Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 21
visra Laugardagur 18. mars 1978 21 im HELGINA Un HELGINA ÍBlÖIN UH HELGINA 1 SVIÐSL3ÖSINU UM HELGINA SPREYBRÚSINN ER HANS TJÁNINGARFORM ■ \ .--..■ - ■ - ■ * : e' ^ H Þengill Valdimarsson viö eina af myndum sfnum, sem hann hefur „spreyaö” á haröplast.... Ljósmynd G. Sig. Akureyri, „Þetta er fyrsta sýningin sem ég held, og aö sjálfsögöu er svo- litill skrekkur i mér”, sagöi Þengill Valdimarsson, sem sviösljósinu á Akureyri i dag en þar opnar hann sérstæöa mál- verkasyningu i Gallery Háhól. Þengill sýnir þar 45 myndir sem eru gerðar á þann hátt, að hann úðar, eða „spreyar” þær á harðplastúr úðabrúsum, eins og þeir heita á góðri Islensku, en almennt ganga undir nafninu „spraybrúsar”. „Ég byrjaði á þessu alveg óvart”, sagði Þengill sem er húsgagnasmiður að mennt. „Ég var að vinna við að spreya plöt- ur, og sá þá að það myndaðist á þeim mynstur sem ég féll strax fyrir. Ég sá lika þarna var mögu- leiki á nýju formi, en ég hafði verið að fikta við að mála en fékk ekki alveg nóg út úr þvi. Þarna fann ég aftur á móti tján- ingarform sem ég kunni að meta, og hef siðan dundað við þetta og gert ýmsar tilraunir með liti og brúsa. Þetta er ekki þannig að maður labbi inn i næstu búð kaupi sér spreybrúsa og fari svo að spreya á allt og alla. Ég hef þró- að með mér sérsta tækni á þeim liðlega 8 árum sem ég hef feng- ist við þetta, en hvernig ég geri myndir minar og hvað ég nota, er algjört hernaðarleyndarmál. Fólk hér á Akureyri hefur sýnt þessari sýningu minni mikinn áhuga svo ég er ekki hræddur við aðsóknina. Dóma þess eðá þeirra sem um sýn- inguna fjalla verður maður svo að sætta sig við — hjá þeim verður ekki komist þegar á ann- að borð er verið að manna sig upp i að sýna fólki verk sin. Ég fer á allar sýningar sem ég hef möguleika á, en sýningar sem þessa hef ég aldrei séð eða heyrt um, svo ég veit ekkert hvar ég stend fyrr en eftir opn- unina i dag.” —klp— Sýning um börn og umhverfið „Börnin og umhverfið” heitir sýning, sem opnuð verður i and- dyri og samkomusal Norræna hússins i dag, og verður hún opin fram yfir páska. Uppistaða sýningarinnar er norsk farandsýning, en það er Kvenfélagasamband fslands sem stendur að sýningunni. Þá hefur Fóstrufélag íslands settupp leik- fangasýningu i samkomusalnum, og Jón Guðmundsson og Leik- brúðuland setja þar upp brúðu- leikhús. Ætlunin er að þessi sýning fari vittum landið á næstu mánuðum. —ESJ Vígja safnaðar- heimilið í Árbœ Safnaðarheimili Árbæjarsókn- ar verður vigt og tekið i notkun á morgun, pálmasunnudag. Biskup Islands, herra Sigur- björn Einarsson, framkvæmir vixluna og hefst athöfnin kl. 14. Gengið verður i skrúðgöngu frá hátiðarsal Arbæjarskóla i nýja safnaðarheimilið. Safnaðarheimilið er, fyrri áfangi kirkjubyggingar og safnaðarheimilis í Árbæjar- prestakalli. Það er jarðhæð undir kirkjuskipinusjálfu, sem siðar er áformað að reisa. Stærð þess er um 370 fermetrar. — ESJ. SJUNUAf-i Pi Laugardagur 18. mars 16.30 Iþróttir 17.45 Skiðaæfingar (L) 18.15 On We Go 18.30 Saltkrákan (L) 19.00 Ænska knattspyrnan (L) 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Menntaskólar mætast 20.50 Dave Allen 21.35 Einmana hjarta (L) (The Heart is a Lonely Hunter) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1968. Aðal- hlutverk Alan Arkin og Sondra Locke. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. mars 16.00 Húsbændur og hju (L) 17.00 Kristsmenn (L) 18.00 Stundinokkar 19.00 Skákfræðsla (L) 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hátiðadagskrá sjón- varpsins (L) Kynnt helstu atriði i dagskránni um páskana. 20.50 Kameliufrúin (L) Bresk sjonvarpsmynd, gerð eftir sögu Alexandre Dumas yngri. Siðari hluti. 2) 40 Messias. Oratoria eftir Georg Friedrich Handel. Fyrri hiuti. Flytjendur Pólýfónkórinn og kammer- sveit undir stjórn Ingölfs Guðbrandssonar. ' 22.50 Aö kvöldi dags (L) 23.00 Dagskrárlok. ÚTl/ARP Laugardagur 18. mars 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Ólafur Gaukur kynnir dagskrá út- varps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 tslenskt mál 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin 17.00 Enskukennsla 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Davið Copperficld” eftir Charles Dickens. