Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 7
VISIB Laugardagur 18. mars 1978 7 SPURT A GÖTUNNI Guðlaugur Loftsson, sjómaður: Ég veit ekki hverjir þessir veðurguðir eru eða ættu aö vera. Það væri þá ekki nema þeir á veðurstofunni — veður- fræðingarnir sjálfir. Hlynur sé Hann.... Ég fylgist talsvert meö veðurfréttum bæði i útvarpi og sjónvarpi. Þaö er mér miki' vægt starfs mins vegna. En veðurguðina sjálfa þekki ég ekki. Kristjana Geirsdóttir, af- greiðslustúlka: Jesús minn! Hvernig á ég að vita það! Það væru þá einna helst Halli og Laddi! Annars þá hef ég aldrei hugsaö út i þetta. Ég fylgist með veörinu þegar það er gott. Snjór og slydda hefur slæm áhrif á mig en sól og rigning hafa aftur á móti ferlega góö áhrif á mig. Það er svo gaman að fá sér göngutúr í rigningunni. Lausn krossgátu í síðasta Helgarblaði M |«Q|°:|Qí -IQ ct -J u-jsjyctí*: ct -J Q ,U. .OjŒL vt] — Q QC ct 3: ^ ct ts v/) •UJ _J cc Ct — -t l- ul - ^ cc K- 1- Ui Q .0 Q U.-3 vn — cp. o t— ct -( Ct -ts ce uj cs; s; — cn — |~ p <a tac Ct Q Ct 'JJ <1 ~J -D p u. Ct -J ct a _(£.:£ — |u. QC — 1- cc. -u: 0 45 > o 3c ct 'O ctr — u. CQ uj - ^ : N/> QC Ct Ct 21 Ct _I LU tÖ 1— 1— ct: '4 -- - - ^ ^ ct X ct £ ui 4 }<K ct ^ - sc ct ^ <3- a: ^ s; Ct cc C u. V) sc >- Q Q.OC — Q ct u. - ! p a_ VJÍ Vtí .UJ x I -i vtí '0—• ^ v Hverjir eru þessir veðurguðir, sem rætt er um hjá öllum fjölmiðlum á tslandi? Hvað heita guðirnir? Páll Bergþórsson, veðurfræö- ingur: Ég held að við, veður- fræðingarnir tölum ekki svo mikið um veðurguðina. Þaö er hreinlega átt við máttarvöldin. Það er enginn sérstakur veður- guð til. Það má hinsvegar geta þess aö Grikkir til forna höfðu sinn veðurguð Aelus að nafni. Stjórnaði hann vindum og var konungur hinnar fljótandi eyju Eoliu I Odyseifskviðu er sagt frá þvi að hann hafi veriö Ody- seifi til skemmtunar og m.a. látiö hann hafa sekk fullan af vindum, sem hann gæti notast við ef veöur væru óhagstæö t.d. til siglinga. Þórhallur Sigurðsson: Er það ekki þessi eini og sanni (Laddi lltur lotningarfullur til himins). Ég veit ekki hvað þeir eru margir veðurguðirnir, en það er án efa töluverður fjöldi af þeim ef marka má veðrið Það snýst fjórum til fimm sinnum á dag. Einn guð um hverja átt og einn guð um hverja tegund — þaö verður töluverður fjöldi! KROSSGtfTANl FDOGUR-EITT B n R Ð !==! — A? R N fí -— u £ fí F — - — — orðaÞraut. 5 A, (k — — Þrautin er fólgin i því aö breyta þessum f jórum oröum i eitt og sama orðið á þann hátt að skipta þrívegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. i neðstu reitunum renna þessi fjögurorð þannig sam- an i eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndað íslenskt orð og að sjálfsögðu má það vera i hvaða beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á slikri orðaþraut. Lausn orðaþrautarinnar er að finna á bls. 21. SMÁAUGLÝSINGASÍMI VÍSIS ER 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.