Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 5
ii t VISIR Föstudagur 4. ágUst 1978 Þaö þarf vist ekki aö taka þaö fram aö Olivia Newton-John og John Travolta eru enn i fyrsta sæti London-listans. Þaö þykja engin tiöindi lengur. Nú eru þau lika búin aö hertaka efsta sætiö i Hong Kong og sitja eflaust þar þangaö til um jól ef aö likum læt- ur. I New York eru Rolling Stones hins vegar i efsta sæti aöra vik- una i röö meö „Miss You” og viröist þaö lag falla betur i kram Kánanna en Bretanna, þvi það náði ekki nema 4. sætinu I Lond- on. Þrjú lög eru á London-listanum þessa vikuna, meö bresku rokkþjóðlagahljómsveitinni Lindisfarne, Jackson Browne þeim bandariska og hljómsveitinni Voyage. Hafa ekki um langan tima verið jafn ágætir tónlistarmenn i listanum, þvi auk þeirra má nefna ELO og Marshall og Hain. í New York er Joe Walsh, gitarleikari Eagles með nýtt lag á topp tiu. En snúum okkur aö listunum. London 1 ( 1) Your’re the One that I Want: John Travolta og OLivia Newton-John. 2(3) Substitute . . .Clout 3 (5) Roogie Dogie Dogie . . A Taste of Honey 4 ( 4) Smurf Songs . . .Father Abraham 5 ( 2) Dancing in the City . . .Marshall, Hain 6(7) Wild West Hero . . .Electric Light Orchestra 7 ( 6) Like Clockwork . . .Boomtown Rats 8 (17) Run for Home . .Lindisfarne 9 (25) Stay . . .Jackson Browne 10 (21) From East to West . . .Voyage New York 1(1) Miss You.Rollings Stones 2 ( 2) Grease . . .Frankie Valli 3 ( 6) Three Times a Lady . . .Commodores 4 ( 5) Last Dance . . Donna Summer 5 ( 3) Shadow Dancing . . .Andy Gibb Alan Hull einn liösmanna Lindisfarne, en þessi ágæta þjóðlaga- rokk-hljómsveit er með lag 18. sæti London-listans þessa vikuna. 6 (11) Baker Street . . .Gerry Rafferty 7 ( 9) Love Will Find a Way . . .Bablo Crusie 8 (12) Life’s Been Good . . .Joe Waish 9 ( 7) Use To Be My Girl . . .The O’Jays 10 ( 8) Still the same . . .Bob Seger Honq Kong 1 ( 2) Your’re the One that I Want . . .John Travolta og Oiivia Newton-John 2 ( 3) You’reaPartofMe . . .Gene Cotton og Kim Carnes 3 ( 1) .1 Was Oniy Joking ... Rod Stewart 4 ( 8) Shadow Dancing . . .Andy Gibb 5 ( 9) Miss You... Roiling Stones 6 ( 4) Rivers of Babylon . . IBoney M 7 ( 5) Baker Street . . .Gerry Rafferty 8 ( 7) Copacabana . . .Barry Manilow 9 ( 6) Bang Bang . . .Mona Richardson 10 (14) Hopelessly Devoted to You....Olivia Newton-John ' Stjarna vikunnar: Kate Bush Kate Bush er nltján ára læknisdóttir frá suðaustur London, sem vakiö hefur veru- lega athygli á þessu ári. Hún hefur gefið út eina breiöskifu, The Kick Inside, sem hefur vak- ið I senn undrun og aödáun — og er plata hennar nú i 3. sæti breska listans og i 11. sæti þess islenska. Tvö lög hafa verið gef- in út á litlum plötum, „Wuther- ing Heights”, sem fór á toppinn i Bretlandi og „The Man With the Child in his Eyes” sem fór ofarlega á lista. Kate semur öll lög og texta sina sjálf. Hún byrjaði aö fikta viö þetta ellefu ára gömul, en tveir eldri bræöur hennar hafa einnig fengist við tónlist, og ver- ið I irskri þjóölagahljómsveit. En nokkrum árum siöar upp- götvaöi gitarleikari Pink Floyd, David Gilmour stúlkuna og kom henni á framfæri viö EMI. Þar hefur hún siðan veriö i þjálfun og hún virðist hafa gefið góða raun, ef marka má þær góöu viötökur sem hennar fyrsta verk hlýtur. —Gsal Hlunkast á toppinn 1 ( 1) Grease . . .