Vísir - 01.04.1978, Qupperneq 26
26
Laueardaeur 1. april 1978
Iji
i fjörutíu ár hafði ekki verið framið morð i
Cumberland. En þegar svo kom að því, þá var það
með sérstæðum hætti. ,,HVEITIBRAUÐSDAGA
MORÐIÐ: KÍNVERSK BRÚÐUR KYRKT", æptu
fyrirsagnir blaðanna. Brúðurin hét Wai-Sheung Siu
dóttir auðugs kinversks kaupmanns. Hún var lág-
vaxin, en útsmogin og greind kaupsýslukona sem
ferðaðist vitt og breitt um heiminn að selja dýr-
mæta kinverska listmuni. Hún var 29 ára að aldri.
12.maí 192$ hafði hún gifst i New York Chung Yi
Miao, 28 ára, sem hún hafði aðeins þekkt í stuttan
tima. Hann kvaðst vera af auðugri ætt i Shanghai
og hefði tekiö lagapróf bæði i Kína og frá Loyola-
háskóla i Chicago.
StRSTÆÐ
SA K A lvtí\L
„ Saklaus"
Um kl. 19.30 um kvöldiö fann
bóndi einn, Tom Wilson aö nafni,
lik brúöurinnar, hálffaliö undir
brúnni regnhlif. Þaö lá viö litla
tjörn, Kidham Dub, sem stundum
var notuö til baöa. Hún haföi ver-
iö kyrkt meö þremur bandspott-
um. Hún lá á bakinu, meö hnén
uppdregin, gleið. Pils hennar og
undirpils voru i kuöli um mjaöm-
irnar og nærbuxurnar litillega
rifnar. Hringina, sem hún bar á
fingrum vinstri handar, vantaöi
og viö hlið handarinnar lá hvitur
hanski, til hálfs á röngunni eins
og hann heföi veriö rifinn af hend-
inni.
Svo virtist sem hún heföi veriö
beitt kynferöislegu ofbeldi, siöan
myrt og rænd. Um miönætti haföi
Mánuöi eftir brúðkaupið sigldu
hjónin ungu til Skotlands. Og 18.
júni feröuðust þau suöur á bóginn
til hins fagra vatnasvæðis i
Englandi. Þau fengu sér herbergi
á Borrowdale Gates-hótelinu viö
Derwentwater. Morguninn eftir
héldu þau, eins og svo mörg hjón i
hveitibrauðsdagaferöum á undan
þeim, i gönguferð til aö anda aö
sér fersku lofti Cumberland og
skoða eitthvert fegursta landslag
á Englandi. Eftir hádegisverö, kl.
14.00 fóru þau aftur út. En þegar
sást til Miao snúa heim aftur, þá
var hann einsamall.
sagt viö hann. „Konan yöar er
heimskona sem hefur viöa farið”.
Miao bætti við þessa frásögn,
aö hann hefði ekki farið meö eig-
inkonu sinni vegna þess aö hann
hefði verið með smákvef og hún
hefði ráðlagt sér aö fara i rúmiö.
Kl. 20.15 spuröi eigandi hótelsins,
ungfrú Crossley hann einnig um
frú Miao. Hann endurtók fyrri
skýringu.
Bað eða strætó?
Skömmu slðar gat ungfrú
Crossley þess aö von væri á áætl-
Hin hamingjusömu brúðhjón?
eiginmaöurinn veriö tekinn til
yfirheyrslu á lögreglustööina i
Keswick, viö hinn enda vatnsins,
og þær yfirheyrslur leiddu siöan
til fangelsunar hans.
Fimm mánuöum siöar, 22.
nóvember 1928, hófust réttarhöld
til að ákveöa hvort Miao væri
morðinginn. Biöraðir voru fyrir
utan réttarsalinn sem troöfylltist
á augabragöi, er þessi föli, slétt-
greiddi Kinverji var leiddur inn.
Hann virtist kvikur og hress.
„Saklaus”, sagöi hann hátt og
snjallt er ákæran haföi veriö lesin
yfir honum. Réttarhöldin áttu eft-
iraðstanda i þrjá daga. Þau uröu
sigilt dæmi um sektardóm byggö-
an á kringumstæönasönnunum
(circumstantial evidence).
