Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 18
 HÝ REFSIAflFEBB, SEM MIKLAR V0NI8 ÍRU 8UH0NAR V« Þessi mynd er aft sjálfsögðu i heiðri höfð á lögreglustööinni og hangir innrömmuð uppi á vegg. og eftir að Guðmundur hefur komið sér fyrir aftur er enn ekið áfram. Talstöðin gefur ekki frá sér miikk, ekkert óvanalegt virð- ist á seyði og kvöldið er rólegt — enn. „Þakklátasta fólkið sem við flytjum er fólk i hjólastólum”, byrjar Eðvarð. ,,Sumir hreyta úr sér óþverra við okkur, en fatlaða fólkið sýnir svo sannarlega þakk- læti. Enda eru allir lögreglumenn boðnir og búnir til að flytja þetta fólk. Sumum höfum við kynnst vel og ein.sú albesta i bænum, gerir það oft að gefa okkur klein- ur eða annað meðlæti sem við getum átt til næturinnar.” „Nei, sástu — löggan brosti!" — Páll Eiriksson, aðalvarðstjóri hefur 35 ár að baki í lögreglunni „Nei, sástu maður! Löggan hrosti! Þetta sagði strákhnokki við annan fyrir mörgum árum hérna i Keykjavik þegar ég brosti til þeirra þar sem þeir voru að leik. í þá daga voru krakkar mjöj; gjarnan hræddir á lögreglunni, jafnvel ef þeir burðuðu ekki hafragrautinn. En þctta hefur gjörbrcyst. Lög- reglan cr engin „Grýla” lengur. Því valda aöallega samskipti lögreglunnar við skólana, heimsóknir þangað og tilkoma skólans „Ungir vegfarendur”.” Háll Eiriksson aðalvaröstjóri ætti aö vita þetta. 1. febrúar siðastliðinn voru liðin nákvæmlega 35 ár frá þvi hann hóf störf í lögreglunni. og á þeim tima hefúr mikið breyst: Það ma segja að það sé viðburð- ur ef menn lenda i átökum í dag. Hér áður fyrr gátu menn sleg- ist! Og ef spyltist blóð, þá æstist leikurinn. Það var iðulega að maður lenti i átökum alveg upp á tiu! En þeir urðu ekki allir óvinir okkar þótt við lentum i átökum við þá. Þaðkom fyrir að maður cignaðist kunningja upp úr þvi.” Taugatrekkjandi? ,,Jú. En maður verður að reyna að hemja sig, þó menn séu auðvit- að olt misjafnlega fyrir kallað- ir. En það sem skiptir mestu máli i þessu starfi er sálfræði. Hana þarf að kenna lögreglu- mönnum.iÞað er reyndar gert, en það mætti leggja meiri áhersiu á hana. Skapstilling og þolinmæði hafa lika allt að segja.” ,,Skil starfið eftir” — Er hægt að komast hjá þvi að taka starfiö með sér heim? „Ég skil starfið alveg eftir — eins og ég mögulega get. Það er „Margttilhinsbetraogannað til dæmis viðburður að ég komi til hins verra. Það er miklu inn á lögreglustöð þegar ég á fri, meira aö gera nú. Þegar ég var nema ég eigi brýnt erindi. Og i að byrja, þótti það viðburður ef sumarfrii kem ég ekki nálægt siminn hringdi eftir miðnætti. lögreglustöðinni. Nú er aUt i gangi allan sólar- i kunningjahópi beinist talið hringinn. 01) aðstaða hefur lika oft að lögreglumálum. En ég breyst geysilega.” reyni að skilja starfið eftiVog ég held mér hafi tekist það. „Höfum þörf fyrir ann- Hvaðéggeriifristundum? Ég að pn krafta” á raðhús og þvi fylgir heilmikil “u u vinna á vorin og sumrin. Svo „Jú, lögreglumenn eru öðru- eigum viö blett við Hafravatn visi i dag en þá. Kröfurnar sem þar sem nóg er að gera. A gerðar eru nú eru svo miklu veturna snudda ég við heimilið meiri, — það er ekkert sam- og á það meira að segja til að bærilegt. Þá var lagt mikið upp búa tíl mat! Það var nú hlegið úr þvi að menn væru stórir og áð mér einu sinni þegar ég bjó sterkir. Núna er spekúlerað i til brúna sósu meö saltkjöti, en öðru. Sannleikurinn er lika sá aö “það bragðaðist ágætlega! Nú, i þessu starfi'höfum við öllu svo slappa ég að sjálfsögðu af.” meiri þörf fyrirannaðen krafta. — EA Fáll aðalvarðstjóri „messar” yfir lögregluliðinu I upphafi vaktar. Kaffipásurnar eru stuttar en kaffið hressir. ,,Hvað er klukkan?” heyrist aftan úrbilnum. „9.30. Það er allt rólegt ennþá það gerist ekkert fyrr en um miðnætti.” Og áfram er ekið þar til talstöðin lætur loks frá sér heyra. „Bill 26?” Jú, 26 svarar strax og er beðinn að fara að Þjóðleikhúsinu klukkan korter fyrir tiu til þess að taka þar fólk i hjólastól. Og þeir sem höfðu rétt sleppt orðinu. „Erum alltaf að betla...” Aður þarf að stöðva einn bil á Hverfisgötunni. Hann var ljós- laus aðaftan. Okumaður lofaði að faraekki út á honum aftur fyrr en búið væri að kippa þessu i lag. Það reynast tvær konur i hjóla- stól sem þarf að flytja. „Hvaða stykki var verið að sýna”, spyrja þeir þegar þær eru komnar aftur í bflinn. „Ballett”. „Hvert