Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 9
VÍSIR Laugardagur 18. marz 1978 SUPERMAHH ■ ■■■■ ... ■ ■■■■■■! .■■■■ "Ae ■jsiéÉ . 1 1 M tfSlfl — myndasagan um ameriska drauminn holdi klœddan: 40 dra bardtta gegn illum öflum AX*\XSk f, \v «. * v'4 >s> ’V' » Jt•.••W.&til * »|! w t M Hér kemur Súpermann, klæddur þröngum samfestingi og meö skikkju yfir herðarnar. Hann er reiðubúinn til nýrra átaka i þágu mannkynsins. Lokið er gerð nýrrar kvikmyndar um ævintýri kappans, og kostaði hún meira en átta milljarða króna. Marlon Brando fékkátta hundruð milljónir fyrir að leika föð- ur Súpermanns. Þaðtók hann tólf dag að vinna fyrir þeim aurum. Frumsýning myndarinnar stendur i sambandi við annan merkisatburð. Myndasagan um Súpermann verður fertug! Sagan hófst i júnihefti teikni ! myndablaðsins Action Comics f Magazine árið 1938. Súpermann fæðist á plánet- unni Krypton, og skömmu siðar gerist furðulegt náttúrufvrir- bæri: Krvpton springur.fi loft upp. I sama mund og sprenging- in verður, sendir faðir Súper- manns, Jor-El, hvitv'Oðunginn út i geiminn igeimskutlu og hún lendir að lokum i þorpinu Smá- bæ i Bandarikjunum. Jónatanog Marta Kent, barn- laus hjón, finna sktitluna. Þau taka barnið að sér og skira Clark. Brátt kemur i ljós, að drengurinn er gæddur ýmsum ómennskum eiginleikum. Hann er rammuf' a<> kröftum, sér i gegnum jlolt |og hæðhv gétör flogið o.sjfrv/ Eftir andlát Kent-hjónanna J flyst Clark til stórborgarinnar I' Metropolis. Hann gerist blaða- maður á dagblaðinu „Fréttum dagsins”./ Engum kemur til hugar, að þessi gleraugnasláni sé sjálfur Súpermann. En hín fagra Lois Lané, starfssystir Clarks, fær þó grun um það, og hún reynir i sifellu að fá hann til að koma upþ um sig. En i 39 ár hefur henní ekki orðið kápa úr þvi klæðinu. Súpermann hefur alltaf einhver j|; tök á að finna einhvern dular- fullan, gluggalausan almenn- ingssimaklefa, þar fsem hann skiptir um gervi. Lokaatriðið sama i' öllum mvndasögunum. Háttsettur starfsmaður rikisins færir Súpermanrt klökkar þakk- ir fyrir hönd allrar þjóðarinn- ar. Sannleikurinn. réttvisin og ameriska hetjuhþgsjónin hafa enn einu sinni sigrað. — Súpermann uppfyllti óskir okkar. Hann var það sem við vorum ekki. en vildum verða. segja Jerry Sieger og Joe Shust- er, sem skrifuðu i sameiningu fyrsta ævintýrið prti Súper- mann. Það var árið 1938. Þeir félagar auðguðust ékki á hetju sinni.Þeir fenguaðfeins 130 dalf. En Action Comics útgáfan dafti- aði. Súpermann varð vinsælasta teiknimyndahetja allra tima. Teiknimyndaheftin meö ævin- týrum Súpermanns eru nú gefin andstæðingarnir, mannvonskan út um allt vesturhvei jarðar. og allt þaðsem brýtur i bága við Viðast heitir hann einfaldlega heilaga réttlætiskennd Banda- ..Su p erm a n ’'. N orð m enn rikjamanna. reýndu aö kalla hann ,,Stálpevj- Fyrstu árin átti Súpermann ann”, en það gafst ekki vel.’ einkum i' höggi við smábófa og 1 Svfþjóð seljast 30-40.000 ein- brjálaða visindamenn. Stundum töksögunnar i hverjum mánuði. haliaði meira að segja á ógæfu- Það er ekki sérstaklega mikil hliðina fyrir honum. En allt fór sala. Tii dæmis er upplagið af vel aðlokum. Kappinnhélt velli, „Skugga” helmingi stærra. En nákvæmlega eins og til var ætl- vitaskuld nýtur Súpermann ast, Bandarikjamenn höfðu mestra vinsælda i heimaiandi eignast hetju — teiknihetju að sfnu, Bandarikjunum. Þar kom visu — hetju, sem hafði sama hann fram á sjónarsviöið. og mat á hiutunum og þeir og sigr- þar hafa lengi verið framhalds- aði alltaf. ..... \ an.m síðari heim- barðisthann við ani. Súper- _ ■.„mn í|rr. . -_______alestrarefni keppni viö aðrar myndasögu- ameriskra dáta og skákaði bæði hetinr. Minnstu raunaði. að ein „Orvali" og Bibliunni. ptain Marvel, steyptl^ j Undanfarna áratugi hefur Súpermarai áf stóli. Súpermann gegnt hlutverki al- eimslöggu. Vei þeim fáráð- --w ; Mt ; i að ræðaenyngja im júkuVt litillega gá fu/og min varö aðéins 1 iokinni endur- hæfingunnf gat Súpermann átt til að spyrja fórnarlamb sitt: „Hvers vegna gerðisf/þú eigin- lega þjófur?” Og þjófurinn svaraði: ,,Af þvi að ég átti erfiða æsku ’. En að frátöldum svona smá- munum hefur hetjan okkar ver- ið sjálfri sér snmkvæm gegnum tiðina. Þeir. sem hafa breyst eru jw*4 * • « aV' búum. En hvernig litur vinurinn Ut i dag? Einhverjum breytingum hlýtur hann að hafa tekið. Fyrst er að nefna, að hann hefur skipt um atvinnu og er nú sjónvarps- fréttamaður. Simaklefinn hag- kvæmi heyrir nú sögunni til. Nú getur Clark Kent skipt um gervi hvar sem er á afviknum stað. Og nú hafa skúrkarnir i Metropolis tekið tæknina i þjón- ustu sina og ráða nú yfir illvinn- andi vélmennum, kjarnorku- vopnum og öðrum ófögnuði. er/alltaf f í Súpermann okkar daga á ekki aöeins i höggi við mannlega glæpona og brjálaða visindamenn, heldur vélmenni, kjarnorku- vopn og verur frá öðrum hnöttum. i siðari heimsstyrjöldinni gaf Súpermann nasistasvinunum eng- in grið. Hann rauf varnir þeirra langt á undan herjum banda- manna. i þýskum áróðursblöðum var hann borinn þeim sökum að vera af gyðingaættum. i>ilfurf)úöuri Brautarholti (5, III h. Simi 7(>811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e h Föstudaga kl. 5-7 e ★ Athugið ★ Tiskupermanent-klippingar og blástur (Litanir og hárskol). Nýkomnir hinir vinsœlu mánaðasteinar, með sérstökum lit fyrir hvern mánuð Ath. Fást aðeins hjá V/ VHpE/ skjótum okkur \ /^Æ^döt í eyru á \ sársaukalausan hátt ij MUNIÐ SNYRTIHORNIÐ ! Hárgreiðslus tofan LÖKKUR Strandgötu 1-3 (Skiphól) Hafnarfirði, sími S1388.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.