„Að kaupa hlý nærföt"
Þegar Miao var kominn aftur á
hóteliö um kl. 16.00 haföi hann
farið einn sins liös til herbergis
sins, og kl. 19.00 snæddi hann
kvöldverö. Kona ein sem sat viö
næsta borö i matsalnum skýrði
réttinum frá þvi aö hún haföi
ávarpaö Miao og spurt: „Hvaö
hefur oröiö af konunni yöar?” Að
sögn hennar svaraði Kinverjinn:
„Hún fór til Keswick aö kaupa hlý
nærföt”. Þegar málsveröinum
var iokiö fannst konunni eins og
Miao væri niðurdreginn yfir þvi
aö konan hans væri ekki komin
aftur. ,,l>ér þurfið ekki aö hafa
áhyggjur af þvi”, kvaöst hún hafa
unarvagni frá Keswick um kl.
21.00 og bauðst til aö fara til móts
viö hann. Þá gaf Miao einkenni-
legtsvar: „Það þýöir ekkert. Hún
kemur ekki meö vagninum.
Henni geöjast ekki að slíkum
vögnum. Hún kemur meö einka-
bíl”.
Ungfrú Crossley fór engu aö
siöur á vagnstööina. A meöan hún
var fjarverandi kom Miao inn i
eldhúsið á hótelinu i leit aö eig-
andanum. „Hún er aö gá hvort
konan yðar sé komin”, sagöi
þjónustustúlka. Þá spuröi Miao
að sögn hennar: „Hvert hefur hún
þá fariö?” „Til pósthússins.
Vagnstöðin er þar”, svaraöi
stúlkan. „Ætli hún fari nokkuð
þangaö sem fólk baöar sig?”
spuröi Miao, og stúlkan svaraöi:
„Nei, til pósthússins”.
Þessi einkennilegu orðaskipti,
sem virtust setja snöruna um háls
Miaos, urðu til þess að verjandi
hans, John Jackson fór aö spyrja
þjónustustúlkuna hvort hin
slæma enskukunnátta Miaos
kæmi hér til skjalanna og hann
heföi I raun og veru sagt: „Ætli
hún fari þangað sem fólk tekur
strætó?”. Hann reyndi aö gera
muninn á framburöi enska orös-
ins „bath” (bað) eins likan
framburöinum á „bus” (strætó)
og hann gat. Þjónustustúlkan
þvertók fyrir aö henni heföi
misheyrst svo hrapallega.
Siðast sást til þeirra saman er þau fóru frá Borrow
dale Gates-hótelinu.
„Konan min dáin?"
Kl. 23.00 kom Graham,
rannsóknarlögregluforingi frá
Keswick, til hótelsins. „Miao var
I rúminu” sagði hann fyrir réttin-
um. „Ég kvaöst vera lögreglu-
maður og sagöi honum aö klæö-
ast. Hann spuröi hvaö ég vildi
honum og ég svaraöi aö konan
hans heföi fundist látin og hann
yrði tekinn I gæslu og yfirheyrslu
vegna gruns um að hafa kyrkt
hana. „Hvaö segið þér?” spuröi
hann. „Konan min dáin? Gruns?
Hvaö meiniö þér með þvi?” Hann
virtist mjög æstur”, sagöi
lögreglumaöurinn, en mér sýnd-
ist sem hann væri aö leika”.
A meðan Graham rannsakaði
hótelherbergið var fariö meö
Miao á lögreglustööina i Keswick
og þar átti hann annað sérkenni-
legt samtal, sem verjandinn
reyndi enn aö skýra á þann hátt
aö bjagaöur framburöur hans á
ensku heföi valdið misskilningi.
// Nærbuxur" — //há Ismen"
Lögregluþjónninn, Scott, sem
var á vakt, skýrði frá þvi, að Miao
heföi spurt rétt eftir aö hann kom
á stöðina: „Sáuð þér konuna
mina?” „Já, ég geröi þaö”, svar-
aöi Scott. „Var hún i nærbuxun-
um?” spuröi Miao þá, en Scott
neitaði aö svara. Johnson verj-
andihélt þvifram, aö Miao heföi i
raun og veru sagt: „Haföi hún
hálsmen,' um hálsinn?
„knickers” (nærbuxur) —