Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. mars 1978 Úr mvnd George Lucas, „American Graffiti”. Candy Clark, Charlie Martin Smith og Ronny Howard i hlutverkum John Cassavetes, eins og hann leit út i sinni eigin mynd „Hus- bands”. Peter Falk og Gena Rowlands i ,,Kona undir áhrifum” eftir Cassav etes. Jack Nicholson i „The Last De tail” eftir Hal Ashby. Martin Sheen i „Badlands" eftir Terrence Mallick. Francis Ford Coppola allviga- legur útlits við upptöku á mynd sinni „The Rain People”. Shir- iey Knight dustar af honum óhreinindin. Martin Scorsese L'iðbeinir Ro- bertDe Niro ogCibyll Shepherd fvrir framan klámbióið i „Taxi Driver”. Gene Hackmanborimi upp stiga i mynd Coppola, „The Conver- sation”. Art Carney kynnir Tonto fyrir Larry Hagman i ntynd \iaz- urskys Paul Mazursky með Ellen Greene i „Xext Stop Greenwich Village.” Ilarry og Tonto þá frá frönskum og itölskum ný- bygjumönnum er að þeir eiga fátt sameiginlegt pólitiskt. Margir fengu sin fyrstu tækifæri til að leikstýra i B-mynda fram- leiðslu Roger Cormans (Coppola, Scorsese og Bogdano- vich). Coppola byrjaði meira að segja i klámmyndabisness og gælir enn við þá hugmynd að gera pornógrafiska stórmýnd. Frelsið Vart er hægt að tala um að þessir menn séu að fást við ein- hverja ákveðna hluti sem heild. beir hafa leikið sér að hefð- bundnum viðfangsefnum i bandariskri kvikmyndagerð vestrum, söngleikjum, grin- myndum, og löggu og bófahasar eneinnig farið inná nýjar braut- ir. bað sem skilur þá frá for- tiðinni öðru fremur er listrænt frelsi þeirra eins og áður hefur verið minnt á. Altman til dæmis getur gert eina mynd fyrir Paramount og þá næstu fyrir United Artists en báðar eru fyrst og fremst „Alt- man-myndir” með handbragði Altmans, leikurum hans og að- stoðarfólki. Aöur fyrr voru leikstjórarnir á samning hjá stúdióunum, leikararnir og tæknimennirnir einnig. bá var ekki óalgengt að sami leikarinn geröi þrjár eða fjórar myndir á ári. Svo ef hann samdi við annað stúdió þá var allt annað uppá teningnum, nýj- ar myndir, nýir leikarar ’og tæknimenn og allt öðruvisi myndir.' ekki nema fáir þeirra samningsbundnir. beir starfa sjálfstætt og það sem meira er að stöðugt færist i vöxt að þegar samningar hafa tekist við kvik- myndafyrirtæki um gerð ákveðinnar myndar þá standi framleiðandinn leikstjórans megin ef deilumál koma upp — öfugt við það sem áður var. Engin- leið er að spá hver þróunin verður i framtiðinni. En það er óneitanlega nokkúð spennandi fyrir okkur Is- lendinga að fylgjast meö þessu þvi sem kunnugt er erum við nánast ameriskt samfélag, kvikmyndalega séð. Samk\’æmt nýjustu fregnum er Hollywood þokkalega stödd fjárhagslega um þessar mundir og þegar svo er ástatt og þegar kvikmynda- gerðarfólkið nj tur æ meira list- ræns frelsis er óhætt aö gera harðar kröfur.Og þá er bara að vona að það standi undir þeim. —G A þeim eru tveir frá austur Evrópu, Laszlo Kovacs og Vil- mos Zsigmond. beir hafa unnið með Bogdnovich, Altman, Rafelson og fleirum og nú siðast tók Zsigmond hina þekktu mynd Spielbergs „Close Encounters”. Haskell Wexler er siðan sá þriðji, en hann tók t.d. Ameri- can Graffiti. Spennandi Sömu sögu er að segja um framleiðendurna. Fram að um 1950 voru framleiðendurnir und- antekningalitið á launum hjá stóru fyrirtækjunum en nú eru Leikararnir Af leikurunum er engin vafi á að Jack Nicholson er sá sem mest er áberandi. Fyrir utan að leika i myndum eins og Easy Rider, Five Easy Pices, The Last Detail, Gaukshreiðrið og fleirum hefur hann einnig leikstýrt „Head” (með Bob Rafelson) og „Drive He Said” og þar að auki fengist við hand- ritaskrif (The Trip, Ride The Whirlwind). Robert De Niro er annar. Hann kom fyrst fram i mynd eftir Martin Scorsese „Mean Streets” og siðan i mörgum þekktum, The Godfather, Taxi DriverogNew York, New York svo einhverjar séu nefndar. Bæði Nicholson og De Niro hafa unniði Evrópu undirstjórn Antonioni og Bertolucci, — og Ingmar Bergman gerði „The Touch” meðElliotGould i huga. Robert Altman og Mazursky uppgötvuðu Gould og i kringum Altman er reyndar heil verk- smiðja af leikurum sem hann hefúr annað hvort „fundið” eða „gert upp” ef svo má að orði komast. Keith Carradine, Shelley Duvall, Karen Black, Julie Christie, John Schuck, Sally Kellerman, LoufseFletch- er, Donald Sutherland og fleiri. Ellen Burstyn.Richard Drey- fuss, Cybill Shepherd og Made- leine Kahn má einnig nefna og Cassavetes hefur fengið ieikara eins og Peter Falk, Lelia Goldone, Ben Gazzara og siöast eii ekki sist konu sina Gena Rowlands til að sýna framúr- skarandi góðan leik. Úr ýmsum áttum Hvað er það sem helst ein- kennirþessa nýju krafta? Alveg eins og I „nýju bylgjunni” i Frakklandi og Italiu þá er þetta fólk með ákaflega mikla þekk- ingu á kvikmyndum og sögu þeirra og einnig hefur það á bakvið sig tæknimöguleika langt umfram fyrirrennara þess. Ekki þannig að það hafi yfir- höfuð mikla skólagönguað baki. Nokkrir (Lucas, Coppola Scorsese, Milius) luku námi frá kvikmyndaskólum en aðrir og þá má sérstaklega geta Bogda- novich, hófu feril sinn sem gagnrýnendur. Annar hópur sem i eru m.a. Altman og Mazurskybyrjuðuhjá sjónvarpi og t.d. Howard Zieff kemur úr augiýsingabransanum. bað sem kannski helst skilur Nordsjö lökk og málning í þósundum lita, blandað eftir hinu vinsœla TINTORAMA litakerfi, sem hefur farið siaurför um alla Evrópu. (Nashville) og siðast en ekki sistRobertTownesemátti hlut i handritum að Bonny og Clyde og The Godfather.samdi einn handritin aö Chinatown og Last Detail og ásamt Warren Beatty handritið að Shampoo. Kvikmy ndatöku- mennirnir brir kvikmyndatökumenn eru e.t.v. meira áberandi en aðrir I myndum þessara manna. Af NORDSJO Grensésvegi 50 — Sími 84950 i!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.