viljið þið fara?” spyrja þeir stuttu siðar. „Æ, við þögðum bara”, segja þær. „Við héldum að þið vissuð að við ætlum i Hátún 12, þvi að við erum alltaf að betla þetta i ykkur.” En þeir eru ekki aldeilis á þeim buxunum og stöð er tflkynnt hvert halda skal. Sirenur aftur i gang Klukkan er tiu þegar biflinn stöðvast snarlega á mótum Hann var ölvaður og slasaður og fluttur á slysadeild. Laugavegar og Kringlumýrár- brautar. „Hvað gengur á? ‘spyrj- um við gestirnir, við engu búin. „Haf, — sjáið þið ekki?” Mikill vatnselgur hefur safnast á göt- unni og einn bill þegar stöðvast. En lögreglubillinn kemst léttilega yfir og konunni sem sitúr undir stýri er þegar boðin öll aðstoð. En hún þiggur hana ekki. Það er bill á leið til hennar sem ætiar að kippa henni upp. Af stað aftur. Eftir Kringlu- mýrarbrautinni, upp Háaleitis- braut og inn i Armúlann. Þar er gömul „Maria” stöðvuð. Það vantar á hana annað framljósið og ökumaður er beðinn að koma þvi i lag. Og klukkan 10:30 eru sirenurn- ar farnar að væla aftur i kvöld. Við brunum meira að segja yfir á rauðu ljósi niður Nóatúnið. Ástæðan er algjörlega ljóslaus bfll. Okumaður hans er ekki sá eini i kvöld sem áttar sig ekki strax á þvi sem er að gerast en ekur áfram og verður undrandi á svip þegar lögreglubillinn sveigir fyrir hann. Þeir eru svo viðbragðsfljótir þarna i bilnum að við vitum stundum ekki fyrri til en að kröpp beygja er tekin og stefnan tekin i allt aðra átt á dágóðum hraða. Þá hafa þeir séð eitthvað sem þarfn- ast athugunar. Smátt og smátt förum við að vera með á nótun- um, en stundum hefðum við ekki viljað sverja fyrir að þeir þrir væruekki með augu i hnakkanum lika. Aörskömmum tima komum við auga á að minnsta kosti 15 bila sem ekki hafa ljósabúnaðinn i lagi. Það er greinilega að færast lif i borgina og ökumaður er áminnturfyrir að hafa farið yfir á rauðu ljósi. Kaffi — ekkert kaffi Það rignir heil ósköp og einn vill gjarnan ná sér i regnkápu á stöðina. Það er samþykkt að renna þangaði smá kaffisopa. Og klukkan er að verða 11. En það verður ekkert úr kaffinu. 1 port- inu rétt i þann mund sem við ætl- um aðstökkva útúr bilnum,er 26 sendur i hús við Lyngbrekku i Kópavogi. Aðstoð við fatlaö fólk. Aleiðinni þaðan að Grensásdeild er enn einn bill með ófullkominn ljósabúnað stöðvaður. Við Grensásdeild er 26 beðinn aðfara i Stóragerði. Þará að ná i konu i hjólastól, einmitt þá „al- bestu i bænum” eins og þeir segja. „Þið hafið gott af þvi”, segir hún þegar hún fréttir að við séum að kynna okkur lögreglu- starfið. „Það er nauðsynlegt.” Og i þetta skipti færir hún strákunum köku. Stuttu siðar, eftir að hafa ekið henni i Hátún, ökum við aftur framhjá „vatnselgsvegamótun- um”, þar sem þegar er farið að gera ráðstafanir. Og litlu seinna er lýst eftir bil með R-númeri. Hann hefur valdið skemmdum á bifreið á Hallærisplaninu og menn eru beðnir að hafa augun hjá sér. Svo er það kaffið. Sjóðheitt og meðlæti á kaffistofu lögreglu- stöðvarinnar. En við gerum að- eins stuttan stans, ogeftir nokkr- ar minútur, þegarklukkaná orðið stutteftir imiðnættifá fjarskiptin tilkynningu um að 26 sé aftur i umferð. „Tilbúinn i allt. Hvað sem er.” í kjól og hvitt Það hafði verið rólegt og nota- legt á kaffistofunni. Veggaug- lýsing um Góuglaði A- og B-vakt- ar varð til þess að Páll Eiriksson aðalvarðsstjóri A-vaktarinnar, — rifjaði upp lögregluárshátiðir hér fyrr á árum sem þóttu meiri hátt- ar viðburður i samkvæmislifinu i Reykjavik. Megas á fullu á fóninum undir morgun og þeir urðu að banka vel og lengi áður en opnað var. Þá mættu allir i kjól og hvitu og það var jafnnauðsynlegt að fá sér slika múnderingu þegar byrjað var i jobbinu og búninginn sjálf- an. A eftir var svo öllu liðinu ekið heim i „Svörtu Mariu” og kom þá stundum fyrir að eitt og eitt kjól- laf gægðist út undan afturdyrun- um þegar skottinu hafði verið lokað. En kaffið hressti og við erum aftur komin af stað. Ferðinni er heitið að Klúbbnum, þar sem dansleik er rétt að ljúka. A leiðinni er rennt upp að hil að austan stórumog miklum kagga sem greinilega er með húddið i ólagi. Billinn er fullur af ungu fólki sem hafði verið að koma að austan og á leiðinni fauk húddið Þeir sveigðu i veg fyrir hann þennan og Eðvarö baö ökumann að koma Ijósabúnaðinum i lag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.