Ýmsir flytjendur 2 ( 2) Some Girls . . .Rolling Stones 3 ( 3) Natural High . . .Commodores 4 ( 8) Double Vision . . .Foreigners 5 ( 5) Darkness At the Edge of Town . .Bruce Springsteen 6(4) Stranger in Town . . .Bob Seger 7 ( 7) Shadow Dancing . . .Andy Gibb 8 ( 6) City To City . . .Gerry Rafferty 9 ( 9) Saturday Night Fever . . .Ýmsir f lytjendur 10 (10) Thank God It's Friday . . .Ýmsir flytjendur __ Islensku Bakkabræðurnir, Halli og Laddi, hlunkast upp efsta sæti islenska vinsældarlistans þessa vikuna með plötu sina, „Hlunkur er þetta”, en plata þeirra kom út fyrir tiu dögum eða svo. Þetta er þriöja plata þeirra bræðra og viröist ekki ætla að verða siöur vinsæl en fyrri framleiðsla. Það eru merkilegar litlar breytingar á listunum þessa vikuna, aðeins þrjár nýjar plötur eru á listunum þremur. Tvær nýjar á Visis-listanum og ein á þeim breska, en einvörðungu innbyrðis sveiflur á bandariska listanum. Fyrir utan „hlunkinn” (borinn fram meö úi) er plata Motors ný á okkar lista, I 10 sæti. Þetta er ein af nýrri Rolling Stones — 12. sæti með nýju plötuna, Some Girls. Bandarlkin Halli og Laddi — með Hlunkur er þetta I 1. sæti VIsis- listans. VÍSIR VINSÆLDALISTft 1 (18) Hlunkur er þetta . . .Halli og Laddi 2 ( 3) Grease . . .Ýmsir flytjendur 3 (1) Natural Force . . .Bonnie Tyler 4 ( 5) City To City .. .Gerry Rafferty 5 ( 2) Night Fly To Venus . . .Boney M. 6 ( 9) Dansað á dekki . . .Fjörefni 7 (4) úr öskunni í eldinn . . .Brunaliðið 8 ( 7) Rocky Horror Picture Show .. .Ýmsir flytjendur 9 ( 6) The Stranger . . .Billy Joel 10 (15) Approved By . . .Motors Hollies — 12. sæti með tuttugu vinsælustu lögin sin. Bretland 1 ( 1) Saturday Night Fever . . .Ýmsir f lytjendur 2 ( 5) 20 Golden Greats . . .The Hollies 3 ( 4) The Kick Inside . . .Kate Bush 4 ( 3) Some Girls . . .Rolling Stones 5. ( 6) Street Legal. . . .Bob Dylan 6 ( 2) Live And Dangerous . . .Thin Lizzy 7 ( 8) War Of the World . . .Jeff Wayn's Musical Version 8 (10) Tonic Forthe Troops . . . Boomtown Rats 9 (13) Grease . . .Ýmsir flytjendur 10 ( 7) Ocatave . . .Moody Blues hljómsveitum Breta og ein fárra sem eiga litiö skylt við pönk eöa nýbylgju — og góð samt. 1 Bretlandi er nýja platan Grease sem kemur inn i 9. sæti úr 13 — en platan er i 1. sæti i Bandarikjunum og 2. sæti á tslandi, svo viö veröum bara aö túlka þetta þannig aö þeir séu seinni aö taka viö sér en hinar þjóöirnar tvær. Plöturnar sem féllu af islénska listanum eru báð- ar islenskar, Mannakornsplatan sem féll úr 10. sæti niöur i 12. og Randversplatan sem féll úr 8. sæti niður i 15. Þess má geta aö i 11. sæti listans er plata Kate Bush, en við völdum hana sem stjörnu vikunnar. —Gsal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.