Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 2
2 /ZA. Vísir spyr í Reykjavík Hefur þú gaman af kongulóm? Þorsteinn Bergsson: Já, ég kann vel aö meta þær. Þaö yröi mér sár missir ef þær tækju upp á þvi aö hverfa meö öllu. Herdis Arnardóttir: Ég er dauöhrædd viö þær, og mér finnst þær mjög ógeöslegar. Sigriöur Birnir: Mér er nú svo sem ekkert vel viö þær en ég leyfi þeim aö vera þeg- arégséþær. Jú, þaö kemur stöku sinnum fyrir aö ég drep þær. Föstudagur 4. ágilst 1978 VÍSíR „Þaö dugir ekki annaö en aö vera timanlega I þessu”, sagöi Þorsteinn Jónsson, ökumaöur fremsta bilsins I langri bilaröö, sem beiö þess aö komast um borö i Vestmannaeyjaferjuna Herjólf um tvöleytiö I gær. Þorsteinn var þá búinn aö biöa frá þvi fyrir klukkan niu um morguninn, eöa i fimm tima. Visismenn voru á staönum til aö fylgjast meö stemningunni sem rikir meöal þeirra hundruöa manna sem munu dveljast á Þjóöhátiö Vestmannaeyja, sem byrjar i dag. En ófært hefur veriö meö flugi siöustu daga, þannig aö straumurinn til Eyja hefur legiö um Herjólf. MeöHerjólfifaranefnilega þeir sem ekki vilja fyrir nokkurnmun missa af Þjóöhátiö i Eyjum. Og þeir viröast vera margir eftir þvi sem okkur skildist i Þorlákshöfn i gær. Stór hópur beiö þess aö komast um borö og i þeim hópi kenndi margra grasa. Þarna voru eldri Vestmannaeyingar aö fara aö heimsækja vini og ættingja, þarna voru unglingar úr höfuö- borginni sem aldrei höföu til Eyja komiö og þarna voru sjóarar i ævintýraleit. Veöriö var fremur leiöinlegt, þokusúld og vonandi aö betur viörist um helgina. Viö vippuöum okkur um borö strax og búiö var aö afferma skipiö og farþegar frá Eyjum ,,Þær eru fáar þær Þjóöhátiöir I Vestmannaeyjum sem ég hef ekki tekiö þátt í allt frá fæöingu”, sagöi Asi i Bæ. sem hérna sést totta pipu sina. Visismynd: JA voru farnir frá boröi. Þaö ætla nefnilega ekki allir Vestmanna- eyingar aö vera á Þjóöhátiö aö þessu sinni. Um tvö hundruö manns komu meö skipinu til Þor- lákshafnar. I þeimhópivar m.a. Magnús H. Magnússon, nýkjörinn þingmaö- ur, sem sagöist ætla að taka á móti eiginkonu sinni frá útlöndum einhvernnæstu daga og siðan ætl- uöu þau aöf.eröast á fastalandinu. 1 þeim hópi sem ætlaöi til Eyja sáum viö meöal annarra Asa i Bæ. Hann sagöi þær fáar þjóöhá- tiðarnar sem hann heföi ekki ver- ið viöstaddur á frá þvi hann fædd- ist. „Annars var þetta ekki eins árviss atburöur i minu ungdæmi einsognú”, sagöi Asi. „Þaö kom ekki fjörkippur i þetta fyrr en á kreppuárunum eins og svo margt annaö nema atvinnuna”. Skipstjórinn Lárus Arnason var á haröa hlaupum um allt skipiö og sagöist ekkert mega vera aö þvi aö ræða viö okkur. Hann fylgdist greinilega vel meö handbrögöum undirmanna sinna. bæöi aftur i bilageymslu þar sem veriö var aö koma fyrir þeim rúmlega 40 bil- um, sem komust til Eyja og svo þvi starfsfolki sem var f veiting- unum sem eru viö landganginn aö Bjarney Valgeirsdóttir úr Hafnarfiröi og ólöf Steingrfmsdóttir úr Kópavogi ásamt syni Bjarneyjar Valgeiri Arnasyni. Þær hafa ekki komið á Þjóöhátiö fyrr, eftir gos. T'”"" ' ....