Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 04.08.1978, Blaðsíða 21
25 i dag er föstudagur 4. ágúst 215. dagur ársins. Árdegisf lóö er kl. 06.41, síðdegisflóð kl. 18.55 ----------------• . 1 V —.... . . ------*------* ■ 'lll“ APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 4.- 10. ágilst veröur i Laugar- nesapóteki og Ingólfs- apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. ‘Slökkvilið og ' sjúkrabill sími 11100. ' Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. 'Kópavogur. Lögregla,' simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla,: simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ' Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Kefiavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I I’simum sjúkrahússins, slmum 1400, 1401 og 1138. ,Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni I Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áöur 8094) Höfn i HornafirðiX,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. 1 Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, [slckkvilið 1222. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið sflni 1955. / Neskaupstaður. Lög-' reglan simi 7332. Eskif jöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Stjórnmál eru engin visindi, heldur list —-Bismarck til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið ' öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og' Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hverh laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. SauðárkróKur,' lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550., 'tsafjörður, Tögregla og sjúkrabill 3258' og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 731’0, slökkvilið 7261. Y ' Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. rAkureyri. Logregla. 23222, 22323. Slökkvilið og _sjúkrabill 22222. íAkranes lögf'egla -og sjúkrabill 1166 og 2266 'Slökkvilið 2222. ORÐID Þér eruð vort bréf, rit- að á hjörtu vor, þekkt og lesið af öilum 1 mönnum. 2. Kor. 3,2 Vatnsveitubilariir sim’i* 85477. Sfmabilanir slmi 05. . ---------- Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavlkur. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Slysavarðstofan: simT 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi Á laugardögum og helgr-- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á. göngudeild Land sp italans, simi 21230. Upplýskigar um lælcna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnúr I slm- svara 18880. Það má segja að það séu gullharmar að ég skuli ekki hafa lesið bæk- urnar þinar, þvi ég hef ekki heldur lesið Dostojevski, Hemingway eða Laxnes FÉLAGSLÍF Sumarleyfisferöir i ágúst. 1.-13. ágúst. Miðlandsöræfi. Sprengisandur, Gæsa- vatnaleiö, Askja, Heröu- breið, Jökulsárgljúfur o.fl. Soðin egg með og ostasósu Uppskriftin er fyrir 4 4 egg 2 msk. smjörlfki 2 1/2 msk. hveiti 4 dl hveiti 4 dl mjólk 1 1/2 dl rifinn ostur salt pipar tómatsneiðar Sjóðið eggin I 5 minútur. Sjóðið broccoli meyrt i saltvatni. Látið síöan vatn- ið renna af þvi. Bræðið smjörlikið i potti. Bætið hveitinu út I. Þynnið smám saman með mjólkinni og látiö sósuna sjóða f nokkrar min. Hrærið rifnum osti út i sósuna. Bragðbætið með salti og pipar Leggið broccoli á fat. Takið skurn- ina utan af eggjunum og setjið þau á fatið. Hellið ostasósunni yfir. Skreýtið með tómatsneiðum. Berið réttinn fram með t.d. brauði eða steiktu baconi. - y Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir -------——y---------------- } Hvitur leikur og vinn- ur. •iL ~rtn I. iAS Jtiil JK % i i i !* i i i «>!■ Hvitur: Vukovich Svartur: Deutsch Zagreb 1920. 1. Dd8+ !! Kxd8 2. Bg5+ Ke8 3. Hd8+ Kf7 4. e6+ Kxe6 5. Rf4+ Kf7 6. Re5 mát. CENCISSKRÁNING Gengi no 142, 3. ágúst o. kl. 12 1 Bandarikjadollar .. 1 Sterlingspund.... 1 Kanadadollar..... 100 Danskar krónur ... 100 Norskar krónur .... 100 Sænskarkrónur ... 100 Finnsk mörk ...... 100 Franskir frankar .. 100 Bélg. frankar.... 100 Svissn. frankar .... 100 Gyilini.......... 100 V-þýsk mörk...... 100 Lirur............ 100 Austurr. Sch..... 100 Escudos.......... 100 Pesetar.......... 100 Yen Kaup Sala 259.80 260.40 500.00 501.20 227.90 228.40 4676.45 4687.25 4842.50.50 4853.70 5765.00 5778.30 6243.70 6258.10 5933.55 5947.25 805.60 807.40 15030.40 15065.10 11753.55 11780.65 12703.20 12732.60 30.83 30.90 1761.95 1766.05 571.90 573.20 339.70 340.50 136.83 137.14 Þann 8.4. s.l. voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Arna Sigurðssyni i Grindavikurkirkju Ungfrú. Hrafnhildur Björgvinsdótt- ir og Hr. Ottó Hafliðason. Heimili þeirra er að Leynisbraut 12, Grindavik. 