Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 13
13 VISIH Laugardagur 18. mars 1978 Hallgrímwr, Steinn og Megas endurvarp þjáningarinnar speglast í bókmenntunum. Okkar stóri reformator Hallgrimur Pétursson opinberaði þjáningu sinnar tiðar i Passiusálmunum og varð i timans rás hluttak þeirra pisla sem hann svo snilldarlega fjallar um enda þótt sagnfræðin gefi ekkert eða litið tilefni til slikrar niðurstöðu. En mýtan blif- ur. Nær okkur i timanum er ann- ar harmkvælamaður, Steinn Steinarr. 1 gegnum bölsýni og bölmóð þann sem einkennir ljóð hans skin ævinlega sterk lifstrú og út úr mistri og móðu þess böl- heims sem hann bjó við stafar sú trúarlega útgeislun sem likamnaðist i skáldinu sjálfu i þjáningu hversdagsins. t kviku timans sér þess ekki alltaf stað hvar hæst ber endur- varp þjáningarinnar. Poppkyn- slóðin á sinn pislarvott hér sem i öðrum álfum. — Megas. Skáldið og kompónistinn Megas er ekki liðsmaður hinnar skýrt afmörk- uðu linu, hvað þá heldur boðberi einhvers sérstaks. 1 afurðum Megasar kristallast hin harm- sæla þjáning utangarðsmannsins, útilegumanns i þjóðfélagi fastra mánaðarlauna. I sönglist Megasar endur- speglast drama núdagsins, þess- arar óvissutilveru þar sem öll gildi eru fyrir bi og allar stefnur og ismar hafa þyrlast upp i far- vegi skýstróksins en tilfinningin ein blifur og stár. horfðu á mig grannskoða hug minn — ég hverf hugleiddu að ég er ekki nú ég var mundu að ég aðeins var og ég mun vera þvi ég er ekki ég ég er annar Jesú Kristi nokkra hluttekningu en i katólskum löndum nærast menn á trosi um þessar mundir. Nálgast nú óðum þau tákn og stórmerki sem eru innsigli og jarteikn þeirrar siðferðisvitundar sem enn kann að bærast með oss, hvort sem mönnum likar betur eða verr. Og hversu gallharðir marxtrotskileninistar sem þeir kunna að vera þá er ekkert sem haggar þeirri staðreynd að siðmenning okkar og sá siðgæðis kvarði sem enn er brúkaður er af kristinni rót. Með þvi ofanritaður er svo vondur i þrætubók og enn- þá lélegri i dogma kenndu við Marx, ætlar hann ekki að hætta sér út á þann hála is að fara að kljást við unga og upprennandi sérfræðinga á þvi sviði enda hefur hann aldrei skilið hvernig linurit hinnar dialektisku efnishyggju fær kafað niðrá afgrunn manns- hugans einsog astikgeisli á sild- artorfu og fengið útkomu. Á aðfaratið dymbilviku skýtur upp i róti hugans þeim mörgu sem lenda utan við gleði daganna á einhverju skeiði ævinnar. Sum- um er hérvistin ein eilif pislar- ganga frá vöggu til grafar inni- lokun i myrkum afkimum hugans sem ekki vilja upp lúkast. Kross- burður hins umkomulitla manns og dagleg þjáning smælingjans sem er að kikna undan oki hvers- dagsins er einatt skýrari i ljósi þeirra atburða kirkjuársins sem i hönd fara. Þjaning hverrar tiðar endur- Andstætt hinu timanlega og ei- lifa öryggi þar sem þjáningin gegnir hlutverki og er sprottin af elsku Guðs, sbr. Guð hirtir þann sem elskar hann svo sem segir hjá Hallgrimi,er þjáning nútiðar- innar. Þjáning hins áttlausa manns þar sem þyngdarlögmálið er meira að segja hætt að virka. t skáldskap Megasar bregður ein- att fyrir ljúfsárri tilfinningu um það sem var og verða mun en vit- undin um núið er sljó og vitnar um firringu og flótta mannsins frá þvi. Meðan Megas dvelur við núið segir oftast frá viðskiptum hans við opinberar stofnanir svo sem pissukróka og hlandkamra sem virðast gerðir sérstaklega til að hæfa þeim mannfélagsþröskuldi sem hann dvelur á. Einnig hefur honum orðið að yrkisefni skjól það sem mönnum er búið,þeim er bugast hafa i hretviðrum lifsins og þjáningin hefur altekið svo þeir máttu ekki búa i samfélagi við aðra menn. 1 þeim skrifuðum linum lýk ég þessari litlu samantekt minnandi á þá tið sem i hönd fer ef ein- hverjum mætti hún veröa tii huggunar og hjálpræðis. UTI ER VETUR - HJfl OKKUR ER VOR Súðavik/- A timum hins skilyrðislausa auðvitaðs þegar skoðanakannan- ir hafa leitt allt i ljós viðkomandi kropp og önd stendur yfir sú tið sem á almanakinu heitir fasta. Viljum við þeir svokölluðu kristn- ir menn þá sýna frelsara vorum fp Mynta Mtira Cgp Depla Smæra Við bjóðum BLÓMALÍNURNAR frá HAGA í nýjum og fjölbreyftari búningi. Frágangur á handavinnu Setjum upp púða, strengi og teppi Gott úrval af flaueli og klukku- strengjajárnum, allt efni til uppsetn- ingar á staðnum. Sendum í póstkröfu Opið á laugardögum Hverfisgötu 74 Simi 25270 Uppsetningabúðiu Smurbrauðstofan » " • öieferi ut Njálsgötu 49 - Simi 15105 Nýr glæsivagn HAGI Hf Glerárgötu 26 Akureyri sími 96 21507 Suðurlandsbraut 6 Reykjavik sími 91 84585 DZltlPHUGSANIR eftir Finnboga Hermannsson BJORNINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.