Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 12
Laugardagur 18. mars 1978 vism (Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 5». ^mmihhhhmkí Chevrolet Malibu SS '71 8cyl (350 cub). Power stýri og bremsur, 12 bolta drif. Góð dekk. Sannkallaður dekurbíll. Verð 1900-2,0 milljónir. Skipti á Bronco koma til greina. Opel Rekord árg. '67 Blár, 2ja dyra. Gott lakk. Góð dekk. Verð kr. 550-600 þús. Skipti á ódýrara koma til greina. Skoda 110 L '76 ekinn 26 þús. km. Rauður. Sumardekk. Út- varp. Verð kr. 850 þús. Cortina '74 2ja dyra. Blár. Ekinn 81 þús. km. Nýleg sn|ó- dekk. Verð 1300 þús. Skipti á dýrari. Ath. við höfum alltaf fjölda bif- reiða sem fást fyrir fasteigna- tryggð veðskuldabréf. Höfum fjölda nýlegra bifreiða á skrá. Komiö og kynnið ykkur úrvalið. Opið alla daga vikunnar frá kl. 9- 8. Einnig sunnudaga. wm ili llll , Fiat 132 1600 1974 ekinn 54 þús. km. Blár Kr. 1450 þús. Skipti möguleg. Volvo 144 1968. Blár. Ekinn 165 þús. km. Kr. 1050 þús. Trabant 601 station 1976, ekinn 50 þús. km. Kr. 600 þús. Saab 96 1967 kr. 350 þús. Samkomulag með greiðslur. Skipti möguleg Willys 1955 kr. 425 þús. Fæst með mánaðar- greiðslum Bjartur og rúmgóður sýningar- salur. Ekkert innigjald. -.BÍLAGARÐUR BlLASALA — BORGARTÚNI 21 — ‘2 29480 & 29750 I§1! jjj OOOOAudi © Volkswagen Audi 100 LS árg. 1977, dökkrauður og drapplit- aður að innan. Ekinn 10.000 km. Verð kr. 3,800.000. Skoda 110 LS 4ra dyra. Gulur og svartur að innan. Ekinn 28.000 km. Verð kr. 800.000. Audi 100 GL árg. 1975. Blásanseraður og drapplitaður að innan. Ekinn 70.000 km. Verð kr. 2.800.00. VW 1200 L árg. 1974 Rauður og grár að innan, ekinn 76.000 km. Verð kr. 1.100.000. VW 1200 árg. 1973. Ljósblár og grár að innan. Ekinn 14.000 á skiptivél. Verð kr. 850.000. VW 1302 árg. 1972. Gulur og brunn að innan. Ekinn 80.000 km. Verð kr. 660.000. VW 1302 árg. 1971. Rauður og grár að innan. Ekinn 25.000 km á vél. Verð kr. 520.000. Willys Jeep árg. 1962 8 cyl beinskiptur, power bremsur, ný samstæða, nýjar blæjur, bretti, drif, kokur o.fl. o.fl. Yamaha 360 cc 2T2 torfæruhjól. Skráð 1975. Lítið notað og i góðu standi. Verð kr. 400.000. Opið til kl. 7 Ekkert innigjald Ókeypis myndaþjónusta Comet árg. '73. Faliegur 6 cyl bíll, sjálfskiptur með power stýri og bremsum. Vetrardekk. Skipti á dýrari, amerískum. Brúnn. Blazer G.S.T. árg. '72. 8 cyl sjálfskiptur með power stýri og bremsum. Góð dekk. Bill i góðu standi. Skipti möguleg á eldri ameriskum bil. Dodge Pick-up árg. '76. Aðeins ekinn 34 þús. km. Gulur. 4ra gíra overdrive. Power brems- ur. Skipti á t.d. Bronco eða ódýrari. Toyota Corolla árg. '72. Nú er lítið um japanska bila. Grænn. Ný vetrardekk. Gott verð. Góð kjör. M. Benz 230 árg. '70. Ekinn 74 þús. km. 6 cyl sjálfskiptur með power stýri og bremsum. Topplúga — plussklæddur. Skipti á amerísk- um bil möguleg. Austin Mini árg. '75. Ekinn 30 þús. km. Ljós- brúnn. Vetrardekk. Sparið bensin. Akið ódýrt — kaupið Mini. Skipti á dýrari bíl möguleg. Fiat 128 Rallý árg. '74. Fallegur snyrtilegur bíll, lítið ekinn. Fæst á kr. 600 þús. gegn stað- greiðslu. Ötrúlegt en satt, reynið bara. LAKAUP B í I L Lj OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5 Ath. Við erum fluttir i Skeifuna 5 Sími 86010 — 86030 Lykillinn að góðum bílakaupum! Austin Allegro 1504 '77 Grœnn, ekinn 6500 km. Bill sem nýr ó aðeins 2 millj. Cortina 1300 árg. '72, 2ja dyra. Blár kr. 950 þús. Lancer 1200 Gl '75 Grár. 1650 þús. Toyota Mark II '75 4 dyra. Glœsilegur bill. Brúnn. Ekinn 50 þús. km. Verð kr. 2,3 millj. Peugeot 204 árg. '71. Nýsprautaður. Kr. 750 þús. Chevy Chevelle '73. Grænn. Ekinn 78 þús. kr. 1950 þús. Toyota Crown '71 ekinn 73 þús. Grár. Kr. 1150 þús. Toyota M II hardtop '74. Ekinn 78 þús. km. silfurgrár. Kr. 2. millj. Mazda 929 árg. '75. Glæsilegur vagn. Ekinn aðeins 47 þús. km. Brúnn. Kr. 2.250 þús. Rússajeppi (Gas) með BMC diesel vél. Vökvastýri. Grænn. Gott hús, vel klædd- ur. Kr. 970 þús. Glœsilegasti sýningarsalurinn Ekkert innigjald

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.