- "" ÆXLUNARMÁL SJÁVARFISKA Jónina Arnardóttir: Ég er alveg skithrædd viö þær enda hefur kðnguló einu sinni bit- iö mig i puttann. Lilja Grétarsdóttir: Mér finnst þær bæöi skemmtileg- ar og sætar. É£ gæti vel hugsaö mér aö hafaköngulærsem gælu- dýr, en þvi miöur hef ég ekki aö- stööu til þess. Sist skyldi þaö sitja á okkur isiendingum aö ganga gegn skynsamlegum kenningum um friöun sjávarfiska, svo mikiö eigum viö undir sjávarfangi. Hitt getur oröiö dálitið hjákát- legt, þegar friöunin er orðin svo nákvæm, aö menn geti staöiö I hárfinni „dispútasiu” út af þvi hvort tiltekinnþorskur er oröinn kynþroska eöa ekki. Þorskveiöi- bann sjávarútvegsráöuneytis- ins núna er einmitt runniö frá vísindalegum kenningum um æxlunarmátt þorsksins, og er þetta aö veröa einhver mesta gleðisaga samtimans, allt aö þvl aö hún jafnist á viö Bocc- acio. Um tíma hefur veriö land- buröuraf fiski, og fiskur veiöist nú mcira á grunnmiöum en nokkrusinni fyrr.Fiskveiöibann getur þvi veriö þarft og gott, m.a. til aö koma i veg fyrir aö veiddur fiskur skemmist vegna þess aö hvergi er hægt aö landa honum, eöa þá aö þaö veröur aö landa honum i salt, en saltfiskur selst nú ekki. En hinar visinda- legu friöunaraögeröir eru sjö eöa tiu ára mál, og þá veröur kannski fundin olia út af Langa- nesi eöa Krafla farin aö mala gull. Þaö veröur aldrei nógsam- lega brýnt fyrir mönnum aö vera f ramsýnir, en æxlunarmál þorsksins eru oröin svo flókin, aö vafamál er hvort nokkurri Iramsýni veröur þar viö komiö. Tvö hundruö erlend veiöiskip, sem skörkuöu dag og nótt á ts- landsmiöum I áratugi heföu þegar veriö búin aö eyöileggja þorskstofninn heföi hann ekki átt sér einhvers staöar griöland annars staöar en á togslóöum. Tvöhundruö erlend skip stóöu i þvi dag og nótt aö veiöa þorsk- inn, en þau unnu lika aö því aö halda honum frá landinu.Nú er hann kominn ,,heim” af fullum krafti, vegna þess aö botn- vörpuveggurinn hefur veriö rof- inn og leiöin er oröin greiö á gamlar hrygningarstöðvar. Meðan yfir stóöu röksemda- leiöslur viö útlendinga út af landgrunninu, var sjálfsagt og rétt aö taka vel hinum „visinda- legu” skýringum og taka þátt I þvi aö gráta dauöan þorsk. En viö fáumst varla lengi til aö halda þeim gráti áfram, einkum þegar hann bunkast upp aö landinu i þvi magni, aö menn muna ekki annaö eins. Nú segja hinir fróöu aö sá væni og fallegi þorskur, sem veiöist, sé þvf miður ekki oröinn kynþroska, ogþaö veröiað nota þetta mikla magn til undaneldis. Þaö var mikið aö veiöiþjóöin tók sig loksins til ogfór aö lialda I hönd- ina á guði. Ekki skal undirritaöur veröa fyrstur manna til aö boöa ágæti ofveiöinnar. En ætli hin sér- islenska sókn geti veriö þaö mikil, aö hún skaöi heila fiski- stofna eöa jafnvel útrými þeim. Þaö er eins og allar ráöstafanir miöist nú viö þaö, aö enn séu tvö hundruð erlend skip aö skarka dag og nótt á miðunum. Þvi skal ekki á móti mælt, aö þaö taki þorskinn sjö ár aö veröa kynþroska. Þessihægfara æxlunarþroski hefur stórfelld áhrif á afkomu landsmanna I framtiöinni, eigiaö binda sig viö aö ekki megi veiöa nema átta ára þorsk og þar yfir. Og hvaö með alla gömlu hængana. A aö leyfa þeim aö skarka handónýt- um í hrygnufansinum út um öll mið án árangurs? Ætli sé ekki oröið óhætt aö fara aö höggva eitthvað i meðalfiskinn, enda kemur varla til þess aö miöin veröi þurrkuö upp meö Isienska flotanum einum. Eftir la ndhelgisbaráttuna mætti ætla aö æxlunarmál sjávarfiska væru svo ofarlega á baugi meöþjóöinni, aö hún heföi ekki annað umræöuefni betra. Samterþaö nú svo, aö einungis sárafáir menn eyöa tima sinum og tali i þessi mál á mannfund- um. Iönaöarforstjóri á borö viö Kristján Friðriksson gripur enn til þessara æxiunarmála og getuleysis þorsksins þegar hann er að brýna fyrir Framsóknar- mönnum, að þaö veröi aö efia Florida-iðnaðinn svo hann geti tekið við meiri mannafla I fram- tiðinni. Þorskurinn og undirrit- aöur mótmæla þessari rök- semd. Við erum bókstaflega aö kafna I þorski. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.