9.-20. ágúst. Kverkfjöll — Snæfell. Sprengisandur, Gæsavatnaleiö. Ekið heim ( sunnan jökla. 12.-20. ágúst. Gönguferð um Hornstrandir. Frá Veiðileysufirði um Hornvik i Hrafnsfjörð. 16.-20. ágúst. Núpstaða- . skógur og nágrenni. 22.-27. ágúst. Dvöl I Land- mannalaugum. Farið til nærliggjandi staða. 30. ág.-2. sept. Norður fyrir Hofsjökul. Aflið upplýsinga á skrif- stofunni. Pantið timanlega. Ferðir um verslunar- mannahelgina. Föstudagur 4. ágúst. Kl. 18.00 1. ) Skaftafell—Jökulsár- lón (gist I tjöldum) 2. ) öræfajökull—Hvanna- dalshnúkur (gist I tjöld- um) 3) Strandir—Ingólfs- fjörður (gist I húsum) KI. 20.00 1) Þórsmörk (gist I húsi 2) Landmannalaugar— Eldgjá (gist I húsi 3) Veiðivötn—Jökul- heimar (gist i húsi) 4) Hvanngil-------- Emstrur—Hattfell (gist I húsi og tjöldum) Sumarleyfisferðir 9.—20. ágúst Kverk- fjöll—Snæfell. Ekið um Sprengisand, Gæsavatna- leið og heim sunnan jökla. 12,—20. ágúst. Gönguferð um Hornstrandir. Gengiö frá Veiðileysufirði um Hornvflc, Furufjörð til Hranfsfjarðar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Pantiö timanlega. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, s. l9533og 11798 Kvenfélag Háteigssóknar Sumarferðin verður farin fimmtud. 17. ágúst á Landbúnaðarsýninguna á Selfossi. Aðrir viðkomu- staðir Hulduhólar i Mos- fellssveit og Valhöll á Þing- völlum. t leiðinni heim komið við i Strandakirkju. Þátttaka tilkynnist i sið- asta lagi sunnudaginn 13. ágúst i sima 34147 Inga, og sima 16917, Lára. Kjarvalsstaöir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánu- daga. Laugardag og sunnu- dag frá kl. 14 til 22. Þriöju- dag til föstudags frá kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá er ókeypis UT'VISTARFERÐIR Laugard. 5/8 kl. 13 Geldinganes verð 1000 kr. Sunnud. 6/8 kl. 13 K r æ k 1 i n g a f j a r a og fjöruganga i Hvalfirði. Verð 2000 kr. Mánud. 7/8 kl. 13 Vogastapi verð 1500 kr. Fararstj. i öllum ferðum verða Friðrik Danielsson og Elisabet Finsen. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSt, bensinsölu. Ctivist Sumarleyfisferðir i ágdst, 8.-20. Hálendishringur 13 ' dagar. Kjölur, Krafla, Herðubreið, Askja, Trölladyngja, Vonar- skarð o.m.fl. Einnig farið um litt kunnar slóðir. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. 10.-15. Gerpir 6 dagar. Tjaldað i Viðfirði, göngu- ferðir. mikið steinariki. Fararstj. Erlingur Thoroddsen. 10.-17. Færeyjar 17.-24. Hoffellsdalur 6 dagar. Tjaldað i dalnum, skrautsteinar, göngu- ferðir m.a. á Goðaborg, að skriðjöklum Vatna- jökuls o.fl. 1 Útivist Traust er dyggð, en aðeins þegar það er byggt á réttum grunni. Þú ert alltof sannfæröur i sam- bandi við ákveðiö mál. Þú getur hagnast vel ef þú ert vel á verði. Þú getur misst af tækifærinu vegna til- finningasemi eða öfga, ef þú gætir þin ekki. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Ef þú gætir ekki að þér gætu skapsmunir eða fyrirferð þin komiö þér i vanda. Þú þarft á allri þinni sjálfstjórn að halda. Krabbinn 21. júni—23. júii Þú mátt búast við einhverri áhættu i peningamálum, svo þú skalt fara þér hægt og láta allar ákvarð- anir biða. Ljónib 24. júll—23. ágúst Ef þú hefur gert ráö- stafanir fyrir framtið- ina og ert vel tryggð f járhagslega er upplagt aö taka áhættu i fjármálum. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Dagurinn verður hálf misviðrasamur að mörgu leyti. Þú verð- ur fyrir einhverju láni i óláni. Vogin 24. sept. —23. oki Vinnusemi þin og dugnaöur falla i góðan jarðveg hjá yfirmönn- um þinum. Drekinn 24. okt.—22. nóv . Það gengur ekki allt eins og ætlað er. Tilraunir þinar bera ekki tilætlaðan árang- ur, en munu samt auka álit þitt út á við. Bogmaóurir.n 23. nóv.—21. des. Nú er tilvalið að gera framtiöaráætlanir. Aðgættu nýja mögu- leika. Hugmyndir þin- ar eru ferskar og gætu boriö rikulegan ávöxt. Steingeitin 22. des.—20 jan. Leggðu aðaláherslu á að vinna vel i dag. Þú ættir að geta haldið áfram viö ætlunar- verk þitt frá siðustu viku og aukiö áhrif þin verulega. Vatnsberinn 21.—19. febr. Hafðu allt á hreinu áöur en þú byrjar á nýju verkefni, en það er ástæðulaust að ef- ast um eigin getu. Piskarmr 20. íebr.—20.'mars; Þetta verður býsna rólegur dagur hjá vel flestum. Vinnan geng- ur sinn vanagang og fátt verður til að rjúfa hversdagsleikann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.