Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 18.03.1978, Blaðsíða 24
24 Laugardagur 18. mars 1978 VISIR SANDKAS3INN eftir Ola Tynes Óvenjulegasta frétt blaöanna siöastliöinn sunnudag var I Mogg- anum: „LtNUAFLlNN ALLS- RAÐANDI A HORNAFIRÐI”. Nú hefur lengi veriö vitaö aö ýmsu er ábótavant i stjórnun þessa lands. En þegar þorskurinn er farinn aö taka völdin. er kominn tlmi til aö viö athugum okkar gang. Ein feröaskrifstofan hefur tekiö á leigu DC-8 þotur til sólarlanda- feröa 1 sumar og þvkist viss um aö þaö muni trekkja. önnur feröaskrifstofa viröist hafa fundiö mótleik, ef dæma má eftir einni fyrirsögninni f Pjóöviljanum á sunnudaginn: „GEIMSKUTLUR ÞEGAR BÓKAÐAR I FIMM FERÐIR”. Vfsir var — aö venju — troöfull- ur af merkilegum fréttum á mánudaginn. Ein þeirra var: „KYNNING A STOPPUÐUM TEPPUM”. Ekki var gefin nein nánari skýring á þessu, en von- andi hafa teppin stoppaö nógu lengi til aö hægt væri aö kynnast þeim. önnur, dálitiö skrýtin frétt var á iþróttasföunni: „URDU' ÓI.L SIDUST". Þetta heföi maður aö óreyndu haldiö aö væri ómögu- legi. Enn önnur frétt á iþróttasiöu var ekki siöur forvitnileg: „BJALLAN BJARGAÐI BJARNA”. Viö höföum ekki tima til aö lesa fréttina svo viö vitum ekki hvort hún hjargaði honum frá drukknun, eöa ööru stórslysi. Tæplega hefur þaö þó verið drukknun, þvi þótt sumar bjöllur kunni aö synda er óliklegt aö nokkur þeirra gæti dröslaö heil- um iþróttamanni á land. Þaö sem gladdi okkur annars tnest var aö ritstjórar VIsis virö- ast loksins hafa gert sér grein fyrir þvi hverju þeir eiga vel- gengni blaösins aö þakka. Fyrir- sögnin á leiöaranum var: „GÓÐU MENNIRNIR í SANDKASSAN- UM”. Þaö hefur oft veriö rætt um þaö aö undanförnu aö alþingismenn okkar — og hvaö þá ráöherrar — hafi alltof há laun. Viö höfum lengi haft grun um aö þetta væri dálitiöoröum aukiö, og Dagblaöiö styrkti þann grun til muna á þriðjudag. Aö minnstakosti sannaöi Dag- blaöiö að sjávarútvegsráöherr- ann okkar er ekki alltof vel hald- inn, þvi þaö sagöi I fyrirsögn: „2.8 MILLJARÐA HALLI HJA MATTHIASI”. Nú er þaö aö visu nokkuö al- gengt hér á landi aö mönnum gangi illa aö láta enda ná saman, en okkur er til efs aö aörir menn séu verr staddir en sjávarútvegs- ráöherra. Flokksþing Framsóknarflokks- ins var Tlmanunt eölilega tamt umritunarefni i siöustu viku. A þriöjudaginn voru tvær forsiöu- fréttir þaöan, hver annarri merkilegri: „FJÖLMENNI OG SÓKNARHUGUR” og svo, haft eftir Ólafi Jóhannessyni: „EKKI TÓMIR SJÓDIR”. Þaö er gott til þess aö vita aö einhversstaöar skuli vera eftir aurar. Kratar viröast binda einhverj- ar vonir viö framtíð sina I Kóþa- vogi. Og eru ólatir viö aö örva menn þar og hvetja til dáöa. Þannig var ein fyrirsögnin i Al- þýöublaöinu, á þriöjudaginn, á þessa leiö: „VAKNID OG SYNG- IÐ 1 KÓPAVOGI”. Ætli annars þeir séu eitthvaö sofandalegir þar? 1 Timanum, á miðvikudag, var frétt sem hefur áreiöanlega létt þungu fargi af mörgum góöum mönnum. Raunar var þetta viötal viö góöan mann, sem sagöi I fyr- irsögn: „AÐ HAFA RÉTT FYR- IR SÉR ER DAUÐASYND”. Samkvæmt þessu ættu stjórn- endur lands vors aö geta hlakkaö til hárrar elii. Menn uröu geysilega forvitnir þe’gar þeir sáu tilvisun á forsiöu Dagblaösins þennan dag: „HEIMSÆKIR BJ ARTASTA VON ENGLENDINGA 1S- LAND”? Þaö var visaö til greinar inn i blaöinu og menn flýttu sér afskaplega aö fletta