Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1967, Blaðsíða 26

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1967, Blaðsíða 26
POF AMÁLL ÍRSDIS1967 Þegar árið 1967 rann upp voru síðustu tónar af milljóna- lagi Tom Jones GREEN GREEN GRASS OF HOME, að deyja út og inn á sjónarsviðið geystuist The Monkees með lagið .,I’m a Believer11. The Monkees höfðu að vísu komið örljfið við sögu seinast á árinu 1966 og þá með „Last Train to Clarksville". The Monkees urðu mjög vinsælir strax í byrjun og leit helzt út fyrir að árið 1967 myndi verða nokk- urs konar Monkees ár. Svo varð þó ekki eins og seinna átti eftir að sýna sig. í Banda- rikjum Norður-Ameríku var (fyrir utan Monkees auðvitað) Donovan í hvað mestum met- um en lagið hans SUN- SHINE SUPERMAN sem nóði gífurlegum vinsældum þar vestra varð aldrei vinsælt í heimalandi hans, Bretlandi. Hér uppi á hjara veraldar varp- aði Þorvaldur Halldórsson birtu á svartasta skammdegið þegar hann söng „Svo óralangt burt frá þér ég er“. Og það var ein- mitt í janúar, sem Jimi Hendrix kom fyrst við sögu og varla var mánuðurinn liðinn fyrr en þessi vil'lti og ofsafengni bliökkumaður hafði safnað að sér dágóðum hópi aðdóenda með laginu HEY JOE. I febrúar var frekar fátt um fína dætti. I’m a Believer var í fyrsta sæti víða um heim, en The Move vöktu fyrst á sér athygli og lofuðu góðu með laginu NIGHT OF FEAR. „THE FOUR TOPS“ brugðu sér yfir hafið til Englands í fyrsta skipti en þá var einmitt lag þeirra „Standing in The Shadow of Love“ á hraðri leið upp vinsældalistann. í byrjun marz skauzt, að öll- um óvörum, lag Petulu Clark THIS IS MY SONG. í fyrsta sæti brezka vinsældarliistans. Lagið, sem annars er eftir Charlie Chaplin, er úr mynd- inni „Greifynjan frá Hong Kong“ sem frumsýnd var þá um svipað leyti. Þá kom nokk- uð sem að menn höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu, en það var ný plata með sjálfum Bítlunum, STRAWBERRY FIELDS FOREVER og PENNY LANE. Mörgum fannst plata þessi all nýstárleg og frumleg, en engu að síður náði hún þeim vinsælduim sem henni bar. Engelbert Humperdinck heitir maður sem að kom fram ein- mitt uim svipað leyti og la.gið sem gerði hann frægan og hann gerði frægt RELEASE ME var komið í fyrsta sæti vin- sældarlistaras þegar mánuðin- um lauk. Á íslandi var Kristín Waage kosin fulltrúi ungu kynslóðarinnar og Htjómar vinisælasta ísL hljómsveitin á Winwood: Hætti hjá Spencer og stofnaði Traffic. alþjóðadægurlagasöngkeppnina fyrir Bretlanid með laginu PUPPET ON A STRING og í lok mánaðarins var lagið kom- ið í fyrsta sæti á flestum vin- sældalistum heims. The Tremeloes, sem nú höfðu losað sig við Brian Poole, sýndu nú sína betri hlið og lagið SILENCE IS GOLDEN hljómaði á allra vörum áður en varðí. Traffic gáfú út sína fynstu plötu PAPER SUN og lofuðu góðu. Gróska fór nú að færast yfir íslenzka plötuút- gáfu. Dátar slógu í gegn méð „Guðimund Friðsteinsson“ á Eyrinni og Dumbó og Sigur- steinn Hákonanson sendu frá sér lag, sem seinna átti eftir að verða eitthvert jafn vinsælasta ísL lag órsins, nefnilega ANGELIA. Nú kom fram á sjónarsviðið ný og áður óþakkt hljómisveit, PROCOL HARUM. Sjaldan hefur ein hljómsveit hitt eins vel í mark eins og þeir gerðu með fyrsta lagi sínu WHITER SHADE OF PALE. Mick Jagger og Keith Richard lentu í málafierlum og öðruim leiðind- um út af eiturlyfjanotkun, en Dave Dee & co: Zabadak nr. 1 hugsunum sem því fylgdi og má segja að aldrei hafi þessdi heim.sfrægu fjórmenningar sýnt sig jafn stórfengliega en einmitt þá. Stuttu seinna sigruðu þeir svo heiminn, enn einu sinni með laginu ALL YOU NEED IS LOVE. f raundnni má segja að áríð 1967 hafi verið ár hinna nýju nafna, því enn eitt nýtt nafn skaut upp kollinuim um þessar mundir þar sem Soott Mc Hendrix: Fyrsta áriS í sviðsljósinu. Procol Harum: Whiter Shade of Pale. það fór þó al'lt eins og bezt h'ljó'ml'eikuim sem haldnir voru í Austurbæjarbíói sællar minn- ingar. Nú var farið að vora og blóimin tóku í óða önn að springa út, stærri og fegurri en nokkru sinni fyrr. — Blóma- öldin var hafin. — Allt snerist nú um bló-m. Hvert sem litið var var eitthvað sem minnti á blóm. Menn klæddust blóm- skrýddum fötum, skreyttu sig blómum og hengdu á sig bjöll- ur eins og oft tíðíkaðist með kálfa hér áður fyrr, er þeim var hleypt út á vorin. Það voru blóm og aftur blóm og ekkert nema blóm. Ný hugtök skutu upp kollinum svo sem „flower power“, „flower children" og þar fram eftir götunum. Blóm hér, blóm þar og blóm alls stað- ar. En upp úr miðju blómahaf- inu skutust þau feðgin Frank og Nancy Sinatra á topp vin- sældarlistans með lagið „Some- thing Stupi'd". (Frank ætlar elkki að gera það endasleppt). Stevite Winwood yfirgaf Spencer Davis og stofnaði Traffic. Jimi Hendrix sló aftur í gegn, og nú með lagið „Purple Haze“. Sandie Shaw sigraði verður a kostð, þvi eftir nokkr- ar nætur í fangelsi sluppu þeir með smá fésektir. The Mon- keeis heiimsóttu England og Small Faces komusit í 2. sæti vins'ældarlistans með „Here comes the Nice“. Bítlarnir fóru nú aftur að láta að sér kveða og það svo að uim munaði. Sgt. Peppers pilat- an kom á markaðinn með öll- um þeiim heilabrotum og um- Kenziie var, en lagið San Fran- cisco niáði m,jög langit eins og flesta rekur minni til. Fór nú í hönd alda hinna ról'egri laga sem dæma má af því, að þrjú efstu sæti virasældarlistans í Bretlandi voru skipuð rólegum lögum. Scott í fyrsta sæti, Tom Jones með „I‘Jl/1 never fall In love again“ nr. 2 og Engelbert Hu'mpeixiinck nr. 3 með „The Last Waltz“, en það la.g áttí stufctu seinna eftir að skjó'ta 24. desember 1967 58 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS'

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.