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Fréttaauki. 19.35 Henrik Ibsen — 150 ára minning Þorsteinn O. Stephensen fyrrverandi leiklistarstjóri - útvarpsins flytur erindi um skáldið. 20.00 Hljómskálamúsik Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóöaþáttur 21.00 Einsöngur: Leontyne Price syngur lög úr söng- leikjumog önnúr vinsæl lög. 21.35 Teboð „Hinir gömlu góðu dagar”. 22.20 Lestur Passiusálma 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 19. mars Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir 8.15. 8.35 Morguntónleikar 9.30 Veiztu svariö? 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Messa 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Kennsla og þjálfun van- gefinna 14.00 Miðdegistónleikark 15.50 „Handan storms og strauma”: Ljóð eftir Jakob Jóh. Smára 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni: Svavar Gests talar um Sigvalda Kaldakóns tónskáld og kynnir lög eftir hann 18.45 Veðurtregmr. 19.00 Fréttir. 19.25 „Elskaöu mig....” 19.50 Kórsöngur I úlvarpssal. 20.30 Útvarpssaganv 21.00 Frá orgeltónleikum I kirkju Filadelfiusafnaðar- ins i fyrra 21.25 Dulræn fyrirbrigði i is- lenskum fráösgnum III 22.10 tþróttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.-45 Kvöidtónleikar 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. íS*M3-84 _ Æ* Maðurinn á þak- inu (Mannen pa taket) Sérstaklega spenn- andi og mjög vel gerð ný sænsk kvikmynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga út- varpsins. Aðalhlutverk: Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkað verð. 3*16-444 Ef ég væri ríkur Hörkuspennandi og fjörug slagsmála- mynd i litum og pana- vision tslenskur texti Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. 3*1-89-36 Odessaskjölm Islenskur texti. Æsispennandi nv Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuð innan 14 ára Allra siðasta sinn. Hættustörf lögreglunnar Isl. texti Hörkuspennandi sakamálamynd. Endursýnd kl. 4 og 6 Bönnuð innan 14 ára. sSÆJARBiG® . Simi.50184 Gula Emmanuelle Ný,djörf, itölsk kvik- mynd um kinversku Emmanuelle á valdi tilfinninganna. Enskt tal, isl. texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. lonabíó 3*3-11-82 Gauragangur í gaggó. Það var siðasta skóla- skylduárið .... siðasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Sýnd kl. 5 7 og 9. 3*3-20-75 Páskamyndin 1978 FLUGSTÖÐIN 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki, tækni, spenna harm- leikur, • fifldirfska, gleði, — flug 23 hefur hrapað i Bermudaþri- hryningnum — far- þegar enn á lifi, — i neðansjávargildru. Is- lenskur texti. Aðalhlutverk: Jack Lemon, Lee Grant, Brenda Vaccaro o.fl., o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verö Bönnuö börnum innan 12 ára. Bíógestir athugiö aö bilastæöi biósins eru viö Kleppsveg. 3 Orrustan við Arn- hem Stórfengleg bandarisk stórmynd er fjallar um mannskæðustu or- ustu siðari heims- styrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin Leikstjóri: Richard Attenborough. tsl. texti. Sýnd- kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. 3*1-15-44 Svifdrekasveitin Æsispennandi ný bancarisk ævintýra- mynd um fifldjarfa' björgun ‘'anga, af svif- drekasv, it. Aðalhlut- verk: J .mes Coburn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Synd kl. 5, 7 og 9. HNBCX sr 19 ooo — salur/^— Papillon Hin viðfræga stór- mynd i litum og Pana- vision með Steve Mc- Queen og Dustin Hoff- man Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3, 5,35, 8,10 og 11 ------salur 1,------- Eyja Dr. Moreau Burt Lancaster — Michael York Siðustu sýningardag- ar Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3,05, 5,05, 7,05, 9 og 11.10 -salur" Næturvörðurinn Spennandi, djörf og sérstæð litmynd, með Dirk Bogarde og Charlotte Rampling Leikstjóri: Liliana Cavani Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,30, 8,30 Og 10,50 - salur Persona Hin fræga mynd Berg- mans Sýnd kl. 3,15. 5, 7, 8,50 og 11,05.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.