Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 23
áJE-a Canonlinsur frá28mm til300mm Verslið hjá Greiöslukjör fagmanninum LJOSMYNDAVÖRUVERSLUN LAUGAVEGI 1 78 SIMI 8581 1 Föstudagur 4. ágúst 1978 Arnarstapahátíðin um verslunarmannahelgina: Hundraðasti hver gestur fœr gefins saltfisk Þaöer ýmislegt gert til þess að laða til sin fólk á skemmtanir verslunarmannahelgarinnar. Þannig bryddar Ungmennafélag- Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur: Mótmœlir uppsögnum í frystihúsum „Verkalýðs- og sjómannafélag Kefiavfkur og nágrennis mót- mæiir harðlega fjöldauppsögnum frystihiísaeigenda er nii eftir örfáa daga bitna á verkafólki og sjómönnum’’/ segir i ályktun fundar stjórnar og trúnaðarráðs VSFK. Fundurinn minnir á aö nú hafi stjórnvöld ábyrgst greiöslur úr Verðjöfnunarsjóði og Seðlabanki jafnframt hækkað afurðalán. Þessar ráðstafanir hljóti þvi að leysa stærsta vandann þó þær dugi skammt. Þá segir í ályktuninni að verka- lýösfélögum á Suðurnesjum hafi verið þaö ljóst lengi að fyrirtæki i sjávarútvegi á Suðurnesjum hafi á undanförnum árum verið af- skipt hverskonar fyrirgreiðslu opinberra aðila og þvi dregist aft- ur úr. Beinir fundurinn þvi þeim til- mælum til frystihúeaeigenda aö þeir dragi uppsagnir verkafólks til baka og gefi þannig næstu rikisstjórn svigrúm til aögeröaer leysi vandann. _KS Verktakasam- bandið varar við sveiflum í opinberum framkvœmdum Stjórn Verktakasambandsins hefur lagt fram tillögur um að: „Skynsemi verði látin ráöa I sam- drætti i verklegum framkvæmd- um og kannað veröi itarlega hvort ekki sé hægt að draga úr á öðrum sviöum rikisrekstrar. Til jöfnunar verði boöin út verk á vegum Vegagerðar rikisins óg Vita- og hafnarmálastofnunar. Og almennir verktakar fái að' starfa á Keflavikurflugvelli að verklegum framkvæmdum og veröi þær i samræmi við ástandið I þjóöarbúskapnum. Tillögur þessar eru fram komnar i tilefni þess aö „i hita þeirra viöræðna, sem nú standa yfir hjá stjórnmálaflokkunum um myndun nýrrar rikisstjórnar, hefur það heyrst að fresta eigi öll- um verklegum framkvæmdum á vegum rikisins.” Stjórn Verktakasambandsins kveðst hafa bent núverandi ráöa- mönnum þjóöarinnar ( og er þá átt viö ráðherra) á, að brýn þjóð- félagsleg nauðsyn sé til þess að sterkur verktakaiðnaöur sé i landinu til að fást viö verkefni, sem upp koma hverju sinni. 1 ályktun stjórnar Verktaka- sambandsins segir meöal ann- ars: „Það er auöskilið að nokkur þensla og nokkur samdráttur get- ur orðið frá ári til árs, en stór- kostleg sveifla getur riðiö verk- takaiðnaöi íslands að fullu og valdið verulegu atvinnuleysi. Bent skal sérstaklegá á, aö i verktakaiðnaði á Islandi starfa margir mjög hæfir og reyndir starfsmenn og ekki er hægt að bú- ast við þvi að hægt sé að flykkja þeim yfir i aðrar starfsgreinar undirbúningslitið og siðan aftur i verktakaiðnað að geðþótta stjórnvalda. Tapaðist þá reynsla sú, sem tekið hefur fjölda ára að byggja upp.” —BA. ið Trausti í Breiðuvikurhreppi, sem stendur fyrir útisamkomu við Arnarstapa