uppá, þenkj- andiá meöan aö nú væru einhver undur og stórmerki aö gerast. Bretar hafa átt I miklum erfiö- ieikum á undanförnum árum og eiga þaö svo sannarlega skiliö aö eignast einhverja bjarta von. Var kannske kominn nýr Churchill, aö (Smáauglýsingar — sími 86611 J 1 Atvinna óskast Hjón óska eftir ræstingum 3-4sinnum i viku. Uppl. i simum 20480 eöa 33595. Óska el'tir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Allt kem- ur til greina. Uppl. I sima 32954. Ung kona óskar eftir vinnu við ræstingar, helst á kvöldin, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 24526 eftir kl. 4.30. Húsnædiíbodi Til leigu nú strax 4ra-5 herbergja ibúö viö Alfaskeiö i Hafnarfirði. Hrafnkell Asgeirsson hri. simi 50318. ibúö til leigu iháhýsi við Austurbrún. Ibúðin er 2 herbergi og eldhús. Tilboð send- ist augld. Visis fyrir þriðjudags- kvöld merkt „Kvöldsöl”. Húseigendur — leigjendur. Sýniö fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndveröu. Meö þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiöindum á siöara stigi. Eyöublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigendafé- lagi Reykjavikur. Skrifstofa fé- lagsins aö Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5-6/SÍmi 15659. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiöslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yöar, að sjálfsögöu að kostnaöar- lausu. Leigumiölun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Til leigu er 3ja herberja ibúð i vestur- bænum. Uppl. i sima 23969. til kl. 19 laugardag. Húsnæóióskastj Stúika meö eitt barn óskar aö taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibuð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla ef öskað er. Uppl. i sima 44268. Litið gey msluherbergi óskast til leigu, má vera i gömlu . húsi. Uppl. i sima 75801. Óskum efúr góöri ibúö 2ja-3ja herbergja. Þrennt i heim- ili. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35479. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu helst i austurbæ Kópavogs, annað kemur til greina. hálfs árs fyrirfram- greiðsla i boöi. Uppl. i sima 43346. Herbergi óskast á leigu fyrir tvitugan pilt. Uppl. i sima 51066. Ung barnlaus læknishjón óska eftir 3ja herb. á leigu frá 1. eða 15. mai. Fyrirframgreiðsla e£ óskað er. Uppl. i sima 92-1447. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Góðri umgengni heitiö. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Uppi i sima 32584 milli kl. 3 og 7 e.h. óskurn eftir litillí ibúð nú þegar eða um miðj- an april. 2fullorðið i heimili. Ein- hver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í sima 14699 eftir kl. 6. Róleg og reglusöm fjölskylda óskar eftir 4ra-5 her- bergja ibúð strax. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 18201. ca. 100 ferm. iðnaöarhúsnæöi fyrirléttan matvæiaiðnaö óskast. Uppl. isima 33374 milli kl. 5 og 7. Kefla vik-Njarövik. óskum eftir 3ja-4ra herbergja ibúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima2853. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast i Þingholtunum eða nágrenni. Uppl. i sima 26785. Ung hjón með 2 börn óskaeftir 2ja—3ja herbergja ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima 36042. Einhleyp kona, rikisstarfsmaður óskar eftir 2ja herbergja ibúð með vorinu, Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 26284 eftir kl. 6. