Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 25
VISIR Laugardagur 18. mars 1978 i i 3 leiöa þá út úr myrkrinu, eins og einusinni? Og svo var komiö aö greininni og þá kom i ljós aö bjartasta von Bretlands er einhver poppstjarna i hljómsveit sem heitir: „Kyrkj- ararnir”. Ojæja. Þjóðviljinn var á miövikudag meö frétt sem gæti veriö byrjunin á stórskemmtilegu rifrildi. Hún er um Félag ungra jafnaöar- manna og fyrirsögnin: „FIMM- TÍU BOÐSFERÐIK UM HEIMS- BYGGÐINA FYRIR ERLENT FÉ”. Þjóöviljinn skaut þvi jafnframt að mönnum, meö sandkassalegri illgirni, aö FUJ stæöi nú fyrir: Ferðafélag ungra jafnaöar- mana”. Eins og vænta mátti trylltust karatar. Hver borgar tugmill- jónahallann á Þjóöviljanum? Hver borgar milljónahöllina sem þeir reistu sér? Hver borgaði feröir Ragnars Arnalds til Rú- meniu og ítaliu? Hver borgaði tugi feröa undir Brynjólf Bjarnason til Rússlands? Hver hefur borgaö tugi feröa ann- arra forystumanna Alþýöu- bandalagsins til Austur-Evrópu? Hvernig sem á þvi stendur hef- ur Þjóöviljinn ekki svaraö þess- um spurningum ennþá. En við megum á næstu dögum og vikum eiga von á þvi aö þessir vinir verði i þvi að gera upp ferða- reikningana hver fyrir annan. Og fyrst er verið að tala um feröalög má geta þess aö engir menn i heiminum feröast jafn mikiö og íslendingar, og engir hafa fleiri feröaskrifstofur. Þaö eru Urval, Utsýn, Sunna, Alþýöuflokkurinn, Samvinnu- feröir, Aiþýöubandalagiö, Sjálf- stæðisflokkurinn... ofi. ofl. Fimmtudagurinn var einkum merkilegur fyrir eina klausu úr stefnuskrá Framsóknarflokksins, sem flokksþingiö samþykkti og Timinn birti, ásamt ööru. Setn- ingin var á þessa leiö: „FRAM- SÓKNARFLOKKURINN TELUR ÞAÐ MEGINVERKEFNI NÆSTU RIKISSTJÓRNAR AÐ RAÐAST GEGN VERÐBÓLG- UNNI”. Viö höfum lengi haft grun um aö ÞESSARI rikisstjórn finnist aö veröbólgan komi henni ekki viö. Alþýöublaöiö skýröi frá þvi þennan dag aö hingaö tii lands væru komnir nokkrir fulltrúar frá eynni Mön til aö: „LÆRA AF REYNSLU ÍSLENDINGA 1 HA- TtÐAHALDI”. Þarna kom þó loksins eitthvaö sem viö getum flutt út. Rikis- stjórnin ætti þegar aö gera ráö- stafanir til að senda parti-sér- fræöinga sina út um heim alian til aö kenna mönnum aö gleöjast. Já, viö getum svo sannarlega haldið veislur. Þaö er bara verst með reikninginn. Föstudagurinn rann upp heiöur og fagur og Alþýöublaðiö skýröi frá þvi aö: „FLUGFÉLAGIÐ SKIPULEGGUR 58 AUKA- FERÐIR A ROMRI VIKU”. Nú efumst viö ekki um aö þaö sé töluvert verk aö skipuleggja aukaferðir. En voru ekki Flug- leiöir aö stæra sig af einhverjum flottustu tölvugræjum á landinu? Var virkiiega ekki hægt aö skipu- leggja þetta á skemmri tima en rúmri viku? Dagblaðiö var á föstudaginn meö frétt sem veröur aö telja meö hinum merkari sem þar hafa sést: „ÍSLENSKUR LÆKNIR HJALPAR TIL VIÐ FÆÐINGU TVÍBURA, YFIR 4 ÞUSUND KÍLÓMETRA LEIД. Þetta hljóta að vera iengstu leggöng sem sögur fara af. Tíminn sagöi frá þvi á föstu- daginn aö ný kexverksmiöja Sambandsins ætti lengsta bökun- arofn i Evrópu. Og þá getum viö loks varpaö öndinni léttara og verið viss um að Framsóknar- menn veröa bakaöir i næstu kosn- ingum. En þaö var Visir, eins og viö var aö búast, sem var meö stór- frétt vikunnar: „ITALSKA ÞJÓÐIN STENDUR A ÖND- INNI”. Siöast þegar tekiö var manntal á ítaliu (áriö 1976) reyndust þeir var fimmtiu og sex milljónir eitt- hundraö og nítíu þúsund. Okkur er til efs aö þaö hafi I annan tima verið fariö jafn illa meö eina önd. —ÓT. (Smáauglýsingar — simi 86611 25 „Gamaldags" hurðir Nýjar hurðir með gam- aldags útliti. Breytum gömlu hurð- unum i ,,gamaldags” með fullningum að yð- ar óskum. Munstur og viðarliki 42 tegundir. Sýnishorn á staðnum. Hr irunasr EGILSTOÐUM -ö- FDRMCD SP Skipholt 25— ReykjaVik — Simi 24499 Nafnnr. 2367 — 2057. 0 VISIR Blaðburðarbörn vantar: '' HÖFÐAHVERFI Hátún Miðtún Samtún } VISIR Bílaviðskipti Fiat 128 árg. '77—'78 óskast til kaups. Góð Utborgun. Uppl. i sima 14874 e. kl. 18 næstu daga. 6 wolta bensinmiðstöð i VW til sölu. Simi 76365. Cherokee. Óska eftir að kaupa Cherokee, ’75-’76 módel, á 5 ára skuldabréf- um með veði i bilnum. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 21. þ.m., merkt „Cherokee 15235”. Gamall Saab til sölu. Uppl. i sima 82216. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Ökukennsla Ökukennsia — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Ot- vega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli. Gunnar Jónsson. Simi 40694. í Bronco ’66—’70 óskast i skiptum fyrir góðan Saab 96 árg. ’71. Uppl. i sima 99-1525 eftir kl. 6. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Finnbogi Sigurðsson. Simi 51868. Skoda 110 L árg. ’71 i all góðu ástandi til sölu. Uppl. i sima 26954 eftir kl. 21. Dodge Dart Swinger árg. ’74, ekinn 65 þús. km til sölu. Bill i toppstandi, liturmjög vel Ut, verð kr. 2,3 millj. Uppl. i sima 93-2084 Akranesi. // Ökukcnnsla — Æfbigatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Lærið að aka á litinn og lipran bil. Mazda 818. ökuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. Bilaviðgerðir Bifreiðaviögerðir, vélastillingar, hemlaviögerðir, vélaviðgerðir, boddýviðgerðir. Stillum og gerum við sjálf- skiptingar og girkassa. Vanir menn. LykiU/ bifreiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi 76650. ÍBilaleiaa 4P’ I ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Við spörum i dýrtiðinni. Njótið hæfileikanna. Engir skyldutimar. ökuskóli Guðjóns Andréssonar, simi 18387 eða 11720. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444, Og 25555. ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. FuUkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað r. Uppl. i simum 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. Friðbert Páll Njálsson. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þoiinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags ís- lands. Við nýtum tima yðar til fullnustu o g útvegum öll gögn,það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion, uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar.Simar 13720 og 83825. ökukennsia er mitt fag. I tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanarieyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sim- ar 19896, 71895 og 72418. (Ýmislegt W Húsdýraáburður Vorið er komið timi vorverkanna að hefjast. Hafið samband i sima 20768 Og 36571. Sófasett. 4sæta sófi og 2 stólár á kr. 30 þús. Sófaborð á kr. 15 þús. simaborð á kr. 10 þús. Uppl. i sima 14252 eftir Bátur til sölu. 2 tonna bátur i góðu standi, hent- ugur til grásleppuveiða með eða án spils. Uppl. i sima 92-7572. Vélavarahlutir. Til sölu ónotaðir vélavarahlutir þ.e. slivar og stimplar i G.M. 240 ha. með blásara á hlið. Uppl. i sima 43699 e. kl. 19. Útvegum fjölmargar stærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hraðbátar, vatnabát- ar. ótrúlega hagstætt verð. Sunnufell.Ægisgötu 7, Reykjavik. Simi 11977, Pósthólf 35. Ipcðí trvála -fleári ' ef-bV pöntunum l^mbrandtr Picasso íSarVal. . Æðc þess -tókha ég hvað" S6«r\ er" -fyrir-- næstam hv’er'n sem ert & wmmmn SÍMI126 64 ökukennsla — Æfingathnar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Þorfinnur Finnsson simar 34672 og 86838. ökukennsia —Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ____________ Veróbréfasala Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. Bátavél til sölu Vegna sérstakra ástæðna er til sölu vel með farin 13 hestafla Lister bátavél, 3 cyl, loftkæld. Uppl. gefnar i sima 93-8261 eftir kl. 19. á kvöldin. Vélavarahlutir. Til sölu ónotaðir vélavarahlutir þ.e. i G.M. 240 ha. með blásara á hlið. Uppl. i sima 43699 e. kl. 19. Nýtt. 20 feta piastbátar, islenskir, til afgreiðslu fljótlega. Uppl. i sima 71668 laugardag og sunnudag milli kl. 16 og 19. Útvegum fjölmargarstærðir og gerðir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hrað- bátar, vatnabátar. Ótrúlega hagstætt verð. Höfum einnig til sölu 6—7 tonn anýlegan dekkbát i góðu ástandi og 1 1/2—2 tonna mjög góðan Bátalónsbát, tilval- inn grásleppubát. Sunnufell, Ægisgötu 7. Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á kvöldin. Pósthólf 35. Kvartanir ó ’ Reykjavíkursvœði' ’ í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—15. Ef einhver misbrestur er á þvi að áskrifendur fái blaðið með skilum ætti að hafa samband við umboðsmanninn, 1 svo að málið levsist. VÍSIR Tj llý*b i > ^tll ll

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.