á SnæfeUsnesi, upp á þeirri nýjung að gefa hundraðasta hverjum gesti tiu kiló af saltfiski! Samkoman að Arnarstapa, þar sem náttúrufegurð er mikil, stendur yfir föstudag, laugardag og sunnudag og leika tvær hljóm- sveitir fyrir dansi öll kvöldin, — hljómsveitirnar Sveinstaðasext- ettinn frá Olafsvik og Tibrá frá Akranesi. Otileikir eru á dagskrá og mun mótsgestum gefinn kostur á að spreyta sig á hljóðfæri hljóm- sveitanna og leika af fingrum fram sér og öðrum til yndis og ánægjuauka. Næg tjaldstæði eru við Arnar- stapa og greiðasala verður á staðnum. Ekkert sérstakt gjald er inn á mótssvæðið en greiða skal 3000 islenskar krónur inn á dansleikina. —OM Canon * .__ w UTIHflTIÐin ULFUÓTSVflTNI um verslunarmannahelsina íslandsmeistaramótið í svifdrekum Tívolí Basil Fursti Þursaflokkurinn Megas Jazzvakning Fjörefni Baldur Brjánsson Diskótekið Dísa Rut Reginalds Getraunakeppm: Verðlaun: ^KENWOOD hljómtæki og hljómplötur frá Fálkanum Brunaliðið Mannakorn Big Balls and the Great White Idiot (þýskir ræflarokkarar) maraþonkossakeppni þúfubíó tívolí göngurallý hestaleiga bátaleiga Álfurstarnir Þjóðviljinn getur einstaka sinnum veriö býsna skemmti- legur aflestrar, hvort sem þið nú trúið þvl eða ekki. I fyrra- dag var til dæmis ágæt grein i blaöinu, eftir Friðrik Sophus- son, alþingismann. Þjóðviijinn hefur lengi var- að alþýðu þessa iands viö þvi, að Friðrik þessi sé manna ó- þjóðlegastur, hann sé tæplega unnt að kalla íslending, þvi hann sé sérlegur fulitrúi is- B lenska álfélagsins og sviss- ■ neskra peningamanna hér á B Ovinur þjóðfélagsins (o Þjóðviljans) númer eitt: Frii rik Sophusson, fulltrúi álfurs ans. iandi. Astæöan er sú, aö han vinnur hjá Stjórnunarfélag inu, en formaður stjórnar þes er Ragnar Halldórsson, for stjóri ÍSAL. En víða liggja þræðir, og syndin er lævis og lipur Friðrik hefur nú sent vinum sinum á Þjóðviljanum aðvör un, þar sem hann skýrir frá því, að bæði Asmundur Stefánsson, hagfræðingur ASÍ og Egill Skúli Ingibergsson nýráöinn borgarstjóri, haf báðir unnið fyrir Stjórnuiar- félagið, og geri jafnvel enn! Fer Friðrik fram á þaö vii Þjóöviljann, að birtar verð myndir af þeim öllum, Friðrik óvinur þjóöfélagsins (og Þjóðviljans) númer tvö: As- mundur Stefánsson, hagfræð- ingur ASl, fulltrúi álfurstans. Sophussyni, Asmundi Stefáns- syni og Agli Skúla, öllu góðu ólki til varnaöar. Þetta séu hættulegir menn.sem fólki geti stafað hætta af. Ekki veröur Þjóöviljinn þó aö fullu viö ósk þingmannsins um myndbirtinguna, en birtir aöeins mynd af Friðrik. En rnr sem okkur hér i Sandkorni er hlýtt til Þjóðviljans, og vit- um um þrengslin I litlum blöð- um, þá ætlum við að gera hon- um þann grciöa að birta myndir af þeim öllum álfurst- unum. (Viö biðjumst afsökun- ar á þvl að eiga ekki mynd af •'riðrik meö alskegg, hann væri vissulega skuggalegri tannlg). —AH óvinur þjóðfélagsins ( og ^jóðviljans) númer þrjú: Eg- 11 Skúli Ingibergsson, nýráö- nn borgarstjóri, fulltrúi ál- urstans,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.