Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 18. mars 1978 vism UM HELGÍNA UM HELGINA UM HELGINA I dag er laugardagur 18. mars 1978 77. dagur ársins Árdegisf lóð er kl. 01.14 siðdegisflóð kl. 13.58. v ---------y-------------------------- MESSUR Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 19. mars 1978. Pálmasunnudag: Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i Árbæjarskóla kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 2. Biskup Islands vígir safnaðar- heimili Árbæjarsóknar. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: (Morgunbl. föstud.) Barnasam- koma i ölduselsskóla laugardag kl. 10:30. Barnasamkoma i Breiðholtsskóla sunnud. kl. 11. Messa kl. 2 e.h. i Breiðholtsskóla. Séra Lárus Hall- dórsson. + ■ Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2 séra Sigurður Kristjáns- son f.v. prófastur messar. Sóknarprestur. Til fermingargjafa PIERPONT herra og dömuúr. CENTURY tölvuúr allar gerðir. Ársábyrgð Helgi Guðmundsson úrsmiður Laugarvegi 96 Simi 22750. BILASALAN SPYRNAN VITATORGI ffliffi Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331 Opið laugardag VEGGSAMSTÆÐURNAR NÝKOMNAR AFTUR í LJÓSUM OG DÖKKUM VIÐ Kristinn Jörundsson, fyrirliði ÍR: „KR-INGAR TAKA VIÐ BIKARNUM AF OKKUR" ít ElDLlNUNNI Ul*l HELGINA „Frá þvi að ég lék fyrst meö meistaraflokki 1R i körfuknatt- leik árið 1968 hefur 1R ekki veriö svona neöarlega f 1. deildar- keppninni” sagði Kristinn Jörundsson fyrirliði ÍR-liðsins I körfuknattieik sem hlaut ts- landsmeistaratitiiinn i fyrra. „A þessum tiu árum sem ég hef verið i eldlinunni með meistaraflokki hefur 1R orðiö 7 sinnum Islandsmeistari einu sinni urðum við i 2. sæti og einu sinni i 3. sæti. Nú verðum við aö sætta okkur við 5. sætið og erum tiltölulega ánægðir með það. Við stöndum ekki i baráttunni um efstu sætin um þessa helgi og við erum heldur ekki i fall- baráttunni. Aðeins komum viö þó nálægt henni, þvi við eigum að leika gegn Þór á Akureyri og Þórsararnir verða að vinna okkur til að verjast falli. Þeir verða örugglega haröir i horn að taka — það sýna úrslitin hjá þeim i tveim siðustu leikjum KR og Valur sluppu bæði naum- lega frá þeim með sigur. Við ætlum samt ekki að gefa neitt Kristinn tdk við tslands- meistarabikarnum eftir mótið i fyrra. Núna spáir hann þvi að KR-ingar varðveiti þennan grip næsta árið. eftir i leiknum, þvi réttlátast er að Fram og Þór heyji aukaleik um veruna i deildinni næsta ár. Ég held að það, verði ekkert spursmál með það að KR fer með sigur af hólmi i þessu móti og tekur við bikarnum af okkur. Ég trúi ekki að KR fariað tapa fyrir 1S á siðustu stundu — það er ekki KR-ingum likt að gera slikt. Varðandi framtið körfubolt- ans er það heldur ekki spursmál að liöin sem ætla að vera með i „super-deildinni” næsta ár verða að hafa útlending i sinum rööum. Við IR-ingar höfðum engan i vetur en hljótum að veröa okkur út um einn á næsta keppnistimabili — þar að segja ef við ætlum okkur að standa okkur sæmilega. Þeir útlendingar sem hafa verið hjá liðunum i vetur hafa sýnt hvers þeir eru megnugir — ekki aðeins sem leikmenn heldur einnig sem þj.álfarar. Á þvi sviði eru þeir hver öðrum betri.” sagði Kristinnað lokum. —klp— ÍÞROTTIR UM HELGINA Þótt dagskrá innlendra iþróttaviðburða helgarinnar sé ekki fjölbreytt þá er mikið um að vera þessa helgi sem aðrar. Kprfúknattleiksmenn ljúka við keppni sina um helgina og e.t.v. verða nýjir íslandsmeistarar krýndir. Lyftingamenn okkar verða á ferðinni með Meistara- mótsittog i 1. deild handboltans verða fjórir leikir á dagskrá.En dagskráin yfir iþróttaviburði helgarinnar er þannig: Laugardagur: KÖRFUKNATTLEIKUR: fþróttahús Hagaskóla kl. 14 1. deild karla KR - 1S. íþrótta- skemman á Akureyri kl. 15, 1. deild karla Þór — 1R, kl. 17.30 m.fl. kvenna Þór og 1R og siðan leikir i yngri flokkum. SKiÐf: Hliðarfjall kl. 11.00 Unglingameistaramót Islands. Keppt i göngu og stórsvigi. HANDKNATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 15.30 1. deild karla Fram— KR kl. 16,45 1. deiid karla ÍR — Armann og kl. 18 l. deild kvenna KR — Hauk- ar. Iþróttahúsið i Njarðvik kl. 13, leikir i yngri flokkum. LYFTINGAR: LaugardalshöU kl. 14. Meisraramót tslands, keppt i fjórum léttustu flokkun- um. Sunnudagur KÖRFUKNATTLEIKUR: lþróttahús Ha'gaskólans kl. 13.30, 1. deild karla Fram — Armann kl. 15, 1. deild karla Valur — UMFN og siðan ieikir i yngri flokkum. tþróttahúsið i Njarðvik kl. 13.15. 2. deild karla UMFG - Snæfeli. Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 13, 3. deild Tindastóll — Esja og síðan leikir i yngri flokkum. LYFTINGAR: Laugardalshöll kl. 14, Meistaramót Islands _sK5ari dagur. Keppt i þyngri flokkum. IIANDKN'ATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 19, keppt i yngri flokkum, Njarðvik ki. 15, 3. deild karia UMFN - Dalvik. SKiDl: Hllðarfjall Akureyri kl. 11.00. Unglingameistaramót Is- lands. Keppt i svigi og stökki. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsf jörður Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bíll 7310, slökkvilið 7261. Patreksf jörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Keflavik.Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss- ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabili 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Lausn orðaþrautar Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sunnud. 19/3 Kl. 10.30 Þrihnúkar Grindaskörð, Tvibollar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð: 1500 kr. Kl. l3Helgafellog nágr. Fararstj. Gisli Sigurðsson Verð 1000 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestanverðu. Páskar Snæfellsnes 5 dagar. Snæfellsjök- ull Helgrindur, Búðir, Arnar- stapi, Lóndrangar, Dritvik eg m.fl., eitthvað fyrir alla. Gist á Lýsuhóli! öldkeldur, sundlaug, kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarnason Pétur Sigurðsson o.fl. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki i söfnuðinum að njóta veit- inga og skemmtiatriða i félags- heimilinu að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 2, sunnud. 19. mars. Eldliljurminna á köku og blóma- basarinn laugardaginn 18. marz kl. 2 e.h. i Félagsheimili stúdenta við Hringbraut. Tekið á móti kök- um kl. 10-12 fyrir hádegi sama dag . Fundur Kvenfélags Bæjarleiða verður haldinn að Siðumúla 11 þriðjudaginn 21. mars kl. 20.30 Myndasýning o.fl. Mætum vel og tökum með okkur gesti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.