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast strax. Tvennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 20179 eftirkl. 5. Einhleyp stúlka óskar eftir litilli ibúð frá og með 1. júni. Uppl. i sima 42201. 26 ára piltur óskar eftir snyrtilegu herbergi meðaðgangað eldhúsi, sem næst Túnunum, en er þó ekki skilyrði. Er reglusamur. Góð umgengni. Uppl. i si’ma 15042 frá kl. 6-8. Skemmtanir ) Feröadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum f jölbreytta danstónlist, fulinægjandi tækjabúnaður, (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annaö þaö er tryggir góða dansskemmtun, eft- ir þvi sem aðstæöur leyfa. Hafið samband, leitið upplýsinga og geriö samanburö. Ferðadiskótek- ið Marla (nefndist áður JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekiö Dísa simar 50513 og 52971. Bílaviðskipti Til sölu gangfær Hilmann árg. '66. Litur vel út að innan. Selst ódýrt. Uppl. i sima 84784. Til sölu Bronco árg. ’66. Uppl. i sima 53132. Til sölu Citroen Ami 8 Station árg. ’72. Nýuppgerö vél. Nýr geymir. Otvarp, vetrar- dekk og sumardekk. Hagstætt verö ef samið er strax. Uppl. i sima 73239. Rambler + BW 1800 árg. ’68 til sölu. Nýupptekin vél, smávegis skemmdur eftir árekst- ur. Einnig er til sölu Rambler American árg. ’67 ógangfær. Uppl. i sima 51832. Bronco "66-’70 óskast i skiptum fyrir góðan Saab 96 árg. ’71. Uppl. i sima 99-1625 eftir kl. 6. Fiat 127 special árg. ’76 til sölu. Ekinn 29 þús. km. Uppl. i sima 22875. Allegro '77 til sölu. Ekinn 14. þús. km. Blásanseraö- ur. Aukadekk og útvarp fylgja. Uppl i sima 41392. Til sölu VW ’70. Uppl. i sima 52058 e. kl. 14. Dodge-Rambler-Plymouth. Til sölu er Dodge Dart árg. ’67 og Rambler American station árg. ’69 báðir i mjög góðu ástandi og útliti. Allskonar skipti eöa greiðslukjör. Ennfremur eru til sölu ýmsir varahlutir i Plymouth Valiant. Uppl I sima 37225. Til sölu VW 1301 árg. ’73. Fallegur bfll á sportfelg- um. Otvarp fylgir. Uppl. í sima 66260 i’dag milli kl. 12 og 5. Til sölu Opel Rekord árg. ’65. Eri góðu standi. Verð kr. 250 þús. Uppl. I sima 41982 eftir kl. 7. VW árg. ’60 til sölu. Góð vél. Uppl. i sima 66426 um helgina. Fiat 850 árg. ’70 og Trabant ’67 vél ’74, seíjast ódýrt. Uppl. i sima 76321. Óska eftir aö kaupa afturstuðara á Toyota Crown árg. '67 station. Uppl. i sima 92-2842. VW 1300 i góðu lagi öl sölu. Uppl. i sima 35853 e. kl. 19. Austin Mini árg. '76 til sölu. Blár. Ekinn 36 þús. km. Bill i toppstandi. Skipti á dýrari möguleg. Uppl. i sima 20041. óska eftir að kaupa Toyota Corolla. Datsun eða Volkswagen 1200 árgerð 1973-1974. Aðeinsgóöur'bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Upplýs- ingar i sima 43264 eöa 42907 milli kl. 2 og 5 i dag og á morgun. Vil kaupa Saab 96 árg. '70— ’73. Uppl. i sima 33283. Moskwitch árg. '69 til sölu. Skoðaður ’78. Uppi. i sima 43734. Fíat 600 árg. ’70 Þarfnast smávegis viðgerðar. Uppl. i sima 76438 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu 8 cyl 350 cub Chevrolet vél árg. ’76. Uppl. isima 94-2535eftir kl. 7 i sima 94-2509. Til sölu Skoda 100 árg. ’70. Þarfnast lag- færingar annar bill fylgir til nið- urrifs ásamt miklu úrvali af varahlutum. Verö kr. 100 þús. Uppl. I sima 14244 milli kl. 19-22. Frambretti á Skoda 100 óskast. Uppl. i sima 53127 eftir kl. 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.