Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 6
K^OCN^fc ■ QC^Q. *^QCCQ>. ■ £QCO«J«JQQC ■ ^QQCUjl/) :Q^Q I gOCC^ I U.QCUJQQ 6 Laugardagur 18. mars 1978 VÍSIR Nautasteik með sveppafyllingu Uppskriftin er fyrir 4. 800 g nautabógur salt pipar 1 tesk. sterkt sinnep Fylling: 40 g smjör eða smjörliki 1 laukur 125 g sveppir Eitt búnt steinselja (má vera þurrkuö) 1/2 búnt blaðlaukur ( má vera úr frysti) salt pipar 4 msk brauðmylsna (raspur) 1 tesk. paprika Sósa: 75 g reykt spekk 2 litlir laukar 2 1/2 dl soð salt pipar 1 tesk. sterkt sinnep 2 msk. tómatsósa Skerið nautavöövann i breiða fremur þunna lengju sem hægt er að vefja utan um fyilinguna. Kryddið með salti og pipar og penslið innri hliðina meö sinnepi. Bræðið smjörið i potti. Setjiö smásaxaöan laukinn saman viö og steikið i nokkrar minútur. Hreinsið sveppina,smá saxið og steikið með lauknum i u.þ.b. 5 min. Bætið saman við saxaðri steinselju, smásöxuðum blað- lauk, tómatmauki og brauð- mylsnu. Bragðbætið með salti pipar og papriku. Smyrjið fyllingunni á innri hlið kjötsins. Vefjið. steikina saman og bindið meö bómullar- garni. Skeriö spekkið i litla teninga og steikiö á pönnu eða i potti. Leggið steikina i og brúnið vel. Bætið út i smásöxuöum lauk (2 litiir laukar) Hellið kjötsoðinu >fir og látið steikina krauma undir loki i u.þ.b. 1 klst. Setjið steikina á fat og skerið i þykkar sneiðar Bragðbætið sós- una með salti, pipar sinnepi og tómatsósu og setjið hana siöan i skál eða sósukönnu. Beriö mcð réttinum hrásalat og soðnar kartöflur. I ELDHOSINU u m s j 6 n : t'orunn I, Jóna tansdóttir Þa6 er sagt að ef maöur hefur pýramfda á höf&inu eigi maður betur með að einbeita sér. STDÖRNUSPfi Barn í Fiskamerki Barn I Fiskamerki er venjulega ljúft og þægilegt. Það þýðir þó ekki aö þaö fái ekki vilja sinum framgengt — þvi þaö gerir þaö. Þaö hrópar ekki og hljóðar eins og Hrútsbarnið. Það skipar ekki fyrir eins og Ljónsbarnið og þaö er ekki þrjóskt eins og Nautsbarnið. — Þaö einfaldlega ..sjarmerar” sig áfram. Fiskur- inn er á bernskuárum ekki sérlega hrifinn f bindandi reglum. Hann vill borða þegar hann er svangur og sofa þegar hann er syfjaður — Það getur orðið erfitt að breyta þessu viðhorfi. Hann vill fá athygli og umhugsun i hæfilegum skömmtum — en vill fá að vera I friði þess á milli. Börn í þessu merki sækjast gjarnan meira eftir félagsskap fulloröinna, en jafnaldra sinna. Spáin gildir fyrir sunnud. 19.3. llrúturinn, fi» 21. mars — 20. april: Vogin. 24. sept. — 22. nóv: Reyndu að koma öllum þinu*.. , . . ^ málum írétt horf næstudaga Þú fem Þén en8an vegrnn fellur vel verður fyrir óvæntu happi. i geð. Farðu varlega i umferð- Horfðu vel i kringum þig. lnnl °S Sættu Þln g‘» gatnamót. Þú kemur til með aö hitta fólk, Nautið, 21. april Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þetta verður einn af þinum betri Littu betur i kringum þig og dögum sérstaklega seinni hlut- sjáðu hvar úrbóta er þörf. inn og kvöldiö. Þér gengur vel Dagurinn er vel fallinn til að fá aö tjá hug þinn. lán og greiða gamlar skuldir. Tviburarnir. 22. mai —• 21. júni: óvænt þróun mála veldur þvi að þú breytir um skoðun. Kvöldið verður skemmtilegt ef þú geng- ur eitthvaö til tilbreytingar. Krabbinn. 22. júni — 22. júli: Morguninnreyndistþér erfiður, en reyndu samt að koma sem mestu i verk, þvi ekki er vist að þér gefist tfmi til þess seinni hlutann. övæntur atburður gerist f kvöld. i.jónið, 24. júli — 22. ágúst: Þátttaka i iþróttum veitir þér mikla ánægju. Þú færð göðar leiðbeiningar, sem þér er ráðlegast aö fara eftir. Dri'kinn, 24. ukt. — 22. nóv.: Gerðu áætlanir varðandi framtiðina, og gerðu þér grein fyrir við hverju má búast. Þú skalt fara eftr ráðum sem þér verða gefin. iiogmaöurinn, 22. nóv. — 21. des. Fjármálin standa eitthvað illa. Gerðu eitthvað til að afla þér meiri tekna. Oll samvinna gengur mjög vel i dag. Vatnsberinn. 21. jan. — 19. feb.: Þú þarft að ganga beint að hlut- unum i dag og vera ekki með neitt hálfkák. Málefni fjölskyldu þinnar og starfs hafa forgang. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Reyndu að fá einhvern til aö Vinur þinnreynir að fá þig á sitt styðja þig i ákveönu máli sem band, og hann treystir á stuðn- þér er mikið i mun að nái fram ing þinn. Geröu aðeins það sem að ganga. Viðskiptin ganga vel. samviska þln leyfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.