíu Indíánanna eða goðafrœði og belgi-sagnir: Popol-vuli. Á þeim Parísarárum skrifaði hann fyrstu bókina sem aflaði honum frægð- ar: Leyendas de Guatemala. Þjóðsögur frá Guatemala. Þar eys hann úr sagn- heimi Indíánanna og gerir að sínu með sinni stórauðugu skáldgáfu og liitaði aÉt töfrum. Þar k-emur strax fram hið mi'kla mælskuflug og músi'k málsins sem verð- ur varla færð tii skila í þýðinguim enda er spánskan fl-estum tungum fremur ljóðmáil. í prós-a Asturiasar eru alls- konar hljómbönd, tónrím sem gerir textann heillandi auk skar.pra mynda sem ljósta vitund lesandans og gera líka stunduim það sem hann segir fró næsta yfirþynmandi og jafnvel þrúg- andi. Skáldið Pau-1 Valéry sem þá var einskonar bók-menntapáfi í Paris skrif- aði formála að þessari bók sem hann iofaði mjög, segir að ek-kert hafi verið meira framandi sínum anda þegar hann hóf að lesa þessi sagn-drauma-ljóð, en hsnn heillaðiist af þeim og sagði: Þessa bók þótt liti'l sé, drekkur maður frem- ur en les. Leyendas de Gua-temala kom ekki út fyrren 1930 og var þá gefin út í Madrid en brá-tt þýdd á frönsku. Hún ber eftirfarandi tileinkun Asturiiasar: Til móður min-nar sem sagði mér sög- ur. Asturias ha,fði lokið lögfræðiprófi áður en hann fór í útlegðina. En í París k-omist ekki an-nað að en bó'kmenintir og liistir, og han-n kynntisit mör.guim helz-tu ri-t.höfunduim Frakka ei.ns og André Gide sem þá var ungur maður, Anatole France sem naut þá ennþá frægðar en va.r farinm að eldast, nú er hann víst ekki 1-esinn lengur þótt vert væri. Einnig spánska skáldinu Unamuno og ítöl-unium Bened-eitto Croce og Pirandello. Tengsl Asturiasar vi'ð súrrelisitana urðu sérstaiklega nái-n, þessa byltingamenn sem þá voru baðaðir svi-ðsljósium: André Breton, Eluar-d og Ara-gon urðu vinir han-s, og áhrif súrrealistann-a á bók- menntir hans reynd-ust varan-leg og koma fram í ölLum meiriháttar verk- um Asturi-asar, og sa-mþættust hiinuim suðuramerí'ska arfi í spánsk-indíánsku blóði: Ruben Dario sagði: N-o hay escue- las, hay poetas: -Það eru ekki stefnurnar sem skif-ta máli, það eru bara skáldin. Súrrealistasikólinn hefur gildi sitt vegn-a þeirra áhri'fa sem orkuðu á n-okkur s'káld og blómstruðu í verkum þeirra eftir að þau höfðu sagt skilið við súrrealistana, gildi súrrealiista páfans André Breton sem skálds og bók- m-ennta.mannis eru þaiu áhrif sem han-n hafði á önnur s-káld. Þar á meðal Asturias. Asturias hafði lika náið sa-mband við ör.nur skáld frá Suður-Ameríku í París svo sem Cesar Valejo frá Peaú og Alejo Carpentier frá Kúbu, þeir urðu nánir vinir han.s, og þessi skáld báru saman reynslu sína og minningar að heiman þar sem harðstjórn ríkti, og upp úr því spratt hið mi-kla skáldverk sem Asturias skrifaði á árunum frá 1923: Herra Forsetinn. Það er bók sem er full af martröð, ótta og skelfingu; myndir sem minna á Goya. Limastýfðir betlarar, blindir og heyrnarlausir, vændiskonur, blóðhundar einvald- ans sem njóta þess að pynta: ein- valdinn klæddur svörtu einsog syrgj- andi; sl-ægð grirmmd; umkorr.uleysi hinna saklausu í hinni djöfullegu vél; blóð og ‘ hrottas-kapur; fávitinn sem tryllist ef hann heyrir orðið mamma og það berst uim alla borgina svo allir hinir betlararnir læðas-t að honum þegar þeir sjá sér færi, kannski sefur hann, þeir öskra upp i eyrað á honum: mamma, og hann var hundeltur með þessu hrópi hungraður og svefnlaus, og betlararnir hiuist-uðu eftir ógnarndi fótatökuim her- mannanna og týndu af sér iýsn-ar, dauf- dum-b kona þreifar um rnagann á sér sem tútnar út. og fávitinn sefur og hrekkur upp við hið voðalega orð og ærist og drepur þann sem hrópaði í evra hans: mamma. Trúnaðarmaður einvaldans Cara de Angel, (það þýðir engilssvipurinn), var sagður fagur og illur eins og Satan, hann verður ástfanginn af fórnarlambi sinu en ástin getur ekki bjargað honum og hann deyr brjálaður í dýflissunni eftir ægilegustu þjámingar í víti seim h-erra fonsetinn hús- bóndi hans býr honum. Skáldið Astárias fer um þennan voðalega heim eins og Orfeus með hörpu sina í helju og málar myndir sem maður getur ek-ki gleymt. IJann varð að bíða áratugi eftir því að þessi mikla bók kæmi á prent. Það var ekki fyrr en 1946 þegar böðull- inn Ubico var loksins fallinn, — hann hafði ekki síður ástæðu en el cabrón að taka han-a til sín og spegla sína fúlu ásýnid í myn-d herra forsetans. Árið 1933 sneri Asturi-a.s hei-m að ráði Valéry sem taldi honum hollara að hverfa aftur að þeim óþrotl-egu linduim Indíánasagna s-em voru foréttindi Ast-uriasar að ausa af, — líkt og þegar Yeats réð Synge að hverfa heiim frá París og fara út í ein- angruð hé-ruð Veslur-írlar.ds og nýta skáldskapinn sem gafst þar og smíða úr ©ínivið mannlífsins' á þei-m slóðuim. Fyrri grein — Niðurlag í næsta blaði. — 24. desember 19ð7 ■LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 37

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.